- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Valur endurheimti toppsætið með stórsigri

Valur tyllti sér aftur á toppinn í Olísdeild kvenna með stórsigri á KA/Þór, 31:16, í 13. umferð deildarinnar í N1 höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur jafnaði ÍBV að stigum á toppnum, bæði eru með 22 stig en Valur vann...

Handboltahöllin: Er hún með versta umboðsmann allra tíma?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og magnaða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í stórsigri...

Handboltahöllin: Snyrtileg vippa

Elísa Elíasdóttir skoraði fallegt mark fyrir Val í öruggum sigri á Fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal síðastliðinn laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, sýndi frá markinu sem Elísa skoraði eftir einkar vel útfærða skyndisókn. Myndskeið af...
- Auglýsing -

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...

Handboltahöllin: Algjörlega frábær bakvörður

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og öflugan varnarleik KA/Þórs í 23:21...

Handboltahöllin: Vel af sér vikið að skora 18 af 23 mörkum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og frábæra frammistöðu Söndru Erlingsdóttur og...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Hvernig lak boltinn inn?

Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, varð fyrir því óláni að skora skrautlegt sjálfsmark þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni, 34:28, í 12. umferð Olísdeildarinnar í Heklu höllinni í Garðabæ á laugardag. Hanna Guðrún Hauksdóttir, leikmaður Stjörnunnar, braust þá í gegn, skaut...

Handboltahöllin: Skoraði frá eigin vallarhelmingi

Vaka Líf Kristinsdóttir skoraði fallegt mark fyrir ÍR þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið á Akureyri í 12. umferð Olísdeildar kvenna á laugardag. Leiknum lauk með 23:21 sigri KA/Þórs en Vaka Líf jafnaði metin í 6:6 um miðjan fyrri hálfleik. Leikurinn...

Dagskráin: Leikir í Olísdeild kvenna og í Grill 66-deild kvenna

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með viðureign Fram og Stjörnunnar. Áfram verður haldið við kappleiki í Olísdeild kvenna í kvöld þegar tvær viðureignir verða háðar. Annað af tveimur efstu liðum deildarinnar, ÍBV, kemur í höfuðborgina og sækir...
- Auglýsing -

Framarar sneru við blaðinu eftir tvo tapleiki í röð

Framarar lögðu Stjörnuna í kvöld, 36:30, í upphafsleik 13. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni. Leikmönnum Fram tókst þar með að kvitta fyrir tapið fyrir Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Olísdeildinni nokkrum dögum fyrir jólin. Um leið...

Frøland skaraði fram úr í tólftu umferð

Amalie Frøland, markvörður ÍBV, er leikmaður 12. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik að mati Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta sem er á dagskrá Símans á mánudagskvöldum. Frøland átti stórleik í marki ÍBV í 23:20 sigri á Haukum í Vestmannaeyjum...

Ída er barnshafandi

Ída Bjarklind Magnúsdóttir leikur ekki meira með Selfossi á yfirstandandi tímabili þar sem hún er barnshafandi. Tilkynnti hún um gleðitíðindin á Instagram aðgangi sínum í gær. Ída, sem er 26 ára vinstri skytta, hefur verið í stóru hlutverki hjá Selfossi...
- Auglýsing -

Frá Haukum til Stjörnunnar

Þóra Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Stjörnuna að láni frá Haukum út yfirstandandi tímabil. Þetta tilkynnti handknattleiksdeild Stjörnunnar á samfélagsmiðlum í morgun. Þóra er 19 ára gömul og leikur sem vinstri hornamaður. Hún lék níu leiki og skoraði eitt...

Dagskráin: Þrettánda umferð hefst í Úlfarsárdal

Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einum leik. Fram fær Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal og hefst leikurinn klukkan 20. Leikurinn verður sendur út á Handboltapassanum. Fram er í fimmta sæti með 11 stig og Stjarnan er í sjöunda...

Handboltahöllin: Svo mikil læti í sóknarleiknum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Í gærkvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og vonbrigðatímabil Hauka, sem töpuðu 23:20...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -