Olís karla

- Auglýsing -

Spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum

„Þetta spilaðist nokkurn veginn eins og við vildum. Á heildina litið góð liðsframmistaða,“ sagði Rúnar Kárason markahæsti leikmaður Fram með átta mörk þegar Íslandsmeistararnir hófu keppnistímabilið í Olísdeildinni með fjögurra marka sigri á FH í Kaplakrika í kvöld, 29:25.„Við...

Dagskráin: Tveir hörkuleikir í Hafnarfirði

Keppni hófst í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld í Hekluhöllinni í Garðabæ þegar Stjarnan og Valur áttust við. Valur vann öruggan sigur. Áfram verður haldið kappleikjum í Olísdeildinni í kvöld þegar tvær viðureignir fara fram í Hafnarfirði.Íslandsmeistarar Fram...

Þeir voru skrefi á undan okkur allan leikinn

„Ég held bara að Valsmenn hafi verið skrefi á undan okkur allan leikinn,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir fimm marka tap fyrir Val í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik á heimavelli í kvöld, 32:27. Stjarnan var mest 10...
- Auglýsing -

Heilt yfir góður leikur hjá okkur

„Ég er ánægður enda sannfærandi sigur hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals eftir að lið hans lagði Stjörnuna, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í handknattleik í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld.„Við gerðum okkur seka um að fara...

Meistaraefnin fóru vel af stað

Liðið sem flestir telja að séu líklegasta meistaraefni Olísdeildar karla, Valur, vann öruggan sigur á Stjörnunni, 32:27, í upphafsleik Olísdeildar karla í Hekluhöllinnni í Garðabæ í kvöld. Valsliðið var svo sannarleg með tögl og hagldir í leiknum frá upphafi...

Hreiðar Levý til liðs við Aftureldingu

Hreiðar Levý Guðmundsson hefur verið ráðinn markmannsþjálfari meistaraflokks karla hjá Aftureldingu. Hreiðar þarf vart að kynna fyrir landsmönnum en hann átti glæsilegan feril sem markmaður og var m.a í íslenska landsliðinu sem vann silfur á Ólympíuleikunum 2008 og brons...
- Auglýsing -

Dagskráin: Flautað til leiks í Olísdeild karla

Íslandsmótið í handknattleik karla, Olísdeild karla, hefst í kvöld með viðureign Stjörnunnar og Vals í Hekluhöllinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Fyrstu umferð Olísdeildar karla verður framhaldið á morgun, á föstudag og lýkur á laugardag þegar...

„Stefnan er sett á að koma til baka“

„Ég er náttúrulega bara mjög svekktur og illt í sálinni fyrst og fremst. Ég var búinn að leggja hart að mér í sumar til að vera klár í tímabilið,“ segir Tandri Már Konráðsson fyrirliði Stjörnunnar í samtali við Handkastið...

Karlar – helstu félagaskipti 2025

Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskarla og...
- Auglýsing -

Sigursteinn hefur samið til þriggja ára

Handknattleiksþjálfarinn Sigursteinn Arndal hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Sigursteinn tók við FH liðinu fyrir sex árum af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Undir stjórn Sigursteins varð FH Íslands- og deildarmeistari árið 2024 og deildarmeistari í vor.„Sigursteinn...

Óttast er að Tandri Már hafi slitið hásin í Rúmeníu

Sterkur grunur er um að Tandri Már Konráðsson leikmaður Stjörnunnar hafi slitið hásin í viðureign Evrópuleiks Stjörnunnar og CS Minaur Baia Mare í forkeppni Evrópudeildarinnar í Rúmeníu í gær. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Eftir því sem næst verður komist...

Myndasyrpa: Kveðjustund Arons í Kaplakrika

Mikið var um dýrðir í Kaplakrika í gærkvöld þegar einn fremsti handknattleiksmaður heims síðustu 15 ár, Aron Pálmarsson, lék sinn kveðjuleik. Uppeldisfélag hans, FH, stóð fyrir leiknum og frábærri skemmtidagskrá og var fullt út að dyrum í Kaplakrika eins...
- Auglýsing -

Valur verður tvöfaldur meistari vorið 2026

Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda.Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...

Adam Haukur jafnaði metin með þrumuskoti

Adam Haukur Baumruk tryggði Haukum jafntefli, 29:29, í æfingaleik við HK á Ásvöllum í kvöld. Hann skoraði jöfnunarmarkið með þrumuskoti þremur sekúndum fyrir leikslok. HK, sem var manni fleiri undir lokin, tapaði boltanum þegar rétt innan við 20 sekúndur...

Ekkert verður af því í bili að Ingvar styrki KA

Ekkert verður af því að Ingvar Heiðmann Birgisson styrki lið KA á komandi leiktíð í Olísdeild karla eins og vonir stóðu til. Ingvar sleit krossband á æfingu fyrir nokkrum vikum á einni af sínum fyrstu æfingum með KA. Handkastið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -