Næst verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Þá fara fimm leikir fram, fjórir í 10. umferð auk eins leiks sem skráður er í 21. umferð. Sjötti leikurinn verður á föstudagskvöldið.
Afturelding - ÍBV kl. 18.Þór Ak....
„Við vorum komnir í stöðu til að vinna leikinn. Þess vegna er það svekkjandi að ekki hafa náð báðum stigunum. En svona eru þessi leikir. Það er ekkert í hendi,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, við handbolta.is í gærkvöld...
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.
„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....
Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.
J.L.Long var að vanda á leiknum...
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar skildu jöfn, 29:29, í hröðum og miklum baráttuleik í Olísdeild karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar eru þar með komnir upp að hlið Aftureldingar með 13 stig eftir átta leiki en Afturelding á níu leiki...
Tandri Már Konráðsson átti stórleik þegar Stjarnan tók Val í kennslustund í Olísdeildinni í handknattleik í Origohöllinni á Hlíðarenda. Tandri Már skoraði níu mörk, átti fimm stoðsendingar og var með fimm löglegar stöðvanir í vörninni auk þess að verja...
Patrekur Stefánsson var hetja KA-manna í kvöld þegar hann tryggði þeim tvö stig í Vestmananeyjum þegar hann skoraði sigurmark KA, 29:28, á síðustu sekúndu leiksins. Leiktíminn var úti í þann mund sem boltinn kom í netið eftir að markvörður...
Níundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með þremur leikjum. Þar með verða eru 13 umferðir eftir þangað til að úrslitakeppni kemur. Leikið verður í kvöld í Reykjavík, í Vestmannaeyjum og í Hafnarfirði þar sem grannaslagur verður á milli...
Það kom mörgum á óvart í dag þegar Þórsarar endurheimtu fyrirliðann Valþór Atla Guðrúnarson fyrir leikinn við Gróttu í Olísdeildinni í handknattleik. Valþór Atli fór úr axlarlið í viðureign Vals og Þórs 25. janúar og óttast var að hann...
Framarar bundu í kvöld enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins í Olísdeild karla í handknattleik með vasklegri frammistöðu á heimavelli í níundu umferð deildarinnar. Lokatölur, 27:25, fyrir Fram sem er í sjöunda sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki. Tapið...