Íslandsmeistarar Vals fengu hraklega útreið í kvöld þegar þeir luku keppni í Olísdeildinni með 19 marka tapi, 33:14, fyrir Haukum í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni karla í handknattleik...
„Ég er auðvitað súr að falla úr keppni. Ég hefði viljað fara til Eyja í fjörið í oddaleik með fjórum eftirlitsmönnum,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunni glettinn á svip í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi hjá Stjörnunni, Gunnar Steinn Jónsson, er einn þeirra sem veltir fyrir sér næstu skrefum á handknattleiksvellinum í lok leiktíðar. Hann stendur á tímamótum. Tveggja ára samningur hans við Stjörnuna er að renna út um þessar mundir og...
„Við tóku létt kast í hálfleik þar sem mönnum var þjappað hressilega saman og útkoman var flottur síðari hálfleikur. Lykilmenn okkar voru ískaldir í sóknarleiknum fyrri hálfleik, þar á meðal ég sem kom ekki við sögu. Rúnar var einnig...
Ekki verður slegið slöku við í kvöld á handboltavöllum víða á höfuðborgarsvæðinu. Úrslitakeppni Olísdeildar karla heldur áfram. Einnig fer fram önnur umferð undanúrslit umspils um sæti í Olísdeild kvenna. Ekki ríkir síður spenna í keppni þeirra en í átta...
Handknattleiksmaðurinn Eyþór Vestmann hefur ákveðið að rifa seglin og hætta í handknattleik eftir ágætan feril m.a. með Aftureldingu, Stjörnunni, ÍR og Kórdrengjum. Með síðastnefnda liðinu hefur Eyþór leikið með síðustu tvö keppnistímabil.
Rúnar Kárason stórskytta ÍBV skoraði eitt mark úr...
FH og ÍBV mætast í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Það varð ljóst eftir að liðin sendu andstæðinga sína, Selfoss og Stjörnuna, í frí frá keppni í kvöld. ÍBV vann Stjörnuna öðru sinni í hörkuleik í TM-höllinni, 27:23....
Tveir leikir fara fram í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Klukkan 18 mætast Stjarnan og ÍBV í TM-höllinni í Garðabæ og klukkan 19.40 leiða lið Selfoss og FH saman hesta sína í Sethöllinni á Selfossi.
Stjarnan...
Önnur umferð átta liða úrslita Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með tveimur viðureignum. Eins og verkast vill þegar komið er í aðra umferð þá er ekki hægt að útiloka að lið heltist úr lestinni að loknum leikjunum...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sveinn skoraði og skoraði 71 mark í 22 leikjum í Olísdeildinni í vetur. ÍR féll úr deildinni og leikur í Grill 66-deildinni á næsta...
Víkingur og Fjölnir mætast í úrslitum umspils um sæti í Olísdeild karla. Þetta varð ljóst í kvöld þegar bæði lið unnu andstæðinga sína, Kórdrengi og Þór, öðru sinni mjög örugglega. Fyrsti leikur Víkings og Fjölnis er ráðgerður á þriðjudaginn...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst klukkan 18 í kvöld með viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í TM-höllinni í Garðabær. Fram og Haukar mætast klukkan 20 í Úlfarsárdal.
Einnig fara tveir leikir fram í umspili Olísdeildar karla. Þór og Fjölnir leika í...
Útlokað hefur verið að Blær Hinriksson leikmaður Aftureldingar sé ökklabrotinn eftir að hafa meiðst á vinstri ökkla snemma leiks Fram og Aftureldingar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í gær.
Vísir.is segir í dag að niðurstaða Örnólfs Valdimarssonar bæklunarlæknis...
Meiðsli halda áfram að herja á leikmenn í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik. Svo kann að fara allt að fimm leikmenn liðsins sem hóf keppni í haust verði fjarverandi þegar Valsmenn sækja Hauka heim öðru sinni í átta liða...