- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Haukar eru komnir upp fyrir ÍR – Sara Sif fór á kostum

Haukar tylltu sér í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik með sannfærandi sigri á Stjörnunni, 28:24, í upphafsleik 14. umferðar. Leikið var í Hekluhöllinni í Garðabæ. Haukar voru einnig fjórum mörkum yfir þegar fyrri hálfleikur var á enda runninn,...

Handboltahöllin: Ótrúlegt að ekki hafi farið verr

Í Handboltahöllinni á Handboltapassanum á mánudagskvöld var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. Þar var rætt um afar óhugnanlegt atvik þegar Matea Lonac markvörður KA/Þórs skall harkalega með höfuðið á markstöngina í tapi liðsins fyrir Val. „Hún virðist ekki átta...

Handboltahöllin: Þetta var „game over“ fyrir hálfleik

Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, fór yfir 13. umferð Olísdeildar kvenna. Í nýjasta þættinum var farið ítarlega yfir stórsigur Hauka á Selfossi í Kuehne+Nagel höllinni í Hafnarfirði í síðustu viku. „Þetta var „game over“ fyrir hálfleik, þessi leikur,“...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Sú færeyska fór á kostum

Natasja Hammer, færeyskur leikmaður Stjörnunnar, átti frábæran leik fyrir liðið þegar það laut í lægra haldi fyrir Fram í 13. umferð Olísdeildarinnar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í síðustu viku. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, tók saman helstu tilþrif Natösju í...

Handboltahöllin: Orð eru óþörf um leikmann umferðarinnar

Hafdís Renötudóttir, markvörður Vals, er leikmaður 13. umferðar Olísdeildar kvenna að mati Handboltahallarinnar á Handboltapassanum og skyldi engan undra. Hafdís varði 16 skot af 29 sem komu á markið í stórsigri á KA/Þór og var þannig með 55% hlutfallsmarkvörslu. „Orð eru...

Handboltahöllin: 13. umferð gerð upp

Í Handboltahöllinni, vikulegum þætti á mánudagskvöldum á Handboltapassanum, var 13. umferð Olísdeildar kvenna gerð upp. ÍBV hafði betur gegn ÍR í stórleik umferðarinnar og Valur hélt sínu striki með stórsigri gegn KA/Þór þar sem Hafdís Renötudóttir var með 55% hlutfallsmarkvörslu...
- Auglýsing -

Skall á stönginni og var flutt á sjúkrahús – Slapp við beinbrot

Betur fór en á horfðist þegar Matea Lonac, markvörður KA/Þórs, skall á stönginni er hún var að hlaupa til baka í markið í tapi liðsins fyrir Val í Olísdeild kvenna í N1 höllinni á Hlíðarenda í gær. Lonac fékk...

Valur endurheimti toppsætið með stórsigri

Valur tyllti sér aftur á toppinn í Olísdeild kvenna með stórsigri á KA/Þór, 31:16, í 13. umferð deildarinnar í N1 höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur jafnaði ÍBV að stigum á toppnum, bæði eru með 22 stig en Valur vann...

Handboltahöllin: Er hún með versta umboðsmann allra tíma?

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og magnaða frammistöðu Hafdísar Renötudóttur í stórsigri...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Snyrtileg vippa

Elísa Elíasdóttir skoraði fallegt mark fyrir Val í öruggum sigri á Fram í 12. umferð Olísdeildar kvenna í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal síðastliðinn laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur á mánudagskvöldum, sýndi frá markinu sem Elísa skoraði eftir einkar vel útfærða skyndisókn. Myndskeið af...

ÍBV á toppinn – fjórða tap ÍR – Hauka upp að hlið Fram

ÍBV tyllti sér í efsta sæti Olísdeildar kvenna í kvöld þegar liðið lagði ÍR, 29:26, í 13. umferð deildarinnar, 29:26. Leikið var í Skógarseli í Breiðholti, heimavelli ÍR. ÍBV hefur 22 stig eftir 13 leiki og er tveimur stigum...

Handboltahöllin: Algjörlega frábær bakvörður

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og öflugan varnarleik KA/Þórs í 23:21...
- Auglýsing -

Handboltahöllin: Vel af sér vikið að skora 18 af 23 mörkum

Keppni hófst á nýjan leik í Olísdeild kvenna síðasta laugardag. Handboltahöllin, vikulegur þáttur um handbolta, hóf þar með göngu sína aftur eftir jólaleyfi. Á mánudagskvöld var farið yfir viðureignir 12. umferðar Olísdeildar kvenna og frábæra frammistöðu Söndru Erlingsdóttur og...

Handboltahöllin: Hvernig lak boltinn inn?

Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, markvörður Selfoss, varð fyrir því óláni að skora skrautlegt sjálfsmark þegar liðið tapaði fyrir Stjörnunni, 34:28, í 12. umferð Olísdeildarinnar í Heklu höllinni í Garðabæ á laugardag. Hanna Guðrún Hauksdóttir, leikmaður Stjörnunnar, braust þá í gegn, skaut...

Handboltahöllin: Skoraði frá eigin vallarhelmingi

Vaka Líf Kristinsdóttir skoraði fallegt mark fyrir ÍR þegar liðið heimsótti KA/Þór í KA-heimilið á Akureyri í 12. umferð Olísdeildar kvenna á laugardag. Leiknum lauk með 23:21 sigri KA/Þórs en Vaka Líf jafnaði metin í 6:6 um miðjan fyrri hálfleik. Leikurinn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -