Áttunda umferð Olísdeildar karla heldur áfram í kvöld með tveimur leikjum en fyrsti leikur umferðarinnar var í gærkvöld þegar Víkingur sótti Selfoss heim.Í kvöld klukkan 18 mæta leikmenn ÍBV galvaskir á Ásvelli eftir tvo sigurleiki í röð og leika...
Fransk/túníski handknattleiksmaðurin Hamza Kablouti leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu á þessu ári samkvæmt heimildum handbolta.is. Yfirgnæfandi líkur eru á að hann verði lánaður til Víkings. Vonir standa til þess að lánasamningur milli félaganna liggi fyrir í dag eða...
Selfoss vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 32:18, í upphafsleik 8. umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss var þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9, og hefur...
Áttunda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld með einni viðureign sem fram fer í Sethöllinni á Selfoss þegar Víkingar sækja heimamenn í Selfossi heim. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Til stóð að tveir leikir til viðbótar...
Þriðja leiknum sem fram átti að fara á Íslandsmótinu í handknattleik karla hefur verið frestað. Rétt í þessu sendi HSÍ frá sér tilkynningu þess efnis að viðureign Gróttu og HK sem til stóð að færi fram í Olísdeild karla...
Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange og Arnar Gunnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í 7. umferð Olísdeildar...
Viðureign Fram og Vals í Olísdeild karla sem til stóð að færi fram í Framhúsinu á sunnudaginn verður frestað. Þetta herma heimildir handbolta.is. Hluti ef ekki allt annað liðið mun vera komið í sóttkví vegna kórónuveirusmits eða í það...
ÍBV færðist upp að hlið Stjörnunnar í þriðja til fjórða sæti Olísdeildar með 10 stig þegar Eyjamenn unnu Aftureldingu, 32:30, í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV og Stjarnan eiga inni leik á...
Eftir fjóra tapleiki í röð í Olísdeildinni risu leikmenn KA upp á afturlappirnar í gær og lögðu Fram, 37:33, í 7. umferð deildarinnar á heimavelli sínum. Egill Bjarni Friðjónsson sendi handbolta.is myndir frá leiknum sem birtast hér fyrir neðan....
Valur og FH skildu jöfn, 29:29, í hörkuleik í 7. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Orighöllinni á Hlíðarenda í gær. Ásbjörn Friðriksson tryggði FH annað stigið þegar hann skoraði jöfnunarmark FH úr vítakasti undir leikslok.Valur er þar...
Eftir mikið líf og fjör í Olísdeildunum í gærkvöld verður aðeins einn leikur á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. ÍBV og Afturelding mætast í Vestmannaeyjum í síðasta leik sjöundu umferðar deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18.30 og...
Haukar og Stjarnan eru í tveimur efstu sætum Olísdeildar karla eftir að fimm leikir fóru fram í deildinni í kvöld. Hvort lið hefur 11 stig. Haukar unnu Víkinga, 31:20, í Víkinni en Valur og FH skildu jöfn í Origohöllinni,...
Gróttumönnum tókst það ótrúlega má segja í kvöld og það var að verða fyrst liða til að vinna Stjörnuna í Olísdeild karla á heimavelli í kvöld, 34:32. Um leið hreppti Grótta sinn fyrsta vinning í deildinni og víst er...
Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals, er þjálfari markvarða þýska 1. deildarliðsins Bergischer HC. Tók hann við starfinu í sumar. Fer það að stórum hluta fram í gegnum tölvu, fjarfundarbúnað og aðra nútímatækni. Hann hefur þó farið út og verið...
Óhætt er að segja að það sé annað hvort í ökkla eða eyra þegar kemur að leikjum á Íslandsmótinu í handknattleik. Eftir tvo daga án leikja þá verða sex leikir á dagskrá í kvöld og það nánast allir í...