Silfurlið Íslandsmótsins í handknattleik karla, Afturelding, hefur krækt í markvörðinn Einar Baldvin Baldvinsson frá Gróttu eftir því sem fram kemur í tilkynningu í kvöld. Einar Baldvin leysir af hólmi Jovan Kukobat sem kveður félagið eftir tveggja ára dvöl.Einar Baldvin...
Andri Snær Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla hjá KA á næsta handboltavetri og kemur þar með inn í teymið hjá Halldóri Stefáni Haraldssyni aðalþjálfara liðsins. Andri Snær er þrautreyndur þjálfari og leikmaður. Skemmst að minnast þess að...
Bjarki Steinn Þórisson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hann mætir þar með galvaskur til leiks með ÍR í haust þegar liðið hefur leik í Olísdeildinni eftir að hafa tryggt sér sæti í deildinni í...
Gunnar Steinn Jónsson, fyrrverandi atvinnumaður í handknattleik, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fjölnis í handknattleik. Fjölnir vann sér í vor sæti í Olísdeild karla eftir sigur á Þór í fimm leikjum í umspili. Tilkynnt var um ráðningu Gunnars í...
Aftureldingarmenn slá ekki slöku við á kjördag frekar en aðra daga. Þeir tilkynntu undir kvöld að samið hafi verið línumanninn Kristján Ottó Hjálmsson. Hann kemur til félagsins frá HK í Kópavogi hvar hann hefur leikið fram til þessa.Kristján Ottó...
Afturelding hefur skrifað undir samninga við tvo færeyska handknattleiksmenn, Sveinur Ólafsson og Hallur Arason sem ganga til liðs við félagið í sumar. Sveinur lék síðast með landsmeisturunum H71 í Hoyvik en Hallur er frá Vestmanna.Sveinur Ólafsson er 21 árs...
„Við stefndum á að verða Íslands- og deildarmeistarar en það var að sjálfsögðu ekkert sjálfgefið þótt liðið væri vel mannað. Við erum því mjög ánægðir og ég persónulega afar sáttur við hvað strákarnir voru tilbúnir að leggja hart að...
„Ég er hrikalega stoltur yfir að hafa unnið titilinn með þessum snillingum í liðinu,“ sagði Einar Bragi Aðalsteinsson nýbakaður Íslandsmeistari með FH í samtali við handbolta.is í gær. Einar Bragi kveður FH-liðið í sumar eftir tveggja ára „þroskaferli“ eins...
„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Jóhannes Berg Andrason einn af mörgum leikmönnum FH sem varð Íslandsmeistari í fyrsta sinn í gærkvöld þegar liðið lagði Aftureldingu í þriðja sinn í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá. Jóhannes Berg gekk til liðs við...
Skiljanlega var kátt á hjalla þegar FH-ingar unnu Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í 17. skipti í gærkvöld. FH lagði Aftureldingu í þrjú skipti í fjórum viðureignum úrslitarimmunnar. Smiðshöggið var rekið að Varmá með fjögurra marka sigri í gærkvöld, 31:27....
„Þetta var ekki okkar dagur og því miður okkar slakasti leikur í allri úrslitakeppninni,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar eftir að lið hans tapaði fjórða úrslitaleiknum við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 31:27, og sá þar með Aron...
„Það var bara stórkostlegt að þetta gekk upp. Ég var stórorður þegar ég kom heim og skrifaði undir hjá FH um að vinna Íslandsmeistaratitilinn og vissulega þurfti allt að ganga upp til þess að það gerðist. Allt gekk þetta...
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik. Dagskráin verður uppfærð eftir því sem úrslitakeppninni vindur fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Leikir úrslitakeppninnar verða sendir út á Handboltapassanum og valdar viðureignir í opinni dagskrá í Sjónvarpi Símans.Olísdeild...
FH varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik karla í 17. sinn eftir að hafa lagt Aftureldingu, 31:27, í fjórða úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn að Varmá í kvöld. Sigur FH í þessum leik var sannarlega sanngjarn. Þeir voru með yfirhöndina...
Eitt hundrað viðbótar aðgöngumiðar á fjórða úrslitaleik Aftureldingar og FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fara í sölu á stubb.is klukkan 14. Frá þessu er greint á Facebook-síðu FH.Aðeins tók þrjá stundarfjórðunga að selja talsvert á annað þúsund aðgöngumiða...