Færeyski handknattleiksmaðurinn Sveinur Ólafsson leikur ekki með Aftureldingu næstu vikurnar. Hann nefbrotnaði eftir um 20 mínútur í viðureign Aftureldingar og ÍR í Olísdeild karla í Skógarseli í kvöld. Einn leikmanna ÍR lenti í samstuði við Sveinur þar sem hinn...
Haukar voru sterkari þegar kom fram í síðari hálfleik gegn Fram í Olísdeild karla í Lambhagahöllinni í kvöld. Þar af leiðandi unnu Haukar fimm marka sigur, 32:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 14:12. Með sigrinum...
Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Aftureldingar gat ekki leikið með liðinu gegn ÍR í Skógarseli í kvöld. Hann meiddist á hægra hné í viðureign Aftureldingar og KA að Varmá fyrir viku. Í hans stað tók Davíð Hlíðdal Svansson fram skóna...
Ágúst Ingi Óskarsson tryggði Aftureldingu nauman sigur á ÍR, 37:36, í Skógarseli í kvöld í viðureign liðanna í fjórðu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Sigurmarkið skoraði Ágúst Ingi þegar tvær sekúndur voru til leiksloka. Nokkrum sekúndum áður hafði Jökull...
Valur vann öruggan sigur á Selfossi, 31:25, í upphafsleik 4. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Selfossliðið, sem vann Fram á föstudaginn, var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:13. Með sigrinum færðist Valur,...
Fjórða umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur viðureignum. Efsta lið deildarinnar, og það eina taplausa fram til þessa, Afturelding, sækir ÍR-inga heim í Skógarsel kl. 19. Hálftíma áður taka Valsmenn á móti Selfyssingum sem gerðu sér lítið...
Darri Aronsson hefur gengið til liðs við Hauka á nýjan leik eftir þriggja ára veru hjá franska liðinu US Ivry. Í tilkynningu frá Haukum kemur fram að Darri stefni á að leika með Haukum á nýjan leik í Olísdeildinni....
Fréttatilkynning frá handknattleiksdeild Aftureldingar:Handknattleiksdeild Aftureldingar og Myntkaup hafa undirritað samstarfssamning um nafngift á íþróttamiðstöðinni að Varmá, sem mun héðan í frá bera nafnið Myntkaup höllin.Samkomulagið markar mikilvægt og jákvætt skref fyrir félagið og framtíðarstarf þess.Myntkaup var stofnað árið 2019...
Markvörðurinn Jón Þórarinn Þorsteinsson var valinn leikmaður 3. umferðar eftir að hafa verið með 50% markvörslu í marki FH gegn ÍBV í sex marka sigri, 36:30, í Kaplakrika í 3. umferð Olísdeildar karla. Athygli vakti að Jón Þórarin hóf...
Markakóngur Olísdeildar karla á síðustu leiktíð, Baldur Fritz Bjarnason, hefur tekið upp þráðinn á nýhafinni keppnistíð og raðar inn mörkum. Baldur Fritz hefur skorað 28 mörk í þremur fyrstu leikjum ÍR á leiktíðinni, eða rúm níu mörk í leik.Bjarni...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Marel Baldvinsson leikur ekki fleiri leiki með Fram á keppnistímabilinu vegna alvarlegra hnémeiðsla. Þetta staðfesti Einar Jónsson þjálfari Fram við handbolta.is. Einar segir um „hrikalegt áfall“ að ræða fyrir lið Íslands- og bikarmeistarana enda Marel einn allra...
Þrír leikmenn eru í öðru sinni á leiktíðinni í úrvalsliði umferðarinnar í Olísdeild karla hjá spekingum Handboltahallarinnar, vikulegs sjónvarpsþáttar í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Lið þriðju umferðar var valið þegar umferðin var gerð upp í gærkvöld.Árni Bragi Eyjólfsson,...
Handknattleiksdeild Hauka hefur tilkynnt að markvörðurinn Vilius Rasimas hafi lagt keppnisskóna á hilluna vegna meiðsla og leikir þar af leiðandi ekki með liðinu í vetur. Tíðindin koma ekki á óvart enda hefur verið fjallað um þau síðustu vikur þótt...
Handknattleiksmaðurinn Kári Kristján Kristjánsson hefur skrifað undir eins árs samning við Þór Akureyri. Félagið sagði frá þessu fyrir stundu en hver fregnin hefur birst á eftir annarri síðustu daga og vikur um væntanleg vistaskipti Kára Kristjáns til Akureyrarliðsins og...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik fór fram á fimmtudag og föstudag.Fjórða umferð verður leikin á fimmtudag, föstudag og á laugardag.Leikir þriðju umferðar Olísdeildar kvenna verða leiknir á miðvikudag og laugardag. Tveimur leikjum er flýtt vegna þátttöku Selfoss og...