Daníel Freyr Andrésson átti stórleik í marki FH þegar liðið vann öruggan sigur á ÍR, 33:25, í upphafsleik 11. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Skógarseli í kvöld. Daníel Freyr varði 22 skot, annað hvert skot sem á mark...
Ómar Darri Sigurgeirsson hefur slegið í gegn hjá FH í vetur um leið og ábyrgð hans hefur vaxið jafnt og þétt. Ómar Darri skoraði átta mörk gegn KA í síðustu viku og verður í eldlínunni með samherjum sínum í...
Stórleikur FH-ingsins Garðars Inga Sindrasonar gegn KA varð til þess að hann var valinn leikmaður 10. umferðar Olísdeildar karla þegar sérfræðingar Handboltahallarinnar gerðu upp umferðina í vikulegum þætti sínum í sjónvarpi Símans. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13...
Sara Dögg Hjaltadóttir úr ÍR er í fimmta sinn í úrvalsliði umferðarinnar hjá Handboltahöllinni en sérfræðingar þáttarins völdu að vanda lið umferðinnar í síðasta þætti á mánudag þegar 9. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp. Sara Dögg var auk...
Ellefta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með einni viðureign. ÍR og FH mætast í Skógarseli í Breiðholti klukkan 19. ÍR-ingar eru neðstir í deildinni með þrjú stig eftir 10 leiki. FH situr í fimmta sæti með 11 stig...
„Þetta er toppurinn á tímabilinu fyrir Þór og KA að berjast um montréttinn í bænum alveg fram í mars á næsta ári,“ segir Hafþór Már Vignisson leikmaður Þórs í viðtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlegan...
„Við erum fyrst og fremst gríðarlega spenntir fyrir að fara í nágrannaslag við Þórsara,“ segir Andri Snær Stefánsson þjálfari KA í samtali við Egil Bjarna Friðjónsson ljósmyndara á Akureyri um væntanlega grannaslag KA og Þórs í KA-heimilinu á fimmtudagskvöld....
Kristófer Ísak Bárðarson hefur framlengt samning sinn við ÍBV fram til ársins 2028. Hann kom til félagsins sumarið 2024 frá HK og hefur síðan jafnt og þétt sótt í sig veðrið.
„Kristófer er einn af okkar efnilegu leikmönnum innan félagsins...
Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals og íslenska landsliðsins, hefur verið úrskurðuð í eins leiks bann vegna ódrengilegrar hegðunar í leik Vals og ÍR í 9. umferð Olísdeildar í síðustu viku. Frá þessu segir í fundargerð aganefndar HSÍ í dag....
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Olísdeildar kvenna, alls 57, eða 6,3 að jafnaði í hverjum leik. Næstar á eftir Söndru eru Natasja Hammer leikmaður Stjörnunnar með 49 sendingar og Sara Dögg...
„Það er ekki hættulaust að vera dómari,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærkvöldsins er hann sýndi klippu úr leik Stjörnunnar og ÍR í Olísdeild karla í síðustu viku.
Hinn þrautreyndi dómari og fyrrverandi handknattleiksmaður Ramunas Mikalonis varð skyndilega...
Handknattleiksdeild Vals og Bjarni í Selvindi hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Nýr samningur gildir til ársins 2029.
Bjarni, sem er 23 ára Færeyingur, kom til Vals frá Kristiansand í Noregi sumarið 2024 og hefur verið...
Sara Dögg Hjaltadóttir handknattleikskona hjá ÍR er langmarkahæst í Olísdeild kvenna þegar níu umferðum af 21 er lokið. Hún hefur skorað 96 mörk, eða 10,7 mörk að jafnaði í leik og auk þess gefið 48 stoðsendingar í leikjunum níu...
Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...
Lið Selfoss vann sanngjarnan sigur á KA/Þór í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:23. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss í deildinnni og sá fyrsti frá 9. október er Stjarnan var lögð að...