- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Handboltahöllin: Besti slúttarinn í Olísdeildum kvenna og karla

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 14. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Toppslag ÍBV og Vals var gerður sérstök skil og farið yfir frábæra frammistöðu tveggja Valskvenna, sem unnu mjög sterkan sigur í Vestmannaeyjum. Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Arna...

Sleit krossband öðru sinni

Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður KA/Þórs, varð fyrir því mikla óláni að slíta krossband í hné í annað sinn á ferlinum og verður því frá keppni næsta árið eða svo. Jónatan Þór Magnússon þjálfari KA/Þórs staðfesti ótíðindin í samtali við Handkastið. Rakel...

Ferð til fjár fyrir Framara

Fram gerði afar góða ferð norður á Akureyri og vann þar KA/Þór, 21:20, í síðasta leik 14. umferðar Olísdeildar kvenna í KA heimilinu í dag. Fram er í fimmta sæti með 15 stig eins og Haukar sæti ofar og KA/Þór...
- Auglýsing -

Kærkominn sigur ÍR gegn botnliðinu

ÍR gerði góða ferð á Selfoss og vann heimakonur 37:30 í 14. umferð Olísdeildar kvenna í dag. ÍR hafði fyrir leikinn tapað fjórum síðustu deildarleikjum sínum. ÍR fór með sigrinum upp fyrir Hauka og er í þriðja sæti með 16...

Handboltahöllin: Algjör lukkufengur fyrir Framara

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Frammistaða Ásdísar Guðmundsdóttur í sigri Fram á Stjörnunni var sérstaklega tekin fyrir. Ásdís skoraði tíu mörk úr 11 skotum af línunni. Hún hefur reynst Fram afar vel...

Handboltahöllin: Hvað er að gerast hjá ÍR?

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld er 13. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp var rætt um ÍR og þá staðreynd að liðið hefur tapað fjórum leikjum í röð í deildinni. „Hvað er að gerast hjá ÍR?“ velti þáttastjórnandinn Hörður...
- Auglýsing -

Hafdís lokaði markinu í Eyjum

Stórleikur Hafdísar Renötudóttur skóp tólfta sigur Vals í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðið sótti ÍBV heim í dag og vann með fimm marka mun, 27:22, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:9. Hafdís...

Handboltahöllin: Tölfræðin hennar er galin

Ásbjörn Friðriksson og Einar Ingi Hrafnsson, sérfræðingar Handboltahallarinnar á Handboltapassanum, hrósuðu Ásdísi Höllu Hjarðar í hástert fyrir frábæra frammistöðu hennar í liði ÍBV þegar Eyjakonur unnu ÍR í 13. umferð Olísdeildarinnar. „Dugnaðurinn í henni, þarna eyðileggur hún hraðaupphlaup með því...

Handboltahöllin: Jólin hafa farið vel í okkar konu

Ekki var hjá því komist að ræða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld. Hafdís varði 16 skot og var með 55% hlutfallsmarkvörslu í stórsigri Vals á KA/Þór í 13. umferð Olísdeildarinnar. „Hún er náttúrlega búin að vera...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Draumalínusending

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld voru tekin saman nokkur glæsileg tilþrif. Sérstaka athygli fékk Hulda Dagsdóttir, leikmaður Fram, fyrir frábæra línusendingu sína á Ásdísi Guðmundsdóttur sem skoraði af öryggi í 36:30 sigri á Stjörnunni í 13. umferð. Hulda skoraði eitt...

Haukar eru komnir upp fyrir ÍR – Sara Sif fór á kostum

Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...

Handboltahöllin: Ótrúlegt að ekki hafi farið verr

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Þar var rætt um afar óhugnanlegt atvik þegar Matea Lonac markvörður KA/Þórs skall harkalega með höfuðið á markstöngina í tapi liðsins fyrir Val. „Hún virðist ekki átta...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Þetta var „game over“ fyrir hálfleik

Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, fór yfir 13. umferð Olísdeildar kvenna. Í nýjasta þættinum var farið ítarlega yfir stórsigur Hauka á Selfossi í Kuehne+Nagel höllinni í Hafnarfirði í síðustu viku. „Þetta var „game over“ fyrir hálfleik, þessi leikur,“...

Handboltahöllin: Sú færeyska fór á kostum

Natasja Hammer, færeyskur leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik fyrir liðið þegar það laut í lægra haldi fyrir Fram í 13. umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í síðustu viku. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, tók saman helstu tilþrif Natösju í...

Handboltahöllin: Orð eru óþörf um leikmann umferðarinnar

Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra. Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu. „Orð eru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -