ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...
FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...
FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...
Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...
Síðustu leikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sex viðureignir sem allar hefjast klukkan 19.30. Íslandsmeistarar FH sitja í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. Valur er stigi á eftir og getur orðið deildarmeistari með sigri á...
Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
Handknattleiksdeild ÍR tapaði kærumáli sínu á hendur ÍBV Íþróttafélagi vegna atviks sem átti sér stað í viðureign liða félaganna í Olísdeild karla í handknattleik á dögunum. Kæran sneri að því að einn leikmaður ÍBV lauk leiknum með annað númer...
Fjölnir er fallinn úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að næst síðustu umferð deildarinnar lauk í kvöld. Fjölnir tapaði fyrir Aftureldingu að Varmá, 34:20, á sama tíma og Grótta gerði jafntefli við Hauka á Ásvöllum, 29:29. Grótta hefur þar...
Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30.Efsta...
Markvörðurinn Bruno Bernat hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Bruno sem verður 23 ára í næsta mánuði hefur staðið fyrir sínu í marki KA liðsins undanfarin ár.Bruno kom af krafti ungur inn í markið í...
Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunanr hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til næstu tveggja ára. Hann kom til félagsins fyrir sex árum eftir að hafa leikið í Danmörku og Svíþjóð um nokkurra ára skeið.Tandri Már hefur verið...
Róbert Gunnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari karlaliðs Vals frá og með næsta keppnistímabili. Róbert verður aðstoðarmaður Ágústs Þórs Jóhannssonar ásamt því að aðstoða og miðla sinni reynslu í kringum yngri leikmenn í U-liði meistaraflokksins. Eins og kom fram...
Gunnar Magnússon tekur við þjálfun karlaliðs Hauka í handknattleik í sumar af Ásgeiri Erni Hallgrímssyni sem verið hefur þjálfari liðsins síðan í nóvember 2022. Haukar tilkynntu þetta í morgun.Gunnar þekkir vel til á Ásvöllum en hann þjálfaði karlalið Hauka...
Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Fram og Patrekur Stefánsson leikmaður KA voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ fyrr í vikunni en úrskurðurinn var birtur á vef HSÍ í gær. Leikbönnin taka gildi frá með deginum í...