- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur er áfram markahæstur – hverjir hafa skorað yfir 50 mörk?

Bjarni Ófeigur Valdimarsson gefur ekkert eftir í keppninni um markakóngstitilinn í Olísdeild karla. Hann hefur farið á kostum með KA á leiktíðinni og skoraði nærri 10 mörk að jafnaði í leik. Enda er Bjarni Ófeigur langmarkahæstur með 117 mörk...

Loksins tókst ÍR-ingum að vinna leik

ÍR-ingar unnu loksins leik í Olísdeildinni í kvöld þegar þeir lögðu Þórsara, 34:31, í síðasta leik 12. umferðar í Skógarseli. Sigurinn var afar sannfærandi því ÍR-liðið var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Í hálfleik var forskot ÍR-inga fimm...

Dagskráin: Skógarsel og Grill 66-deildin

Einn leikur fer fram í Olísdeild karla í dag. ÍR tekur á móti Þór í Skógarseli klukkan 18.30 og freistar þess að ná fram hefndum fyrir tapið í fyrstu umferð Olísdeildar í upphafi leiktíðar.Einnig eru þrír leikir fyrirhugaðir í...
- Auglýsing -

FH-ingar þremur stigum frá toppnum og ÍBV vann góðan sigur

FH-ingar gerðu góða ferð í Lambhagahöllina í kvöld er þeir lögðu Íslandsmeistara Fram, 30:28, í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Hafnarfjarðarliðið er þar með þremur stigum á eftir efstu liðum deildarinnar, Haukum og Val, en engu að síður...

Handboltahöllin: Listamennirnir hjá Val

Leikmenn Vals hafa sótt í sig veðrið í síðustu leikjum Olísdeildar karla. Þeir lögðu Stjörnuna í gær, 31:24, og ÍBV með átta marka mun síðasta laugardag, 34:26. Í viðureigninni við ÍBV sýndu Valsmenn snilldartilþrif á köflum sem kom m.a....

Dagskráin: Fimm leikir fara fram í kvöld

Fimm leikir eru á dagskrá Olísdeildar karla og Grill 66-deildar karla í handknattleik í kvöld. Olísdeid karla, 12. umferð:Kórinn: HK - ÍBV, kl. 18.30.Lambhagahöllin: Fram - FH, kl. 19. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Grill 66-deild karla:Fjölnishöllin: Fjölnir - Víkingur, kl....
- Auglýsing -

Stórsigur Aftureldingar á Haukum – Valur átti ekki í erfiðleikum og KA vann

Afturelding fagnaði komu Gunnars Magnússonar fyrrverandi þjálfara liðsins að Varmá með því að kjöldraga hans núverandi lærisveina í Haukum í Myntkaup-höllinni í kvöld, 31:22, í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla. Haukar áttu undir högg að sækja...

Handboltahöllin: Stórleikur Arons Rafns – hrun HK í síðari hálfleik

Fjallað var um stórleik Arons Rafns Eðvarðssonar markvarðar Hauka gegn HK í Olísdeild karla í handbolta í síðasta þætti Handboltahallarinnar sem fór í loftið á mánudaginn. Aron Rafn var með um 50% markvörslu í leiknum og lék HK-inga grátt. Frábær...

Aftureldingu barst góð gjöf

Aftureldingu barst dýrmæt gjöf á dögunum, þegar fjölskylda Lárusar Hauks Jónssonar færði félaginu verðmæta áritaða treyju frá tímabilinu 1998-1999. Tímabilið þar sem meistaraflokkur karla í handknattleik vann alla þá titla sem voru í boði og markaði djúp spor í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðari hlutinn hefst með þremur leikjum

Síðari helmingur Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar þrjár fyrstu viðureignir 12. umferðar fara fram. Olísdeild karla, 12. umferð:N1-höllin: Valur - Stjarnan, kl. 18.30.KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 19.Myntkaup-höllin: Afturelding - Haukar, kl. 19.30. Staðan og næstu leikir í...

Fjórir úrskurðaðir í bann – Róbert missir af leiknum við HK

Róbert Sigurðarson leikmaður ÍBV var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í dag. Róbert var útilokaður frá viðureign ÍBV og Vals á laugardaginn. Hann verður þar af leiðandi ekki með ÍBV gegn HK í Olísdeild karla...

Handboltahöllin: Hefði verið auðvelt að missa leikinn í vitleysu

Það var heitt í kolunum þegar grannliðin KA og Þór mættust í Olísdeild karla í handknattleik síðasta fimmtudag. Ekkert er óeðlilegt við það enda hefur lengi verið rígur á milli Akureyrarliðanna sem voru að mætast í fyrsta sinn í...
- Auglýsing -

Valsmenn tylltu sér í annað sæti

Valur tyllti sér í annað sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir afar öruggan sigur á ÍBV, 34:26, í N1-höllinni á Hlíðarenda. Valsmenn voru sjö mörkum yfir í hálfleik, 17:10, og gáfu þeir Eyjamönnum ekkert færi á sér í síðari...

Dagskráin: Eyjamenn mæta á Hlíðarenda

Síðasti leikur 11. umferðar Olísdeildar karla fer fram í dag þegar ÍBV sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 16.30 og verður útsending frá viðureigninni á Handboltapassanum. Valur er jafn KA með 14 stig en...

Stjörnumenn léku sér að liði Fram

Stjarnan yfirspilaði Fram í viðureign liðanna í 11. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í Fram í kvöld. Lokatölur voru 33:24 en mestur var munurinn 14 mörk. Staðan í hálfleik var 21:15. Leikmenn Fram voru heillum horfnir, ekki síst...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -