Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...
Lið Selfoss vann sanngjarnan sigur á KA/Þór í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:23. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss í deildinnni og sá fyrsti frá 9. október er Stjarnan var lögð að...
Tveir síðustu leikirnir fyrir vetrarleyfi í Olísdeild kvenna fara fram í dag. KA/Þór tekur á móti Selfoss og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Þegar flautað hefur verið til leiksloka í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld hafa níu umferðir af...
Einar Baldvin Baldvinsson sá til þess að Afturelding hafði annað stigið úr viðureign sinni við jafnteflisglaða leikmenn Þórs, 23:23, í síðasta leik 10. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Einar Baldvin varði skot Hafþórs...
Eftir 15 marka tap í Sviss á þriðjudaginn millilentu Framarar í Vestmannaeyjum í kvöld og mættu eins og grenjandi ljón til leiks gegn ÍBV. Eyjamönnum tókst ekki standast leikmönnum Fram snúning í þessum ham. Fór svo að Fram vann...
Daníel Þór Ingason og Petar Jokanoviv markvörður eru í leikmannahópi ÍBV sem leikur við Fram í 10. umferð Olísdeildar í kvöld. Báðir hafa þeir verið utan liðsins vegna meiðsla síðustu vikum.Jokanovic tognaði á lærvöðva í fyrri hálfleik í viðureign...
Sex leikir fara fram í Olísdeild karla og Grill 66-deildum karla og kvenna í kvöld, föstudaginn 14. nóvember.Olísdeild karla:Vestmannaeyjar: ÍBV - Fram, kl. 17.45.Höllin Ak.: Þór - Afturelding, kl. 19.Staðan og næstu leikir í Olísdeildum.Grill 66-deild karla:Safamýri: Víkingur -...
Markvörðurinn Brynjar Vignir Sigurjónsson var í fyrsta sinn í leikmannahópi HK í gærkvöld. Brynjar Vignir gekk til liðs við HK í sumar frá Aftureldingu en meiddist í æfingaleik um miðjan ágúst og hefur verið frá síðan. Um var að...
ÍR-ingar voru grátlega nærri fyrsta sigri sínum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld er þeir sóttu Stjörnuna heim í Hekluhöllina. Benedikt Marinó Herdísarson sá til þess að ÍR fór aðeins með annað stigið heim er hann skoraði og...
Gríðarleg eftirvænting er meðal Akureyringa fyrir bæjarslagnum á milli KA og Þórs í Olísdeild karla en viðureignin fer fram í KA-heimilinu eftir viku, fimmtudaginn 20. nóvember. Viðbúið er að uppselt verði á leikinn á allra næstu dögum.KA seldi ríflega...
Kannski var tíðindamaður handbolti.is sá eini sem klóraði sér í skallanum þegar dæmt var vítakast á Val og Theu Imani Sturludóttur leikmanni liðsins var vikið af leikvelli með rautt spjald nokkrum sekúndum áður en viðureign Vals og ÍR í...
Tíunda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöld með markaveislu FH og KA í Kaplakrika þar sem skoruð voru 77 mörk. FH vann 45:32. Ekki er hægt að lofa að sama markasúpan verði á boðstólum í kvöld þegar þrír leikir...
Áður en viðureign FH og KA í Olísdeild karla í handknattleik hófst í Kaplakrika í kvöld heiðraði FH tvo afreksmenn handknattleiksliðs félagsins; Ásbjörn Friðriksson og Ólaf Gústafsson. Þeir lögðu skóna á hilluna í vor. Svo skemmtilega vill til að...
ÍR lagði Val, 25:24, í dramatískum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sigurmark ÍR úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leikslok. Vítakastið var dæmt fyrir óljósar sakir Valsliðsins, nokkrum sekúndum...
Garðar Ingi Sindrason átti stórleik fyrir FH þegar liðið vann KA í miklum markaleik í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld, 45:32. Garðar Ingi skoraði 13 mörk í 13 skotum og var auk þess með fjórar stoðsendingar. Var hann...