- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Valur deildarmeistari annað árið í röð – áfram spenna í botnbaráttunni

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...

Dagskráin: Spennan er í botnbaráttunni

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...

Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann

Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...
- Auglýsing -

Marta bjargaði öðru stiginu fyrir ÍBV

Marta Wawrzykowska markvörður sá til þess að ÍBV fékk annað stigið gegn Selfossi í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Marta varði vítakast frá Huldu Dís Þrastardóttur þegar leiktíminn var úti, 27:27. Vítakastið var dæmt á...

Dagskráin: Olísdeild, Grill 66-deild og Evrópuleikur

Síðasti leikur 19. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum þegar Selfoss sækir ÍBV heim í íþróttamiðstöðina klukkan 14. Selfoss getur endurheimt fjórða sæti Olísdeildar með sigri. Takist ÍBV að vinna leikinn fer liðið upp í sjötta...

Ætlum að vinna Val og ÍR og halda sæti okkar

„Það er þvílíkur léttir fyrir okkur að vinna þennan leik því okkur langar svo mikið að vera áfram í þessari deild,“ sagði Ída Margrét Stefánsdóttir markahæsti leikmaður Gróttu í kvöld í níu marka sigri liðsins á Stjörnunni, 30:21, í...
- Auglýsing -

Varnarleikurinn var skelfilegur

„Þetta var bara alls ekki gott,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir níu marka tap liðsins, 30:21, fyrir Gróttu í 19. umferð Olísdeildarinnar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Eftir tapið er Stjarnan aðeins tveimur stigum á eftir...

Vonir Gróttukvenna lifa – Stjarnan heillum horfin

Grótta heldur áfram í vonina um að komast upp úr neðsta sæti Olísdeildar kvenna áður en keppnistímabilinu lýkur. Fremur glæddust vonirnar í kvöld þegar liðið vann Stjörnuna, 30:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir...

Ánægð þegar á heildina er litið – góðum áfanga náð

„Mér fannst við hafa tök á þeim en þegar ég lít til baka þykir mér við hafa átt að gera betur, ekki síst í síðari hálfleik,“ segir Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir sigur liðsins á ÍR, 25:22, í...
- Auglýsing -

Dagskráin: Mikilvæg stig í boði á Seltjarnarnesi

Ein viðureign fer fram í Olísdeild kvenna í kvöld þegar Stjarnan sækir Gróttu heim í Hertzhöllina á Seltjarnarnesi. Flautað verður til leiks klukkan 19. Leikjum fer fækkandi í deildinni og keppst er um hvert stig. Það fer hver að...

Framarar öruggir um annað sætið

Fram innsiglaði annað sætið í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á ÍR, 25:22, í Skógarseli 19. umferð deildarinnar. Framarar voru sex mörkum yfir í hálfleik, 16:10, og náðu mest sjö marka forskoti í síðari hálfleik....

Gott veganesti fyrir ferðina til Slóvakíu

„Það var allt annað að sjá til liðsins í dag. Við lékum heilt yfir góðan leik,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Íslandsmeistara Vals eftir sex marka sigur á Haukum, 29:23, í 19. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Með sigrinum...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fram mætir ÍR í Skógarseli

Einn leikur fer fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld. Fram sækir ÍR heim í Skógarsel og verður flautað til leiks klukkan 19.30. Fram er í öðru sæti Olísdeildar þegar liðið á þrjá leiki eftir. ÍR-liðið hefur sótt...

Deildarmeistaratitillinn er innan seilingar hjá Val

Valur er kominn með aðra hönd á deildarmeistaratitilinn í handknattknattleik eftir sigur á Haukum, 29:23, í upphafsleik 19. umferðar Olísdeildar kvenna í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Valur hefur þar með 34 stig eftir 19 leiki. Fram, sem á...

Dagskráin: Stórleikur hjá konum – næst síðasta umferð hjá körlum

Næst síðasta umferð Olísdeildar karla verður leikin í kvöld en samkvæmt vana þá fara tvær síðustu umferðir deildarkeppninnar fram á sama tíma. Mikil spenna er í toppi og á botni Olísdeildar karla í handknattleik. Allir leikir hefjast klukkan 19.30.Efsta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -