Olís kvenna

- Auglýsing -

Með tvö stig í farteskinu

KA/Þór fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í kvöld þegar liðið lagði neðsta lið deildarinnar, FH, 21:19, í Kaplakrika í síðasta leik þriðju umferðar deildarinnar og fer því með kærkomin tvö stig í farteskinu norður í kvöld.FH-liðið...

ÍBV tyllti sér á toppinn

ÍBV tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði Val, 23:22, í hörkuleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var marki yfir í hálfleik, 11:10. ÍBV hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum...

Hver segir nei við Fram?

„Við náðum að þétta okkur saman sem lið og hafa gaman af þessu. Aðalatriðið í handbolta er að hafa gaman af leiknum. Þá fer boltinn í markið og vörnin þéttist. Þetta er í sjálfu sér ekki flókið,“ sagði Karólína...
- Auglýsing -

„Er bara alls ekki sátt“

„Ég er bara alls ekki sátt og veit þess vegna ekkert hvað ég á að segja,“ sagði Karen Helga Díönudóttir, leikmaður Hauka, eftir níu marka tap fyrir Fram í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Framhúsinu í dag.„Það...

Leiðir skildi í þeim seinni

Fram er komið með fjögur stig eftir þrjá leiki í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur á Haukum, 32:23, í Framhúsinu í dag. Haukar, sem stóðu í Fram-liðinu í fyrri hálfleik, eru áfram með tvö stig, en sýndu...

Vonbrigði að ná ekki markmiðinu

„Það hefði verið frábært að fara með sex stig inn í pásuna og það var vissulega markmið okkar fyrir leikinn í dag og vonbrigði að ná því ekki,“ sagði Helena Rut Örvarsdóttir, markahæsti leikmaður Stjörnunnar með átta mörk í...
- Auglýsing -

„Stóðumst pressuna í lokin“

„Við stóðumst pressuna í lokin, sem betur fer,“ sagði Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum HK í sigurleiknum á Stjörninni í 3.umferð Olísdeildar kvenna í TM-höllinni í kvöld, 25:23. Valgerður Ýr innsiglaði sigurinn með sjötta markinu sínu...

Fyrsti sigurinn í höfn

HK vann sinn fyrsta leik í kvöld í Olísdeildinni þegar liðið lagði Stjörnuna, sem var taplaus fyrir leikinn, 25:23, í hörkuleik í TM-höllinni í Garðabæ. Frumkvæðið var HK-megin nær allan leikinn í TM-höllinni og nokkrum sinnum náði liðið þriggja...

Tvenna í boði í Garðabæ

TM-höllin verður vettvangur kvöldsins í Olísdeildum karla og kvenna en þar verður boðið upp á tvo hörkuleiki. Annarsvegar mætast kvennalið Stjörnunnar og HK klukkan 17.45 og hinsvegar karlalið Stjörnunnar og Hauka klukkan 20.30.Stjarnan hefur farið afar vel af...
- Auglýsing -

Spámaður vikunnar – Stórleikurinn í Eyjum

Spámaður vikunnar er efnisliður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í síðustu viku þegar önnur umferð Olísdeildanna fór fram. Spámaðurinn er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.Í kvöld hefst þriðja umferð Olísdeildar...

Meiðsli í herbúðum Hauka

Kvennalið Hauka í Olísdeildinni varð fyrir skakkaföllum í gær þegar í ljós kom að Berglind Benediktsdóttir hafði tábrotnað á æfingu í fyrrakvöld. Hún leikur þar af leiðandi ekki með Haukum á næstunni.Skarð er fyrir skildi í fjarveru Berglindar....

Handboltinn okkar: Einhliða ákvörðun FH að rifta

Sænska handknattleikskonan Zandra Jarvin segir í samtali við hlaðvarps- og útvarspsþáttinn, Handboltinn okkar, sem kemur út á hlaðvarpsveitum kl. 15.30 í dag að FH hafi ekki verið reiðbúið að greiða uppeldisgjald til hennar fyrra félags vegna félagsskipta hennar...
- Auglýsing -

Cots hefur farið á kostum

FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...

Óvissa eftir höfuðhögg

Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur enn ekki getað leikið með FH á þessari leiktíð í Olísdeildinni. Ástæðan er höfuðhögg sem hún fékk nokkrum dögum fyrir fyrsta leik FH í Olísdeildinni í fyrri hluta þessa mánaðar.Jakob Lárusson, þjálfari FH, segir...

Valin í landslið Senegal

Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -