„Ég veit ekki hvað gerðist. Það var ekki eitt sem klikkaði heldur allt og niðurstaðan var ömurleg frammistaða,“ sagði Hrannar Guðmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 19 marka tap liðsins fyrir Aftureldingu að Varmá í kvöld, 40:21. Ekkert sást til Stjörnuliðsins...
„Þetta var þægilegur dagur á skrifstofunni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir 19 marka sigur á Stjörnunni, 40:21, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld.„Við mættum klárir í slaginn og lékum af fullum krafti í 60 mínútur....
Afturelding vann stórsigur á Stjörnunni, 40:21, að Varmá í kvöld í 19. umferð Olísdeildar karla. Stjörnuliðið var arfaslakt og mátti teljast vel sloppið að komast hjá enn stærra tapi. Aftureldingarmenn hafa þar með 27 stig þegar þeir eiga þrjá...
Magnús Öder Einarsson leikmaður Fram var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Magnús fékk beint rautt spjald eftir nokkurra mínútur í úrslitaleik Fram og Stjörnunnar í Poweradebikarnum á laugardaginn. Úrskurðurinn tekur gildi á hádegi á morgun,...
FH vann Hafnarfjarðaruppgjörið við Hauka í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld, 28:25. Þetta var annar sigur FH á Haukum í deildinni í vetur. Eftir leikinn er FH eitt í efsta sæti þegar liðið á þrjá leiki eftir. Haukar...
Tveir síðustu leikir Olísdeild karla í handknattleik fara fram í kvöld. Bikarmeistarar Fram sækja Valsmenn heim á Hlíðarenda kl. 20.15. Eftir sigur FH á Haukum í gærkvöld er FH tveimur stigum á undan Fram og þremur stigum ofar en...
Talsverð spenna er hlaupin í botnbaráttu Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki kvöldsins. Bæði Fjölnir og ÍR unnu leiki sína og sækja þar með hart að Gróttu þegar þrjár umferðir eru eftir. Fjölnismenn lögðu lánlausa Gróttumenn í Hertzhöllinni, 35:31,...
KA fékk annað stigið úr viðureign sinni við ÍBV í KA-heimilinu í kvöld í afar jöfnum og spennandi leik, 31:31, í 19. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. KA var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 19:17Ott Varik skoraði jöfnunarmarkið þegar...
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik og fleiri deildum meistaraflokka í kvöld eftir hlé vegna síðustu leikdaga í Poweradebikarnum í síðustu viku. Tvær umferðir fara fram í Olísdeild karla næstu daga áður en karlalandsliðið fær sviðið...
Erlingur Birgir Richardsson tekur á ný við þjálfun karlaliðs ÍBV í sumar eftir tveggja ára hlé. Magnús Stefánsson, sem verið hefur þjálfari karlaliðs ÍBV síðan Erlingur hætti, ætlar að snúa sér að þjálfun kvennaliðs ÍBV þegar Sigurður Bragason lætur...
Birgir Steinn Jónsson handknattleiksmaður hjá Aftureldingu hefur samið við sænsku meistarana IK Sävehof til þriggja ára. Bæði Sävehof og Afturelding segja frá þessum vistaskiptum í morgun. Birgir Steinn kom til Aftureldingar sumarið 2023 frá Gróttu en einnig hefur hann...
Ágúst Bjarni Garðarsson var kjörinn formaður handknattleiksdeildar FH á aðalfundi deildarinnar í gærkvöld. Síðla í janúar tilkynnti Ásgeir Jónsson formaður handknattleiksdeildar FH til síðustu 11 ára að hann ætlaði ekki að sækjast eftir endurkjöri á næsta aðalfundi.Ásgeiri var veitt...
Andri Finnsson leikmaður Vals hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja keppnisbann frá og með 27. febrúar. Þetta kemur fram í úrskurði aganefndar sem birtur var á vef HSÍ í dag. Andri missir þar með af þremur af fjórum síðustu...
Færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg hefur framlengt samning sinn við Val til næstu tveggja ára. Allan kom til Vals sumarið 2023 eftir fimm ára veru hjá KA.Allan hefur fallið vel inn í hópinn hjá Val og leikið mikilvægt hlutverk jafnt...
Davíð Örn Hlöðversson hefur verið ráðinn aðalþjálfari karlaliðs Gróttu í handbolta til næstu þriggja ára. Davíð Örn tekur við liðinu af Róberti Gunnarssyni eftir að núverandi tímabili lýkur, en Davíð hefur verið aðstoðarþjálfari liðsins undanfarin þrjú keppnistímabil.Gróttuliðið hefur undanfarin...