Handknattleiksmaðurinn Þorleifur Rafn Aðalsteinsson er á ný mættur í Fjölnisbúninginn eftir eins árs veru hjá Víkingi. Fjölnir tilkynnti um komu Þorleifs Rafns seint í gærkvöld. Hann tekur slaginn með Fjölni í Olísdeildinni á næstu leiktíð en hann lék með...
Hinn margreyndi markvörður Sigurður Ingiberg Ólafsson hefur samið á ný við Fjölni, nýliða Olísdeildar karla í handknattleik. Frá þessu var greint í morgun. Sigurður Ingiberg lék með liðinu á síðustu leiktíð og lék veigamikið hlutverk í umspilsleikjunum við Þór...
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til danska úrvalsdeildarliðsins Bjerringbro/Silkeborg. Þetta hefur handkastið samkvæmt heimildum og segir frá á X, áður Twitter í dag.Guðmundur Bragi Ástþórsson er samkvæmt heimildum Handkastsins á leiðinni til...
Japanski markvörðurinn Shuhei Narayama er farinn frá Gróttu og aftur heim til Japans, ef marka má skrá HSÍ yfir félagaskipti síðustu daga og vikur. Narayama kom til liðs við Gróttu fyrir síðasta tímabil og var annar helsti markvörður liðsins...
Línumaðurinn Jóel Bernburg hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við Stjörnuna. Jóel hefur undanfarin ár leikið með Val og m.a. verið hluti af sigursælu liði félagsins en var talsvert frá keppni á síðustu leiktíð vegna meiðsla.Jóel...
Leikstjórnandinn og skyttan Gunnar Hrafn Pálsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Gunnar Hrafn er 22 ára gamall og er uppalinn hjá Gróttu þar sem hann hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins auk þess...
Nýliðar Olísdeildar karla, Fjölnir og ÍR, mætast í fyrstu umferð Olísdeildar karla í handknattleik þegar blásið verður til upphafs deildarinnar 5. september. Leikurinn skal fara fram í Fjölnishöllinni. Þetta kemur fram í niðurröðun leikja deildarinnar sem Handknattleikssamband Íslands birti...
Hornamaðurinn Kári Kvaran hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er 22 ára gamall og hefur leikið með öllum yngri flokkum félagsins. Kári skoraði 14 mörk í Olísdeildinni í vetur en hann deildi hornastöðunni á...
Viktor Szilagyi íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins THW Kiel staðfestir í samtali við Kieler Nachrichten að hann hafi heyrt í Aroni Pálmarssyni á dögunum og kannað hvort áhugi væri hjá honum að koma til liðs við félagið á nýjan leik. Kiel...
Á lokahófi handknattleiksdeildar HK fagnaði handknattleiksfólk árangri vetrarins og að meistaraflokkur karla eigi framundan sitt annað tímabil í röð í Olísdeild karla. Veittar voru viðurkenningar til leikmanna fyrir góðan árangur og framlag til HK.Sigurjón Guðmundsson var kjörinn besti leikmaður...
Rökkvi Pacheco Steinunnarson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Rökkvi, sem er uppalinn hjá félaginu, leikur í stöðu markmanns og var með flest varin skot í Grill66-deild karla á síðastliðnu tímabili. Hann tekur nú stökkið...
Framvegis fellur eitt lið rakleitt úr Olísdeild karla í lok leiktíðar að vori í stað tveggja eins og verið hefur undanfarin ár eftir að liðum var fjölgað upp í 12 deildinni. Tillaga KA í þessa veruna var samþykkt á...
Leikstjórnandinn og skyttan Elvar Otri Hjálmarsson hefur framlengt samning sinn við Handknattleiksdeild Gróttu til tveggja ára. Elvar Otri er 23 ára gamall og kom til Gróttu frá Fjölni fyrir tveimur árum síðan. Hann fór mikinn á nýafstöðnu leiktímabili en...
Handknattleiksfólk FH kom saman til lokahófs eftir sigursælt keppnistímabil og fagnaði saman árangri vetrarins en karlalið félagsins varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 13 ár auk þess að verða deildarmeistari í Olísdeild karla. Að vanda voru veittar viðurkenningar til...
Lokahóf meistaraflokka Aftureldingar í handknattleik var haldið í Hlégarði þann 11. júní sl. Þar var litið yfir viðburðaríkan vetur, sjálfboðaliðum færðar þakkir, þjálfarar meistaraflokks kvenna og þrír leikmenn meistaraflokks karla kvaddir og leikmönnum veittar viðurkenningar. Fram kom í hófinu...