Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur samið við franska 2. deildarliðið Nice samkvæmt heimildum handbolta.is. Gengur hann til liðs við félagið í upphafi nýs árs eftir því sem næst verður komist og hefur þar með leikið sinn síðasta leik fyrir Aftureldingu,...
Færeyingurinn og Framarinn Vilhelm Poulsen er markahæstur í Olísdeild karla í handknattleik þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í lok janúar. Hann hefur skorað fimm mörkum meira en Óðinn Þór Ríkharðsson, KA, og FH-ingurinn Ásbjörn...
Handknattleiksmaðurinn Hamza Kablouti fór af landi brott í gær og er ekki væntanlegur til baka á nýju ári. Samningi hans við Aftureldingu hefur verið rift, eftir því sem næst verður komist.
Heimildir handbolta.is herma að Kablouti hafi náð samkomulagi við...
FH og Haukar verma tvö efstu sætin í Olísdeild karla í handknattleik næstu sex vikur eða þar um bil eftir að 13. umferð og sú síðasta á árinu fór fram í kvöld. FH lagði Gróttu á lokasprettinum í Hertzhöllinni,...
Fimm leikir fara fram í 13. umferð Olísdeildar karla í kvöld. Er um að ræða síðustu leiki deildarinnar á þessu ári.
18.00 ÍBV - Stjarnan
18.00 Víkingur - KA
19.30 HK - Valur
19.30 Haukar - Afturelding
20.00 Grótta - FH
Handbolti.is fylgist með...
Fjörugt handboltakvöld er framundan hér innanlands með fimm leikjum í Olísdeild karla og tveimur í 11. umferð Grill66-deildar kvenna. Þrettánda umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi með hörkuleik í Sethöllinni þar sem Selfoss lagði Fram í hnífjöfnum leik, 28:27.
Fyrstu...
Eftir æsispennandi lokamínútur þá luku leikmenn Selfoss síðasta leik sínum í Olísdeild karla í handknattleik á árinu með naumum sigri á Fram, 28:27, í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Selfoss hefur þar með 15 stig eftir 13 leiki í...
Fyrsti leikur 13. umferðar Olísdeildar karla, og jafnframt þeirrar síðustu á árinu fer fram í kvöld þegar flautað verður til leiks í Sethöllinni á Selfossi í viðureign Selfoss og Fram klukkan 19.30.
Selfoss-liðið hefur sótt mjög í sig veðrið upp...
Allt bendir til þess að Guðmundur Bragi Ástþórsson leiki kveðjuleik sinn með Aftureldingu í Olísdeild karla á Ásvöllum á föstudagskvöld gegn væntanlegum samherjum sínum í Haukum.
Haukar lánuðu Guðmund Braga til Aftureldingar fyrir keppnistímabilið í haust. Eftir því sem...
Stjarnan tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með sigri á Aftureldingu í kvöld í tvíframlengdum háspennuleik í TM-höllinni, 36:35. Hjálmtýr Alfreðsson skoraði sigurmark 40 sekúndum fyrir leikslok. Arnór Freyr Stefánsson, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, sá...
Síðari leikur 32-liða úrslita Coca Cola-bikarkeppni karla fer fram í kvöld þegar Stjarnan og Afturelding leiða saman hesta sína í TM-höllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Til stóð að Hörður og Fjölnir mættust í íþróttahúsinu Torfnesi...
Hamza Kablouti lék ekki með Víkingi gegn ÍBV í 12. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á síðasta föstudag. Hann meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Víkings og Stjörnunnar fyrir rúmri viku.
Jón Gunnlaugur Viggósson, þjálfari Víkings, vonast til að Kablouti...
Fyrsti leikur Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik á því keppnistímabili sem nú stendur yfir fer fram í kvöld þegar Fram og ÍBV mætast í 32-liða úrslitum í karlaflokki í íþróttahúsi Framara klukkan 18.
Á morgun verður keppninni haldið áfram með einum...
FH og Selfoss skildu jöfn í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild karla í Kaplakrika í gærkvöld, 28:28. Egill Magnússon tryggði FH annað stigið þegar hann jafnaði metin á síðustu sekúndu leiksins eins og sjá má á efstu mynd Jóa Long...
Stjarnan vann á ævintýralegan hátt upp tíu marka forskot Aftureldingar á síðustu 20 mínútunum í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í kvöld og tryggði sér annað stigið, 26:26. Aftureldingarmenn spiluðu rassinn úr buxunum og skoruðu...