Fjögurra marka sigur Selfoss á KA/Þór í 9. umferð Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu síðasta laugardag var til umræðu í síðasta þætti Handboltahallarinnar. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss-liðsins á leiktíðinni í Olísdeildinni. Um leið þá tapar KA/Þór ekki oft...
Sara Dögg Hjaltadóttir úr ÍR er í fimmta sinn í úrvalsliði umferðarinnar hjá Handboltahöllinni en sérfræðingar þáttarins völdu að vanda lið umferðinnar í síðasta þætti á mánudag þegar 9. umferð Olísdeildar kvenna var gerð upp. Sara Dögg var auk...
Landsliðskonan Sandra Erlingsdóttir leikmaður ÍBV hefur gefið flestar stoðsendingar í fyrstu níu umferðum Olísdeildar kvenna, alls 57, eða 6,3 að jafnaði í hverjum leik. Næstar á eftir Söndru eru Natasja Hammer leikmaður Stjörnunnar með 49 sendingar og Sara Dögg...
Sara Dögg Hjaltadóttir handknattleikskona hjá ÍR er langmarkahæst í Olísdeild kvenna þegar níu umferðum af 21 er lokið. Hún hefur skorað 96 mörk, eða 10,7 mörk að jafnaði í leik og auk þess gefið 48 stoðsendingar í leikjunum níu...
Þrjú lið eru efst og jöfn að stigum í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar komið er mánaðarlagt vetrarhlé í keppni í deildinni. ÍBV vann öruggan sigur á botnliði Stjörnunnar, 36:26, í síðasta leik 9. umferðar deildarinnar í Hekluhöllinni í...
Lið Selfoss vann sanngjarnan sigur á KA/Þór í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:23. Þetta var aðeins annar sigur Selfoss í deildinnni og sá fyrsti frá 9. október er Stjarnan var lögð að...
Tveir síðustu leikirnir fyrir vetrarleyfi í Olísdeild kvenna fara fram í dag. KA/Þór tekur á móti Selfoss og Stjarnan fær ÍBV í heimsókn. Þegar flautað hefur verið til leiksloka í Hekluhöllinni í Garðabæ í kvöld hafa níu umferðir af...
Kannski var tíðindamaður handbolti.is sá eini sem klóraði sér í skallanum þegar dæmt var vítakast á Val og Theu Imani Sturludóttur leikmanni liðsins var vikið af leikvelli með rautt spjald nokkrum sekúndum áður en viðureign Vals og ÍR í...
ÍR lagði Val, 25:24, í dramatískum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í N1-höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði sigurmark ÍR úr vítakasti 10 sekúndum fyrir leikslok. Vítakastið var dæmt fyrir óljósar sakir Valsliðsins, nokkrum sekúndum...
Fram hafði betur í viðureign við Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld, 31:29, er liðin mættust í upphafsleik 9. umferðar í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal. Haukar voru sterkari framan af fyrri hálfleik en Fram-liðinu tókst að komast yfir...
Frammistaða Agnesar Lilju Styrmisdóttir, ungrar handknattleikskonu hjá ÍBV, hefur vakið athygli í fyrstu leikjum Olísdeildar. Rakel Dögg Bragadóttir einn sérfræðinga Handboltahallarinnar hafði sérstaklega orð á framgöngu Agnesar Lilju í leik ÍBV og KA/Þórs í Vestmannaeyjum á sunnudaginn.
„Hún er efnileg...
Landsliðskonan Lovísa Thompson er leikmaður 8. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik hjá Handboltahöllinni, vikulegs þáttar um handbolta sem sendur er út í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans hvert mánudagskvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem Lovísa er leikmaður umferðarinnar...
„Það er ekki oft sem maður sér þetta,“ sagði Hörður Magnússon umsjónarmaður Handboltahallarinnar í þætti gærdagsins er hann brá upp myndskeiði frá leik Hauka og Vals í Olísdeild kvenna síðustu viku.
Í myndskeiðinu greip Sara Sif Helgadóttir markvörður Hauka vítakast...
Tíunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Fram og Haukar mætast í Lambhagahöllinni klukkan 18.30. Viðureigninni er flýtt vegna ferðar Hauka til Spánar á komandi dögum til viðureignar í Evrópubikarkeppninni á laugardaginn.Fram og Haukar eru jöfn að stigum,...
ÍR-ingar hafa farið afar vel af stað í Olísdeild kvenna og unnið sex af átta leikjum sínum til þessa. Liðið situr í öðru til þriðja sæti deildarinnar með 12 stig eftir átta umferðir eins og ÍBV. Í gær vann...