Íslandsmeistarar Vals lentu í kröppum dans gegn Selfossi í 1. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Selfossliðið, sem hefur ekki þótt líklegt til afreka á tímabilinu, sýndi að það er til alls líklegt og...
Fram hefur staðfest að Sunna Jónsdóttir hafi gengið á ný til liðs við félagið. Sunna hyggst styðja við bakið á Framliðinu á komandi leiktíð í Olísdeildinni.Tólf ár eru síðan Sunna lék síðast með Fram. Í millitíðinni hefur ...
Eins og undanfarin ár heldur handbolti.is skrá yfir helstu félagaskipti meðal handknattleiksfólks sem greint hefur verið frá á síðustu mánuðum og vikum, jafnt innanlands sem utan.Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagaskiptum á meðal handknattleikskvenna og...
Þrír leikmenn Íslandsmeistara Vals eru á meiðslalista þegar vika er í keppni í Olísdeild kvenna hefst. Landsliðskonurnar Lilja Ágústsdóttir og Thea Imani Sturludóttir hafa ekkert leikið með Val á undirbúningstímanum og nýverið meiddist unglingalandsliðskonan Ásrún Inga Arnarsdóttir.Anton Rúnarsson...
Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og landsliðsins hóf keppnistímabilið í gær með stórleik gegn Haukum í meistarakeppni HSÍ. Hún varði 20 skot, 61% hlutfallsmarkvarsla, í sjö marka sigri Vals, 22:15.„Þessi leikur kom mér svolítið á óvart vegna þess að Haukar...
„Þær þekkja þetta frá síðustu árum auk þess að leggja hart að sér við æfingar í sumar svo þær þekkja þetta allt saman. Það var titill í boði í dag og við vildum sækja hann,“ sagði Anton Rúnarsson nýr...
Íslandsmeistarar Vals unnu meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki enn eitt árið í röð með öruggum sigri á Haukum, 22:15, í N1-höllinni á Hlíðarenda í dag. Valur var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var tveggja marka munur...
Val er spáð efsta sæti bæði í Olísdeild karla og kvenna samkvæmt niðurstöðu árlegrar spár þjálfara og fyrirliða liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á kynningarfundi Olísdeildanna sem fram fór eftir hádegið í dag á Hlíðarenda.Nýliðar Olísdeildar karla, Selfoss,...
Íslandsmeistarar Vals koma á fullri ferð til leiks í meistarakeppni HSÍ á laugardaginn ef marka má stórsigur liðsins á Stjörnunni, 37:20, í æfingaleik í N1-höllinni í gær. Staðan var 16:11 fyrir Val að loknum fyrri hálfleik.Ljóst virðist að Valsliðið...
Dagbjört Ýr Ólafsdóttir Hansen hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2027. Dagbjört, sem er uppalin ÍR-ingur, lék með ÍBV undanfarin tvö tímabil. Þar áður var hún hluti af ÍR liðinu sem tryggði sér sæti í Olísdeildinni...
Jón Halldórsson formaður HSÍ vildi ekkert láta eftir sér hafa þegar handbolti.is hafði samband við hann til þess að spyrja út í ummæli Gísla Freys Valdórssonar formanns handknattleiksdeildar Fram í viðtali við handkastid.net í dag þess efnirs að það...
Eins og kom fram á handbolti.is lauk hinu árlega Ragnarsmóti í handknattleik á Selfossi á síðasta laugardag. ÍBV stóð uppi sem sigurvegari í kvennaflokki. HK vann í karlaflokki, hlaut fimm stig af sex mögulegum eins og ÍBV en hafði...
Dagur Arnarsson og Sandra Erlingsdóttir, bæði úr ÍBV, voru valin bestu leikmenn Ragnarsmótsins sem lauk á Selfossi í dag með sigri ÍBV í kvennaflokki en HK í karlaflokki. Að vanda voru einnig veittar viðurkenningar til bestu sóknarmanna, þeirra sem...
ÍBV stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti kvenna í handknattleik eftir 11 marka sigur liði Selfoss, 33:22, í úrslitaleik í Sethöllinni á Selfossi í dag. Eftir nokkuð jafnan fyrri hálfleik þá tók Eyjaliðið öll völd á leikvellinum í síðari...
Síðustu leikir Hafnarfjarðarmótsins og Ragnarsmótsins í handknattleik fara fram í dag. Selfoss og ÍBV leika til úrslita bæði í karla- og kvennaflokki á Ragnarsmótinu á Selfoss. FH tekur á móti Þór í Kaplakrika klukkan 12 í Hafnarfjarðarmótinu. Úrslit eru...