Einn félagi í handboltafjölskyldunni, Selfyssingurinn Árni Þór Grétarsson, er á meðal þriggja sem tilnefndur er í vali á Íþróttaeldhuga ársins 2025. (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 3....
Hannes Höskuldsson og Hulda Dís Þrastardóttir eru handknattleiksfólk Selfoss fyrir árið 2025. Félagið afhenti þeim viðurkenningu af þessu tilefni á samkomu í félagsheimilinu Tíbrá á dögunum.
Hannes er fyrirliði meistaraflokks karla sem tryggði sér upp í Olísdeild karla í vor...
Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins.
Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...
Arnari Daða Arnarssyni var í gær sagt upp starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá Olísdeildarliði Stjörnunnar. Frá þessu er sagt á vef Handkastsins en Arnar Daði er annar ritstjóri fréttamiðilsins. Arnar Daði hefur verið aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar frá sumrinu 2024...
Handknattleikslið Selfoss í Olísdeild kvenna hefur krækt í liðsauka fyrir síðari hluta átakanna í deildinni. Í morgun var tilkynnt að Marte Syverud frá Noregi hefði samið við lið félagsins til loka leiktíðarinnar. Systir hennar, Mia Kristin, hefur leikið með...
Sandra Erlingsdóttir í ÍBV er sá leikmaður Olísdeildar kvenna sem gefið hefur flestar stoðsendingar í leikjum fyrstu 11 umferða deildarinnar. Sandra er skráð með 71 sendingu, eða 6,5 sendingar að jafnaði í hverjum leik. Sandra ber höfuð og herðar...
KA-maðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson er ekki aðeins annar tveggja markahæstu leikmanna Olísdeildar karla að loknum 15 umferðum. Hann er einnig sá sem hefur gefið flestar stoðsendingar leikmanna deildarinnar. Bjarni Ófeigur hefur gefið 98 stoðsendingar sem skilað hafa KA mörkum,...
Sara Dögg Hjaltadóttir úr ÍR er markahæst í Olísdeild kvenna eftir 11 umferðir af 21. Hlé hefur verið gert á deildarkeppninni fram í janúar. Sara Dögg hefur leitt markalistann frá upphafi. Hún hefur skorað 108 mörk í 11 leikjum,...
„KA-menn höfðu fyrst samband við mig í nóvember eftir að ég sagði upp samningnum við Ribe-Esbjerg. Áhugi þeirra var strax mjög mikill og þeim tókst að að sannfæra mig með skemmtilegum pælingum varðandi klúbbinn, gildi hans og hversu gott...
Nærri fjögurra mánaða eyðimerkurgöngu kvennaliðs Stjörnunnar milli íþróttahúsa og kappleikja í Olísdeild kvenna í handknattleik lauk í dag, daginn fyrir vetrarsólstöður. Stjarnan vann þá loksins sinn fyrsta leik í deildinni á keppnistímabilinu. Leikmenn Fram máttu bíta í það súra...
Síðasti leikur ársins á Íslandsmótinu í handknattleik fer fram í Hekluhöllinni í Garðabæ í dag. Klukkan 12 hefja þar leik Stjarnan, sem er neðst í deildinni með 1 stig eftir 10 leiki, og Fram sem situr í fjórða sæti...
Handknattleiksdeild HK og Halldór Jóhann hafa framlengt samning sinn til ársins 2028. Með samningnum er tryggt áframhaldandi samstarf næstu ár, sem félagið bindur miklar vonir við, segir í tilkynningu.
Halldór Jóhann, sem er einn af reyndari þjálfurum Olísdeildarinnar, tók við...
Ágúst Elí Björgvinsson markvörður hefur samið við KA. Frá þessu segir KA á samfélagsmiðlum í kvöld. Hann kemur til félagsins um áramótin þegar opnað verður fyrir félagaskipti. Samningur Ágústs Elís við KA er til eins og hálfs árs.
Ágúst...
Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslandsmeisturum Vals að vinna KA/Þór með sjö marka mun í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 30:23. Það blés ekki byrlega hjá Valsliðinu þegar fyrri hálfleikur var...
Ungverski handknattleiksmaðurinn Barnabás Rea og handknattleiksdeild Stjörnunnar hafa komist að samkomulagi um slit á samningi hans við félagið, bæði sem leikmaður og aðstoðarþjálfari yngri flokka.
Rea gekk til liðs við Stjörnuna fyrir núverandi tímabil á láni frá ungverska stórliðinu Pick...