Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV hefur verið úrskurðaður í tveggja leikja keppnisbann hjá aganefnd HSÍ vegna leikbrots í viðureign Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Frá þessu segir í úrskurði aganefndar sem birtur var í...
Ellefta umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Flautað verður til leiks í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal, heimavelli Fram, klukkan 20.Fram er í fjórða sæti Olísdeildar með 13 stig, er tveimur stigum á eftir...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Útilokanir þær sem Andri Fannar Elísson leikmaður Hauka, Pavel Miskevich leikmaður ÍBV og Skarphéðinn Ívar Einarsson leikmaður Hauka hlutu í leik Hauka og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins á síðasta sunnudag leiða ekki til þess að þeir voru úrskurðaðir...
Óskar Bjarni Óskarsson hættir þjálfun karlaliðs Vals á næsta sumar og snýr sér að öðrum störfum innan félagsins. Við starfi Óskars tekur Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Ekki kemur fram hver verður næsti...
Valur átti ekki í erfiðleikum með HK í lokaleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valsliðið vann með 10 marka mun, 33:23, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 15:9. Fljótlega...
Síðasti leikur 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld þegar Valur og HK mætast á Hlíðarenda klukkan 19.30. Takist Val að vinna leikinn fer liðið á ný upp í þriðja sæti deildarinnar og verður einu stigi...
Hafnarfjarðarliðin, FH og Haukar, unnu stóra sigra í leikjunum sínum í kvöld í 10. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. FH lagði KA-menn með 11 marka mun, 36:25, í Kaplakrika. Haukar gjörsigruðu leikmenn Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 42:25, í...
Harpa Valey Gylfadóttir tryggði Selfossi sigur á Gróttu, 20:18, í síðasta ár leik ársins í Olísdeild kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Hún vann boltann af Gróttuliðinu þegar 20 sekúndur voru til leiksloka, rauk fram á...
Sex leikir fara fram í Olísdeildum karla og kvenna, Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld. Viðureign Gróttu og Selfoss í Olísdeild kvenna verður sú síðasta í deildinni á árinu. Þráðurinn verður tekinn upp að loknu Evrópumóti kvenna og...
Rúnar Kárason kunni vel við sig á gamla heimavellinum á fjölum íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum þegar hann skoraði 10 mörk í 12 skotum fyrir Fram gegn fyrrverandi liði sínu, ÍBV, í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Fór svo...
Fram sagði skilið við Hauka í samfloti liðanna í öðru til þriðja sæti deildarinnar með öruggum átta marki sigri í uppgjöri liðanna í 9. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum. Liðin hafa verið jöfn að stigum um langt...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna ljúka leikárinu í Olísdeild kvenna án þess að tapa einu stigi eftir að hafa unnið ÍBV, 28:21, í 9. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda í síðasta leik liðanna í deildinni á...
Níunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Þetta er síðasta umferð deildarinnar áður keppni verður frestað fram til 4. janúar vegna þátttöku íslenska landsliðsins á Evrópumótinu sem hefst undir lok mánaðarins. Einnig er leikjunum flýtt vegna...
Neðsta lið Olísdeildar kvenna, Grótta, gerði sér lítið fyrir og kjöldró leikmenn ÍBV í Vestmannaeyjum í dag aðeins sex dögum eftir þjálfaraskipti hjá Seltjarnarnesliðinu. Lokatölur 31:19 og ár og dagur síðan kvennalið ÍBV hefur tapað með 12 marka mun...