- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Hlynur, Sigurður, Svavar, Hoxer, Lindberg, Guðmundur, Arnór, Einar

Hlynur Leifsson verður eftirlitsmaður á leik Færeyinga og Svisslendinga í fyrstu umferð C-riðils Evrópumóts 20 ára landsliða karla í Slóveníu klukkan 10 í dag. Þar með er ekki öll sagan sögð því Hlynur verður einnig eftirlitsmaður á leik Spánar...

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...

Alfreð stefnir á undanúrslit á ÓL með ungt lið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...
- Auglýsing -

Skellur í síðari leiknum – Reistad meiddist

Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...

Sjö marka sigur hjá Degi og Króötum

Dagur Sigurðsson stýrði króatíska landsliðinu til sigurs í vináttuleik við Afríkumeistara Egyptalands í vináttulandsleik í handknattleik karla í Prelog í Króatíu í dag, 36:29. Bæði landslið eru í óða önn að búa sig undir þátttöku í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í...

Tvær af íslensku bergi brotnar í U18 ára liði Noregs á HM

Tvær stúlkur sem eru af íslensku bergi brotnar verða í 18 ára landsliði Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramóti 18 ára landsliða sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst. Annars vegar er það Ella Bríet Gunnarsdótttir...
- Auglýsing -

Markvörður 20 ára landsliðsins semur við Drammen til þriggja ára

Ísak Steinsson, annar markvörður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Gert er ráð fyrir að hann verði annar af tveimur markvörðum liðsins í norsku úrvalsdeildinni. Kristian Kjelling þjálfari Drammen...

Þrjú af fjórum liðum úrslitahelgarinnar eru saman í riðli

Þrjú af liðunum fjórum sem léku til undanúrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla, Barcelona, Aalborg og SC Magdeburg drógust saman í riðil Meistaradeildar Evrópu á næsta keppnistímabili þegar dregið var í Vínarborg í gær. Fjórða liðið sem var...

Nærri metfjöldi Íslendinga í Meistaradeildinni á næsta vetri

Útlit er fyrir að fleiri íslenskir handknattleiksmenn verði með félagsliðum í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili en um langt árabil. Sennilega þarf að fara aftur til keppnistímabilsins 2008/2009 þegar Haukar voru með í keppninni til þess að...
- Auglýsing -

Vilji til að semja við Rúnar til lengri tíma

Karsten Günther framkvæmdastjóri þýska handknattleiksliðsins SC DHfK Leipzig segir að vilji sé til þess innan félagsins að gera nýjan samning við Rúnar Sigtryggsson þjálfara liðsins. Menn hafi rætt saman eftir að keppnistímabilinu lauk og taki upp þráðinn að loknu...

Guðmundur Þórður og Fredericia HK fá sæti í Meistaradeild Evrópu

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í danska handknattleiksliðinu Fredericia HK taka þátt í Meistaradeild Evrópu (Machineseeker EHF Champions League) í handknatteik karla á næstu leiktíð. Liðið fær sérstakan keppnisrétt, svokallað „wild card“, samkvæmt ákvörðun stjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF,...

Erlingur ráðinn til Austurríkis

Hinn þrautreyndi handknattleiksþjálfari Erlingur Richardsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari hjá akademíu austurríska handknattleiksfélagsins Handball Mödling, skammt frá Vínarborg. Félagið var sett á laggirnar 2018 af austurrísku handknattleiksmönnunum Stefan Higatzberger og Conny Wilczynski. Hefur það frá upphafi einbeitt sér að...
- Auglýsing -

Strax áhugasamur þegar ég heyrði af áhuga Płock – betri markavarðaþjálfun

„Það hefur verið unnið að þessum skiptum um tíma og nú er þetta gengið í gegn,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í morgun eftir að tilkynnt var um vistaskipti hans til pólsku...

Staðfest að Viktor Gísli fari til Wisła Płock í sumar

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik karla leikur með pólska meistaraliðinu Orlen Wisła Płock á næsta keppnistímabili. Pólska liðið hefur leyst Viktor Gísla undan samningi við Nantes í Frakklandi. Brottför Viktors Gísla frá Nantes er staðfest á heimasíðu Nantes...

Andersson er mættur á ný – Þorsteinn Leó leikur undir stjórn Svíans

Þorsteinn Leó Gunnarsson mun leika undir stjórn sænska þjálfarans Magnus Andersson hjá FC Porto í Portúgal á næsta keppnistímabili. Andersson, sem var leikmaður hins sigursæla sænska landsliðs á tíunda áratug síðustu aldar og lék alls 307 landsleiki, var í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -