Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Meiddist daginn fyrir leik

Markvörðurin efnilegi Adam Thorstensen, sem gekk til liðs við Stjörnuna frá ÍR í sumar, gat ekki tekið þátt í fyrsta leik liðsins í Olísdeildinni á föstudaginn eins og til stóð.Adam tognaði á æfingu á fimmtudaginn og verður frá...

Nýr þáttur klár með liði fyrstu umferðar

Strákarnir í þættinum Handboltinn okkar sendu frá sér uppgjörsþátt um 1.umferðina í Olísdeild karla í gær. Þeir fengu til sín í þáttinn Atla Rúnar Steinþórsson til þess að fara yfir það helsta sem gerðist í þessari fyrstu umferð og...

Alltaf gaman að vinna í Krikanum

„Þótt byrjunin hafi verið taktlaus hjá okkur þá náðum við að halda aga og skipulagi nánast allan leikinn auk þess sem Einar Baldvin varði vel í markinu hjá okkur. Vörnin var á köflum í lagi,“ sagði Magnús Óli Magnússon,...
- Auglýsing -

Vörnin ekki góð í þeim seinni

Ásbjörn Friðriksson, fyrirliði FH, var skiljanlega ekki sáttur við tapið fyrir Val 33:30, í Kaplakrika í Olísdeildinni í gær þegar handbolti.is hitti hann að máli í leikslok. „Á heildina litið voru Valsmenn sterkari en framan af lékum við ágætlega...

Valssigur í frábærum handboltaleik

Valur vann stórleik fyrstu umferðar Olísdeildar karla í dag þegar þeir sóttu FH-inga heim í Kaplakrika, 33:30, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 15:14. Þetta var alvöru handboltaleikur, bæði skemmtilegur og afar vel leikinn af hálfu beggja...

Áfram verður haldið í dag

Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...
- Auglýsing -

Hraði og spenna í KA-heimilinu – myndir

KA og Fram áttust við í KA-heimilinu í gærkvöld í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Að vanda var hart tekist á þegar þessi lið mættust. Báðum liðum er spáð veru í neðri hluta deildarinnar en víst er að...

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Ekki auðvelt að vinna hér

„Ég bara mjög ánægður því það er ekkert einfalt að koma hingað í fyrsta leik og vinna, ekki síst í svona jöfnum leik,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari Selfoss, eftir eins marks sigur á Stjörnunni í fystu umferð Olísdeildar...
- Auglýsing -

Hundsvekktur að fá ekki stig

„Ég er hundsvekktur að fá ekki stig úr leiknum,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, sem stýrði liðinu í fyrsta sinn eftir að hann tók við þjálfun þess í sumar, gegn sínum gömlu lærisveinum frá Selfossi. Patrekur og Stjörnumenn máttu...

Fóru með bæði stigin austur

Selfoss sótti tvö stig í TM-höllina í Garðabæ þegar þeir lögðu Stjörnuna, 27:26, í hörkuleik í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Selfoss fékk tvö tækifæri á síðustu mínútunni til að jafna metin en tókst ekki auk...

Allt í járnum á Akureyri

Örn Þórarinsson skrifar:KA-menn fögnuðu í leikslok á heimavelli í kvöld eftir að þeir lögðu Framara í hörkuleik, 23:21, í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 8:8. Leikurinn var á heildina slakur, ekki...
- Auglýsing -

Stjarnan – Selfoss, textalýsing

Stjarnan og Selfoss mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 20.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.phpÞetta verður fyrsti deildarleikurinn sem Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, stýrir hér á landi...

KA – Fram, textalýsing

KA og Fram mætast í Olísdeild karla, 1. umferð, í KA-heimilinu klukkan 19.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php

Fram – HK, textalýsing

Fram og HK mætast í Olísdeild kvenna, 1. umferð, í Framhúsinu klukkan 18.30. Hægt er að fylgjast með stöðu- og textalýsingu í gegnum hlekkinn hér að neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -