Olís karla

- Auglýsing -

Óvissa hjá Einari Rafni

Einar Rafn Eiðsson hefur ekkert leikið með KA undanfarnar vikur og óvíst er hvenær hann er væntanlegur til leiks á ný. Einar Rafn meiddist á hné á æfingu fyrir um mánuði og var í fyrstu óttast að hann væri...

Dagskráin: Gróttu menn taka á móti Mosfellingum – Kórdrengir á Hlíðarenda

Ekki liggja allir leikmenn og þjálfarar liða Olísdeildar karla undir feldi þessa vikuna og safna kröftum og dug fyrir undanúrslitaleiki Coca Cola-bikarsins sem fram fara annað kvöld. Í kvöld taka Gróttumenn á móti Aftureldingu í Hertzhöllinni klukkan 19.30. Um...

Myndasyrpa: KA – FH

KA lagði FH í síðasta leik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í KA-heimilinu í gærkvöld, 32:27. KA komst upp að hlið Aftureldingar með þessum sigri, hvort lið hefur 17 stig í sjöunda og áttunda sæti. Þau eru þremur...
- Auglýsing -

Hannes heldur áfram hjá Gróttu

Línu- og varnarmaðurinn sterki hjá Gróttu, Hannes Grimm, hefur framlengt samning sinn við félagið til tveggja ára, til 2024. Hannes hefur leikið með Gróttu um árabil og á að baki 114 leiki með meistaraflokki félagsins.Gróttumenn eru hoppandi kátir með...

KA fékk gott veganesti fyrir undanúrslitin

KA komst upp að hlið Aftureldingar í sjöunda til áttunda sæti Olísdeildar karla í kvöld með sautján stig eftir verðskuldaðan sigur á FH, 32:27, í KA-heimilinu. Um var að ræða síðasta leik í 17. umferð deildarinnar sem hófst í...

Dagskráin: Sautjándu umferð lýkur á Akureyri

Í kvöld lýkur 17.umferð Olísdeildar karla með viðureign FH og KA í KA-heimilinu. Flautað verður til leiks klukkan 18. FH-ingar hafa dvalið í höfuðstað norðurlands síðan á miðvikudag að þeir mættu Þór í 8-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins.FH hafði betur...
- Auglýsing -

Neðstu liðin óheppin að vinna ekki – úrslit og markaskorarar kvöldsins

Mikil spenna var í fjórum af fimm leikjum kvöldsins í Olísdeild karla í handknattleik. Enduðu þrír þeirra með jafntefli en í fjórða spennuleiknum tókst ÍBV að vinna Fram með þriggja marka mun, 34:31, eftir nokkurn darraðardans í lokin. Rúnar...

Leikjavakt: Hver er staðan?

Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Árna Braga

Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...
- Auglýsing -

Dagskrá: Fimm leikir og fjör á keppnisvöllum

Fimm leikir af sex í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sjötta og síðasta viðureignin fer fram annað kvöld þegar KA og FH eigast við. Leiknum var frestað um sólarhring vegna viðureignar Þórs og FH...

Harðákveðinn í að hætta eftir höfuðhögg

Brynjar Darri Baldursson, sem verið hefur markvörður Stjörnunnar um nokkurra ára skeið og lék áður með FH, er harðákveðinn í að leggja handboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið annað höfuðhögg á einu ári í leik Stjörnunnar og KA...

Meiddist á hné og kallaður til baka úr láni

Valur hefur kallað línumanninn Andra Finnsson til baka úr láni hjá Gróttu. Andri lék einn leik með Gróttu í Olísdeildinni, gegn Fram. Hann meiddist illa á hné á æfingu hjá Gróttuliðinu eftir fyrrgreindan leik. Talið er líklegt að svo...
- Auglýsing -

Mæta Þór á miðvikudag og KA á föstudag

Ákveðið hefur verið að viðureign Þórs og FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjist klukkan 19 á miðvikudaginn í Íþróttahöllinni á Akureyri, heimavelli Þórsara. FH vann Hörð í 16-liða úrslitum í gær, nokkuð örugglega, á...

Haukar einir efstir – úrslit og markaskor dagsins

Haukar eru einir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki dagsins en fjórir leikir fóru fram í dag og í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Gróttumönnum í leik þar sem þeir síðarnefndu voru allt frá upphafi a.m.k....

Þurftum á þessum sigri að halda

„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -