- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

ÍR heldur sigurgöngu sinni áfram

ÍR vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:25, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Skógaseli í dag í áttundu umferð deildarinnar. ÍR-ingar halda þar með fast í annað sæti deildarinnar með 12 stig, tveimur stigum á eftir forystuliðinu, Val. Stjarnan...

Viðureign ÍBV og KA/Þórs seinkað um sólarhring

Leik ÍBV og KA/Þór í Olísdeild kvennasem fram átti að fara í Vestmannaeyjum í dag hefur verið frestað til morguns, sunnudag. Ástæðan er sú, eftir því sem fram kemur í tilkynningu mótanefndar HSÍ, að ekki var flogið frá Akureyri...

Dagskráin: Leikir í þremur deildum auk Evrópuleiks á Ásvöllum

Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Til viðbótar mæta Haukar spænska liðinu Costa del Sol Malaga í 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik klukkan 19.15 í kvöld í Kuehne+Nagel-höllinni...
- Auglýsing -

KA-menn léku sér að Stjörnunni

KA-menn kjöldrógu Stjörnumenn í lokaleik níundu umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld. Lokatölur 36:31 en munurinn var mestur 12 mörk þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Með sigrinum færðist KA upp að hlið Vals í þriðja...

Sannfærandi sigur Fram á Selfossi

Þótt ekki munaði nema tveimur mörkum þegar upp var staðið í Sethöllinni í kvöld þá var sigur Fram á Selfossi öruggari en lokatölurnar gefa til kynna, 29:27. Staðan var 16:13 að fyrri hálfleik loknum.Selfoss er í sjöunda sæti deildarinnar...

Haukar stóðust áhlaup Þórsara

Haukar komust á ný upp að hlið Aftureldingar á topp Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld er þeir lögðu Þór, 35:31, í Kuehne+Nagel-höllinni eins og keppnishöllin á Ásvöllum nefnist um þessar mundir. Haukar hafa þar með 14 stig eftir...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ekki verður slegið slöku við

Átta leikir fara fram í Olísdeildunum og Grill 66-deildum kvenna og karla í kvöld, föstudaginn 7. nóvember.Olísdeild karla:Kuehne+Nagel-höllin: Haukar - Þór, kl. 18.KA-heimilið: KA - Stjarnan, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Olísdeild kvenna:Sethöllin: Selfoss - Fram, kl. 18.Grill...

Afturelding áfram efst – Arnór fór á kostum – Róbert lokaði markinu – jafntefli í Skógarseli

Afturelding situr ein í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir sigur á FH, 25:23, í Myntkaup-höllinni að Varmá í kvöld. Mosfellingar hafa tveggja stiga forskot á Hauka sem mæta Þór á Ásvöllum annað kvöld.Aftureldingarliðið var tveimur mörkum undir...

Handboltahöllin: Á að taka fastar á svona brotum?

Í síðasta þætti Handboltahallarinnar voru skoðuð tvö keimlik leikbrot og velt upp hvort of vægt væri tekið á þeim. Fyrir bæði var refsað með tveggja mínútna brottvísun varnarmanna. Báðir sóknarmenn, sem brotið er á, skella harkalega í gólfið.Hörður Magnússon...
- Auglýsing -

Arnar Daði þjálfar Stjörnuna með Hönnu Guðrúnu

Arnar Daði Arnarsson mun starfa með Hönnu Guðrúnu Stefánsdóttur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar út þetta keppnistímabil. Þetta hefur Handkastið samkvæmt heimildum í frétt í gærkvöld. Fullvíst er að þær heimildir séu bærilega öruggar enda er Arnar Daði annar ritstjóra...

Dagskráin: Fjórir leikir Olísdeild karla í kvöld

Keppni hefst í Olísdeildar karla í kvöld eftir nokkurt hlé vegna landsleikja. Fjórir leikir fara fram í 9. umferð en tveir síðustu leikir umferðarinnar verða á dagskrá annað kvöld.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla 9. umferð:Skógarsel: ÍR - ÍBV, kl. 18.30.Sethöllin: Selfoss...

Valur tók öll völd í síðari hálfleik og vann örugglega á Ásvöllum

Valur vann afar sannfærandi sigur á Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna, 31:24, eftir að hafa náð mest níu marka forskoti, 29:20, þegar sjö mínútur voru til leiksloka. Valur er áfram efstur með 14...
- Auglýsing -

Patrekur Smári framlengir samning sinn hjá ÍR

Patrekur Smári Arnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Patrekur er fæddur árið 2008 og er uppalinn ÍR-ingur. Hann þykir bráðefnilegur línumaður og er öflugur á báðum endum vallarins.Patrekur hefur einnig verið viðloðinn yngri landslið...

Hallgrímur í tveggja leikja bann

Aganefnd hefur úrskurðað Hallgrím Jónasson aðstoðarþjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í tveggja leikja bann eftir því sem fram kemur í tilkynningu aganefndar í dag. Þar segir að Hallgrímur hafi hegðað sér mjög ódrengilega að loknum leik Stjörnunnar og KA/Þór í Olísdeild...

Sara Dögg best í 7. umferð – fjórar með í fyrsta sinn

Sara Dögg Hjaltadóttir var valin leikmaður 7. umferðar Olísdeildar kvenna af Handboltahöllinni, vikulegum þætti um Olísdeildirnar sem er á dagskrá hvert mánudagskvöld. Þetta er í annað sinn sem Sara Dögg er valin besti leikmaður umferðarinnar. Hún hreppti einnig hnossið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -