Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Haukur og samherjar færðust skrefi nær 13. meistaratitlinum í röð

Haukur Þrastarson og félagar hans í Industria Kielce unnu mikilvægan sigur í kvöld þegar þeir höfðu betur gegn Wisla Plock í uppgjöri tveggja langefstu liða pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 34:29. Kielce var marki yfir í hálfleik, 15:14.Leikurinn fór fram...

Donni færir sig yfir í dönsku úrvalsdeildina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá PAUC í Frakklandi í sumar að lokinni fjögurra ára dvöl. Þar áður lék Donni með ÍBV og Fjölni hér...

Döhler fór á kostum í stórsigri Karlskrona

Phil Döhler fyrrverandi markvörður FH átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans HF Karlskrona vann stórsigur, 34:23, á Lugi á heimavelli í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Döhler, sem gekk til liðs við HF Karlskrona frá...
- Auglýsing -

Molakaffi: Guðjón, Óðinn, Sigvaldi, Andrea, Vilborg

Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á síðari leik Evrópumeistara Vipers og ungverska liðsins í DVSC Schaeffler í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Kristjánsandi í Noregi. Vipers vann fyrri viðureignina sem fram...

Sautjándi sigur Fredericia HK – annað sæti gulltryggt

Fredericia HK, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, 32:21, á heimavelli Holstebro í næst síðustu umferð deildarinnar.Fredericia HK hefur fyrir...

Bjarki Már og félagar er komnir í undanúrslit

Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém komust í kvöld í undanúrslit ungversku bikarkeppninnar í handknatteik með öruggum sigri á FTC (Ferencváros), 37:29, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13. Veszprém...
- Auglýsing -

Molakaffi: Halldór Jóhann, Guðmundur, Axel

Halldór Jóhann Sigfússon og liðsmenn hans í Nordsjælland töpuðu naumlega á heimavelli, 26:25, fyrir Skanderborg AGF í 25. og næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikið var á heimavelli Nordsjælland sem er í næst neðsta sæti deildarinnar, þremur...

Molakaffi: Dagur, Sigvaldi, Johansson, Györ, þjálfari bikarmeistara hættir

Dagur Gautason, vinstri hornamaður ØIF Arendal, er í 7. sæti á lista yfir markahæstu leikmenn norsku úrvalsdeildarinnar. Dagur hefur skoraði 113 mörk, er 60 mörkum á eftir samherja sínum Mathias Rohde Larson sem er markahæstur. Landsliðsmaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, sem...

Staðfestur þriggja ára samningur Arnórs við Fredericia HK

Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia HK staðfesti í morgun að Eyjamaðurinn Arnór Viðarsson verður leikmaður liðsins frá og með næsta keppnistímabili. Hinn 22 ára leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning, segir í tilkynningu frá félaginu. Nokkuð er síðan að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elías, Alfreð, dregið fyrir ÓL, Darleux, vináttuleikur

Fredrikstad Bkl., liðið sem Elías Már Halldórsson þjálfar, tapaði fyrir Gjerpen, 32:26, á útivelli í 23. umferð í norsku úrvalsdeildinni í kvennaflokki í gær. Fredrikstad Bkl., situr í fjórða sæti deildarinnar þegar þrjár umferðir eru eftir með 31 stig,...

Forkeppni ÓL24, karlar: Leikir, úrslit, staðan

Forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla stóð yfir frá 14. til 17. mars á þremur stöðum í Evrópu. Leikið var í þremur fjögurra liða riðlum. Tvö efstu lið hvers riðils öðluðust þátttökurétt í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í París...

Axel vann í Þýskalandi – mótherjar Vals eru í vænlegri stöðu

Norska úrvalsdeildarliðið Storhamar, sem Axel Stefánsson þjálfar við annan mann, er í góðri stöðu eftir sigur á þýska liðinu Thüringen, 39:35, í fyrri viðureigna liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildar kvenna í handknattleik í dag. Viðureignin fór fram í...
- Auglýsing -

Þrír íslenskir handboltaþjálfarar verða á Ólympíuleikunum í París

Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem fram fara í sumar þótt hvorki karla- né kvennalandslið Íslands verði á meðal þátttakenda. Á leikunum sem fram fóru í Tókýó stýrðu fjórir þjálfarar frá Íslandi liðum í handknattleikskeppni...

Alfreð mætir með sveit sína til leiks á ÓL í París

Þjóðverjar verða með handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í París í sumar. Þeir unnu Austurríkismenn, 34:31, í úrslitaleik um farseðil á leikana í síðustu umferð 2. riðils forkeppni leikanna í ZAG-Arena í Hannover í dag. Um leið er ljóst...

Molakaffi: Dana, Elín, Bjarki, Jacobsen, Schmid, vináttuleikir

Dana Björg Guðmundsdóttir skoraði þrjú mörk þegar lið hennar, Volda, tapaði fyrir Ålgård, 32:28, í næst efstu deild norska handknattleiksins í gær. Leikurinn fór fram í Ålgårdhallen. Volda er áfram í öðru sæti deildarinnar og í umspilssæti ásamt Flint...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -