Kristrún Ósk Hlynsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á Fram í hörkuleik í 15. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld, 32:31. Hún skoraði sigurmarkið á lokasekúndum. Þar með heldur ÍBV pressu á Val sem vann stórsigur á botnliði...
Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna verður leikin í heild sinni í kvöld þegar fjórar viðureignir fara fram. Einnig fer einn leikur fram í Grill 66 deild kvenna.
Í Olísdeildinni ríða ÍBV og Fram á vaðið í íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Haukar fá ÍR...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Fram fagnaði naumum 21:20 sigri á KA/Þór í KA heimilinu á Akureyri eftir gífurlega spennuþrungnar lokamínútur.
Einar Ingi Hrafnsson, annar sérfræðinga Handboltahallarinnar, fór yfir tíðindamiklar lokamínútur þar...
Grétar Ari Guðjónsson markvörður hefur samið við Hauka og mun hann koma til liðs við félagið áður en keppni í Olísdeildinni hefst að nýju í byrjun febrúar. Hann kemur til félagsins frá AEK Aþenu hvar hann hefur verið fyrri...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Toppslag ÍBV og Vals var gerður sérstök skil og farið yfir frábæra frammistöðu tveggja Valskvenna, sem unnu mjög sterkan sigur í Vestmannaeyjum.
Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Arna...
Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð fyrir því mikla óláni að slíta krossband í hné í annað sinn á ferlinum og verður því frá keppni næsta árið eða svo.
Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA/Þórs staðfesti ótíðindin í samtali við Handkastið.
Rakel...
Fram gerði afar góða ferð norður á Akureyri og vann þar KA/Þór, 21:20, í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í KA heimilinu í dag.
Fram er í fimmta sæti með 15 stig eins og Haukar sæti ofar og KA/Þór...
ÍR gerði góða ferð á Selfoss og vann heimakonur 37:30 í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. ÍR hafði fyrir leikinn tapað fjórum síðustu deildarleikjum sínum.
ÍR fór með sigrinum upp fyrir Hauka og er í þriðja sæti með 16...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Frammistaða Ásdísar Guðmundsdóttur í sigri Fram á Stjörnunni var sérstaklega tekin fyrir.
Ásdís skoraði tíu mörk úr 11 skotum af línunni. Hún hefur reynst Fram afar vel...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld er 13. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp var rætt um ÍR og þá staðreynd að liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð í deildinni.
„Hvað er að gerast hjá ÍR?“ velti þáttastjórnandinn Hörður...
Stórleikur Hafdísar Renötudóttur skóp tólfta sigur Vals í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðið sótti ÍBV heim í dag og vann með fimm marka mun, 27:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Hafdís...
Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, sérfræðingar Handboltahallarinnar á Handboltapassanum, hrósuðu Ásdísi Höllu Hjarðar í hástert fyrir frábæra frammistöðu hennar í liði ÍBV þegar Eyjakonur unnu ÍR í 13. umferð Olísdeildarinnar.
„Dugnaðurinn í henni, þarna eyðileggur hún hraðaupphlaup með því...
Ekki var hjá því komist að ræða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld. Hafdís varði 16 skot og var með 55% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór í 13. umferð Olísdeildarinnar.
„Hún er náttúrlega búin að vera...
Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld voru tekin saman nokkur glæsileg tilþrif.
Sérstaka athygli fékk Hulda Dagsdóttir, leikmaður Fram, fyrir frábæra línusendingu sína á Ásdísi Guðmundsdóttur sem skoraði af öryggi í 36:30 sigri á Stjörnunni í 13. umferð.
Hulda skoraði eitt...
Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...