- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kári Kristján úrskurðaður í tveggja leikja bann

Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann hjá aganefnd HSÍ vegna leikbrots í viðureign Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Frá þessu segir í úrskurði aganefndar sem birtur var í...

Dagskráin: Framarar fá Stjörnumenn í heimsókn

Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Flautað verður til leiks í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, klukkan 20.Fram er í fjórða sæti Olísdeildar með 13 stig, er tveimur stigum á eftir...

Berjast – hlaðvarp: Óskar leggur spilin á borðið

Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
- Auglýsing -

Fjórir sleppa við bann en meint brot Kára er til skoðunar

Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...

Óskar Bjarni hættir og Ágúst Þór tekur við

Óskar Bjarni Óskarsson hættir þjálfun karlaliðs Vals á næsta sumar og snýr sér að öðrum störfum innan félagsins. Við starfi Óskars tekur Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Ekki kemur fram hver verður næsti...

Tíu marka sigur Vals sem situr á ný í þriðja sæti

Valur átti ekki í erfiðleikum með HK í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valsliðið vann með 10 marka mun, 33:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Fljótlega...
- Auglýsing -

Dagskráin: HK-ingar sækja Valsmenn heim og fleira

Síðasti leikur 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Valur og HK mætast á Hlíðarenda klukkan 19.30. Takist Val að vinna leikinn fer liðið á ný upp í þriðja sæti deildarinnar og verður einu stigi...

Stórsigur FH og Hauka, mikilvæg tvö stig Stjörnunnar – Afturelding sterkari á endasprettinum

Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, unnu stóra sigra í leikjunum sínum í kvöld í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. FH lagði KA-menn með 11 marka mun, 36:25, í Kaplakrika. Haukar gjörsigruðu leikmenn Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 42:25, í...

Harpa Valey tryggði Selfossliðinu bæði stigin

Harpa Valey Gylfadóttir tryggði Selfossi sigur á Gróttu, 20:18, í síðasta ár leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hún vann boltann af Gróttuliðinu þegar 20 sekúndur voru til leiksloka, rauk fram á...
- Auglýsing -

Dagskráin: Nokkrar viðureignir – fjórar deildir

Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...

Rúnar kunni vel við sig á fjölum íþróttahallarinnar í Eyjum

Rúnar Kárason kunni vel við sig á gamla heimavellinum á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum þegar hann skoraði 10 mörk í 12 skotum fyrir Fram gegn fyrrverandi liði sínu, ÍBV, í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Fór svo...

Fram sagði skilið við Hauka – Embla skoraði sigurmarkið í Skógarseli

Fram sagði skilið við Hauka í samfloti liðanna í öðru til þriðja sæti deildarinnar með öruggum átta marki sigri í uppgjöri liðanna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Liðin hafa verið jöfn að stigum um langt...
- Auglýsing -

30. sigur Vals í röð í Olísdeildinni – taplaust ár 2024

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...

Dagskráin: Síðustu leikir fyrir EM – Fram fer til Eyja

Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Þetta er síðasta umferð deildarinnar áður keppni verður frestað fram til 4. janúar vegna þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem hefst undir lok mánaðarins. Einnig er leikjunum flýtt vegna...

Með nýjan þjálfara fór Grótta til Eyja og vann með 12 marka mun

Neðsta lið Olísdeildar kvenna, Grótta, gerði sér lítið fyrir og kjöldró leikmenn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag aðeins sex dögum eftir þjálfaraskipti hjá Seltjarnarnesliðinu. Lokatölur 31:19 og ár og dagur síðan kvennalið ÍBV hefur tapað með 12 marka mun...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -