Selfoss vann Aftureldingu örugglega í eina leik Ragnarsmótsins í handknattleik karla í gærkvöldi, 33:24.
Selfyssingar byrjuðu leikinn af krafti og slitu sig fljótt frá Mosfellingum. Sjö marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:11. Sigurinn var aldrei í...
Íslandsmeistarar Vals í handknattleik karla leika báða leiki sína gegn RK Porec í fyrstu umferð forkeppni Evrópudeildar Evrópu á heimavelli í króatíska liðsins. Valsmenn fara út þegar líður á næstu viku en fyrri viðureignin fer fram á föstudaginn eftir...
Tveir leikir voru á dagskrá á dagskrá á Ragnarsmótinu í handknattleik karla í gærkvöld. Haukar sigruðu Stjörnuna í spennuleik, 31:28, og Fram burstaði Aftureldingu, 34:20, en Mosfellingar tefldu fram ungmennaliði í leiknum. Fram hefur þar með tvo vinninga en...
Hornamaðurinn Jakob Martin Ásgeirsson hefur framlengt samninginn sinn við handknattleiksdeild FH. Jakob Martin, sem er 23 ára gamall, er rótgróinn FH-ingur og hefur ekki leikið fyrir annað félag.
„Við FH-ingar erum gríðarlega ánægðir með að Jakob Martin hafi framlengt samning...
Flautað verður til leiks á hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi síðdegis. Þetta er í 33. sinn sem Ragnarsmótið fer fram en það er orðið jafn árvisst í hugum handknattleiksfólks og sjálft Íslandsmótið.
Keppni í karlaflokki hefst síðdegis í...
Rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca sem kom til liðs við Þór Akureyri í lok september á síðasta ári hefur samið við ítalska félagið Santarelli Cingoli sem leikur í Seria2. Félagið greindi frá þessu á dögunum og virðist allt vera klappað og...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur samið við Japanann Akimasa Abe um að leika með liðinu á næstu leiktíð. Abe er 24 ára gamall og kemur frá félaginu Wakunaga Leolic í Japan. Hann er 185 cm á hæð og er rétthent skytta.
Grótta...
Allir iðkendur hjá handknattleiksdeild Stjörnunnar á næsta keppnistímabili fá nýjan keppnisbúning, eftir því fram kemur í tilkynningu deildarinnar. Kemur það m.a. til móts við foreldra vegna hækkunnar á æfingagjöldum en einnig með það að markmiði að samræma keppnisbúninga iðkenda...
Björgvin Þór Hólmgeirsson hefur tekið þá ákvörðun að leika ekki handknattleik á næsta keppnistímabili. Vera kann að hann sé alveg hættur í handknattleik. Björgvin Þór staðfesti þetta í samtali við handbolta.is fyrir stundu. Sagði hann annir koma í veg...
Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
Handknattleiksdeild Víkings hefur samið við þrjá leikmenn fyrir komandi tímabil í Olísdeild karla. Um er að ræða markvörðinn Jovan Kukobat sem síðast lék með Þór, hægri handar skyttuna Benedikt Elvar Skarphéðinsson frá FH og örvhentu skyttuna Jón Hjálmarsson. Sá...
Handknattleiksdeild Gróttu hefur gert tveggja ára samning við Igor Mrsulja. Hann er serbneskur leikstjórnandi 27 ára að aldri og hefur lengstan hluta ferilsins leikið með RK Partizan í heimalandi sínu. Einnig hefur Mrsulja leikið í hollensku og ungversku úrvalsdeildunum....
Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...
Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, hefur skrifað undir eins árs samning við Val og gengur til liðs við félagið að loknum Ólympíuleikum. Valur greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni í dag.
Motoki er fæddur í nóvember árið...
Hægri hornamaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Gróttu. Hann kemur úr ÍR og er 21 árs gamall hægri hornamaður.
Sveinn Brynjar var næst markahæsti leikmaður ÍR-liðsins síðastliðinn vetur með 66 mörk í 21 leik. Hann...