- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Inga Dís verður ekki með Haukum næstu vikur

Handknattleikskonan Inga Dís Jóhannsdóttir leikur ekki með Haukum næstu vikur. Hún handleggsbrotnaði í viðureign Hauka og KA/Þórs á dögunum. Frá þessu segir Handkastið auk þess sem Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari Hauka staðfestir ótíðindin.Inga Dís, sem lék sinn fyrsta A-landsleik...

Sara Dögg sú besta í 5. umferð

Sara Dögg Hjaltadóttir, úr ÍR, var valin leikmaður 5. umferðar Olísdeildar kvenna í samantekt Handboltahallarinnar, vikulegs þáttar um handbolta í opinni dagskrá í sjónvarpi Símans. Sara Dögg var jafnframt í þriðja sinn í liði umferðarinnar ásamt samherja sínum úr...

Myndskeið: „Þetta er ökklabrjótur“

Birna María Unnarsdóttir ungur leikmaður ÍBV skoraði glæsilegt mark gegn Haukum í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna á Ásvöllum í 5. umferð. Hún lék Söru Odden upp úr skónum og komst á auðan sjó og skoraði.„Þetta er ökklabrjótur fyrir...
- Auglýsing -

Sara Dögg er markahæst í Olísdeildinni

ÍR-ingurinn Sara Dögg Hjaltadóttir er lang efst á lista yfir markahæstu leikmenn Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar fimm umferðum er lokið. Hún hefur skorað 52 mörk, eða ríflega 10 mörk að jafnaði í leik. Sara Dögg er 11 mörkum...

Selfoss vann naumlega uppgjör stigalausu liðanna

Selfoss vann uppgjör liðanna sem voru stigalaus í Olísdeild kvenna fyrir síðasta leik fimmtu umferðar í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 29:28. Selfyssingar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og fögnuðu skiljanlega vel í leikslok. Ída Bjarklind Magnúsdóttir, sem kom...

Valur og ÍBV eru efst og jöfn að stigum

Íslandsmeistarar Vals í handknattleik kvenna eru komnar á slóðir sem margir leikmenn liðsins þekkja frá síðustu árum, þ.e. í efsta sæti Olísdeildar kvenna. Valur lagði Fram í Reykjavíkurslagnum í 5. umferð deildarinnar í kvöld í N1-höllinni á Hlíðarenda, 28:24,...
- Auglýsing -

Olís kvenna: Samantekt frá fjórðu umferð

Fjórða umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik dreifðist á tvo leikdaga, miðvikudag og laugardag. Fimmta umferð hefst í kvöld með tveimur leikjum en fjórða og síðasta viðureignin verður á morgun.Dagskráin: Fimmta umferð hefst – ReykjavíkurslagurSandra, Frøland og Katrín Tinna valdar...

Dagskráin: Fimmta umferð hefst – Reykjavíkurslagur

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með þremur viðureignum en fjórði og síðasti leikur umferðarinnar fer fram annað kvöld þegar Selfoss og Stjarnan eigast við.Meðal leikja kvöldsins er viðureign Reykjavíkurliðanna, Vals og Fram í N1-höllinni...

Myndskeið: Embla og Jóhanna verða að leika vel

„Embla og Jóhanna verða að leika vel í Haukaliðinu, ekki síst eftir að Rut datt út,“ sagði Ásbjörn Friðriksson einn sérfræðinga Handboltahallarinnar þegar farið var yfir leiki 4. umferðar Olísdeildar kvenna í þætti gærkvöldsins. Sjónum var beint að Emblu...
- Auglýsing -

Myndskeið: „Þarna mætti sunnlenskur styrkur“

Fram fékk á sig tvö rauð spjöld í viðureign sinni við ÍR í Olísdeild kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni á laugardaginn. Fyrra spjaldið fékk Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín þegar skot hennar sneiddi andlitið á Sif Hallgrímsdóttur markverði ÍR. Alfa...

Sandra, Frøland og Katrín Tinna valdar í annað sinn

Amamlia Frøland og Sandra Erlingsdóttir úr ÍBV og ÍR-ingurinn Katrín Tinna Jensdóttir eru í annað sinn í liði umferðarinnar í Olísdeild kvenna en liðið er valið af Handboltahöllinni, vikulegum þætti sem er á dagskrá Símans hvert mánudagskvöld.Frøland og Sandra...

Haukar lögðu toppliðið í KA-heimilinu

Haukar voru fyrsta liðið til þess að vinna nýliða KA/Þórs í Olísdeild kvenna á leiktíðinni er liðin leiddu saman hesta sína í KA-heimilinu, lokatölur 27:23, fyrir Hauka sem voru marki yfir í hálfleik, 12:11.KA/Þór er áfram efst í deildinni...
- Auglýsing -

Orðlaus og vonsvikinn

„Ég er hálf orðlaus og vonsvikinn,“ sagði Grétar Áki Andersen þjálfari ÍR í samtali við handbolta.is eftir tap liðsins fyrir Fram, 32:30, í 4. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Lambhagahöllinni í dag.„Tilfinningin fyrir leiknum var góð en því...

Varð full tæpt hjá okkur

„Þetta varð full tæpt hjá okkur. Við vorum komnar með sjö marka forskot,“ sagði Harpa María Friðgeirsdóttir leikmaður Fram í viðtali við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Fram á ÍR, 32:30, í Olísdeild kvenna í handknattleik í...

Sætaskipti eftir óvænta spennu á lokamínútunum

Fram hafði sætaskipti við ÍR í fjórða og fimmta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með tveggja marka sigri í viðureign liðanna í Lambhagahöllinni, 32:30. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.Framarar voru með yfirhöndina í leiknum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -