- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikar karla

- Auglýsing -

Myndskeið: Stoltur og svekktur

„Ég get ekki verið annað en stoltur með mína menn eftir að þeir komu til baka eftir allt mótlætið sem við lentum í. Einnig var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið eftir leikhléið á síðustu sekúndum venjulegs leiktíma,“ segir Jón...

Bruno kom í veg fyrir aðra framlengingu á Akureyri

Bruno Bernat sá til þess að KA komst í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir framlengdan spennuleik við Víking í KA-heimilinu, 33:32. Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörk framlengingarinnar á 90 sekúndum og fengu lokasóknina ofan á...

Fram, HK og Fjölnir áfram með í bikarkeppninni

Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi. HK lagði...
- Auglýsing -

Dagskráin: Grill 66-deildin og bikarkeppnin

Áfram verður leikið í Grill 66-deild kvenna, 5. umferð sem hófst á föstudaginn. M.a. sækja FH-ingar liðsmenn ungmennaliðs Fram heim. FH freistar þess að komast á ný upp að hlið Selfoss í efsta sæti deildinnar. Fyrstu leikir Poweradebikarkeppni karla á...

Tvö lið Olísdeildar karla falla út í fyrstu umferð

Tvær viðureignir verða á milli liða úr úrvalsdeild karla í fyrstu umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki. Grótta fær Fram í heimsókn í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi laugardaginn 28. október eða sunnudaginn 29. október og KA fær Víkinga í heimsókn norður...

Textalýsing: Dregið í fyrstu umferð bikarsins

Dregið verður í 1. umferð Poweradebikarkeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna klukkan 14. Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninni Handbolti.is fylgist með framvindunni í textalýsingu hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Hugað að fyrstu umferð í bikarkeppninni

Dregið verður í 32-liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki og í 16-liða úrslitum í kvennaflokki á morgun.Dregið verður í sjö viðureignir í kvennaflokki en 15 lið eru skráð til leiks. Íslandsmeistarar Vals sitja hjá og taka sæti í átta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -