Handknattleiksdeild Vals og Andri Finnsson hafa gert samkomulag um að framlengja samning hans við félagið. Samningurinn gildir nú fram í júní 2029.
Andri, sem er 23 ára gamall, er uppalinn í félaginu og er einn af lykilmönnum liðsins. Hann hefur...
„Það hefur bara verið hrikalega gaman að taka þátt í þessu, kynnast strákunum og komast í aðeins öðruvísi bolta en maður er vanur. Hærra tempó og meiri ákefð,“ sagði markvörðurinn Einar Baldvin Baldvinsson úr Aftureldingu sem æft hefur með...
Nathan Doku Helgi Asare hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2028. Hann er fæddur árið 2006 og er þrátt fyrir ungan aldur á sínu þriðja tímabili í meistaraflokki. Nathan leikur í stöðu línumanns og er öflugur...
Þorvaldur Örn Þorvaldsson línumaður Vals fer á morgun til Gdansk í Póllandi þar sem hann skoðar aðstæður hjá úrvalsdeildarliðinu GE Wybrzeże Gdansk með hugsanlegan samning í huga frá og með næsta keppnistímabili. Þorvaldur verður ytra fram á sunnudag.
Kom upp...
Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur loks skýrt formlega frá breytingum á hlutverki Arnars Daða Arnarssonar hjá Stjörnunni.
Á aðfangadag skýrði Handkastið, þar sem Arnar Daði er annar ritstjóra, frá því að honum hafi verið sagt upp störfum sem aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá...
Ágúst Þór Jóhannsson, sem var á laugardag útnefndur þjálfari ársins 2025 af Samtökum íþróttafréttamanna, er þekktur fyrir að slá á létta strengi. Á því var engin breyting í þakkarræðunni sem hann hélt eftir útnefninguna.
„Jæja, góða kvöldið. Ég átti nú...
Evrópubikarmeistarar, Íslands- og deildarmeistarar Vals í handknattleik kvenna hlutu yfirburðakosningu í liði ársins 2025 í vali félaga Samtaka íþróttafréttamanna. Niðurstaða valsins var kunngjörð í kvöld samhliða kjöri Íþróttamanns ársins í hófi í Silfurbergi í Hörpu..
Valur, sem vann fyrst íslenskra...
Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals var í kvöld útnefndur þjálfari ársins 2025 af félögum í Samtökum íþróttafréttamanna. Ágúst Þór stýrði Val til sigurs í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik á síðasta ári. Var það í fyrsta sinn sem íslenskt kvennalið...
Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er íþróttakarl Knattspyrnufélagsins Hauka fyrir nýliðið ár. Félagið hélt viðurkenningahátíð sína í gær, gamlársdag, á Ásvöllum.
Aron Rafn átti frábært keppnistímabil 2024/2025. Hann ætlaði að leggja skóna á hilluna í sumar en endurskoðaði hug sinn og...
Handknattleiksmaðurinn Jóhannes Berg Andrason var í dag valinn íþróttamaður FH í hófi sem félagið hélt. Jóhannes Berg var algjör lykilleikmaður í liði FH sem varð deildarmeistari annað árið í röð. Jóhannes var frábær á keppnistímabilinu, bæði í vörn sem...
Einn félagi í handboltafjölskyldunni, Selfyssingurinn Árni Þór Grétarsson, er á meðal þriggja sem tilnefndur er í vali á Íþróttaeldhuga ársins 2025. (ÍSÍ), í samvinnu við Lottó, stendur fyrir kjöri á Íþróttaeldhuga ársins samhliða kjöri á Íþróttamanni ársins þann 3....
Sigurður Jefferson Guarino leikmaður HK er í 20 manna landsliðshópi Bandaríkjanna í handknattleik karla sem kemur saman til æfinga í Sønderborg í Danmörku 5. til 14. janúar. Æfingarnar eru í samvinnu við danska úrvalsdeildarliðið SønderjyskE.
Sigurður lék sína fyrstu landsleiki...
Hannes Höskuldsson og Hulda Dís Þrastardóttir eru handknattleiksfólk Selfoss fyrir árið 2025. Félagið afhenti þeim viðurkenningu af þessu tilefni á samkomu í félagsheimilinu Tíbrá á dögunum.
Hannes er fyrirliði meistaraflokks karla sem tryggði sér upp í Olísdeild karla í vor...
Einar Baldvin Baldvinsson handknattleiksmarkvörður var í kvöld valinn íþróttakarl Aftureldingar í hófi félagsins í Hlégarði. Blakkonan Rut Ragnarsdóttir var valin íþróttakona félagsins.
Einar Baldvin var á dögunum valinn í æfingahóp landsliðsins í fyrsta sinn en fram undan er undirbúningur fyrir...
Arnari Daða Arnarssyni var í gær sagt upp starfi aðstoðarþjálfara meistaraflokks karla hjá Olísdeildarliði Stjörnunnar. Frá þessu er sagt á vef Handkastsins en Arnar Daði er annar ritstjóri fréttamiðilsins. Arnar Daði hefur verið aðstoðarþjálfari karlaliðs Stjörnunnar frá sumrinu 2024...