Stórleikur Hafdísar Renötudóttur skóp tólfta sigur Vals í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðið sótti ÍBV heim í dag og vann með fimm marka mun, 27:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Hafdís...
Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, sérfræðingar Handboltahallarinnar á Handboltapassanum, hrósuðu Ásdísi Höllu Hjarðar í hástert fyrir frábæra frammistöðu hennar í liði ÍBV þegar Eyjakonur unnu ÍR í 13. umferð Olísdeildarinnar.
„Dugnaðurinn í henni, þarna eyðileggur hún hraðaupphlaup með því...
Ekki var hjá því komist að ræða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld. Hafdís varði 16 skot og var með 55% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór í 13. umferð Olísdeildarinnar.
„Hún er náttúrlega búin að vera...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld voru tekin saman nokkur glæsileg tilþrif.
Sérstaka athygli fékk Hulda Dagsdóttir, leikmaður Fram, fyrir frábæra línusendingu sína á Ásdísi Guðmundsdóttur sem skoraði af öryggi í 36:30 sigri á Stjörnunni í 13. umferð.
Hulda skoraði eitt...
Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Þar var rætt um afar óhugnanlegt atvik þegar Matea Lonac markvörður KA/Þórs skall harkalega með höfuðið á markstöngina í tapi liðsins fyrir Val.
„Hún virðist ekki átta...
Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, fór yfir 13. umferð Olísdeildar kvenna. Í nýjasta þættinum var farið ítarlega yfir stórsigur Hauka á Selfossi í Kuehne+Nagel höllinni í Hafnarfirði í síðustu viku.
„Þetta var „game over“ fyrir hálfleik, þessi leikur,“...
Natasja Hammer, færeyskur leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik fyrir liðið þegar það laut í lægra haldi fyrir Fram í 13. umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í síðustu viku.
Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, tók saman helstu tilþrif Natösju í...
Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra.
Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu.
„Orð eru...
Í Handboltahöllinni, vikulegum þætti á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp.
ÍBV hafði betur gegn ÍR í stórleik umferðarinnar og Valur hélt sínu striki með stórsigri gegn KA/Þór þar sem Hafdís Renötudóttir var með 55% hlutfallsmarkvörslu...
Markakóngur Olísdeildar karla á síðasta tímabili, Baldur Fritz Bjarnason, hefur ákveðið að kveðja ÍR í sumar og ganga til liðs við efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad. Baldur Fritz hefur skrifað undir tveggja ára samning að því er fram...
Andri Erlingsson leikmaður ÍBV hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið IFK Kristianstad. Hann fer til félagsins í sumar. Andri lék fyrst með ÍBV 16 ára gamall en hefur síðan vaxið fiskur um hrygg og er nú...
Hægri hornamaðurinn Birgir Már Birgisson hefur framlengt samning sinn við FH til tveggja ára eða fram til sumarsins 2028. Birgir Már gekk til liðs við FH frá Víkingi sumarið 2018 og er því nú á sínu áttunda keppnistímabili með...
Betur fór en á horfðist þegar Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skall á stönginni er hún var að hlaupa til baka í markið í tapi liðsins fyrir Val í Olísdeild kvenna í N1 höllinni á Hlíðarenda í gær. Lonac fékk...
Valur tyllti sér aftur á toppinn í Olísdeild kvenna með stórsigri á KA/Þór, 31:16, í 13. umferð deildarinnar í N1 höllinni á Hlíðarenda í dag.
Valur jafnaði ÍBV að stigum á toppnum, bæði eru með 22 stig en Valur vann...