Landsliðskonan í handknattleik Thea Imani Sturludóttir hefur ákveðið að leika óhikað áfram með Íslands-, bikar- og deildarmeisturum Vals í handknattleik. Félagið greinir frá þessu í dag. Thea Imani hefur skrifað undir þriggja ára samning sem tekur við af fyrri...
Handknattleiksdeild ÍR og Fram hafa komist að samkomulagi að Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður fari á lánssamning hjá Olísdeildarliði ÍR á næstu leiktíð. Ingunn sem er fædd árið 2006 og hefur allan sinn feril leikið með Fram og átt sæti...
Landsliðskonan Rut Arnfjörð Jónsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleikslið Hauka eftir því sem félagið greinir frá í dag. Rut Arnfjörð kemur til félagsins eftir fjögurra ára veru hjá KA/Þór. Hún var í fæðingaorlofi á síðasta keppnistímabili.Happafengur...
Landsliðskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Íslands,- deildar,- og bikarmeistara Vals. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag.Hildigunnur kom aftur til Vals fyrir þremur árum eftir að hafa leikið með félagsliðum í Austurríki,...
Elísabet Millý Elíasardóttir markvörður hafa skrifað undir tveggja ára samning við Íslandsmeistara Vals. Millý kemur til Vals frá Stjörnunni þar sem hún hefur leikið upp yngri flokka og var í meistaraflokksliði félagsins á nýliðinni leiktíð.Millý er fædd árið 2006...
Handknattleikskonan Brynja Katrín Benediktsdóttir hefur ákveðið að kveðja Val og skrifað undir samning við Stjörnuna. Brynja Katrín er tvítug og lék sem lánsmaður hjá FH í Grill 66-deildinni á síðustu leiktíð. Skoraði hún 35 mörk í 13 leikjum.Brynja Katrín...
Tinna Sigurrós Traustadóttir landsliðskona í handknattleik frá Selfossi hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna og kveðja þar með uppeldisfélag sitt. Garðabæjarliðinu hefur skort örvhenta skyttu og ljóst að koma Tinnu Sigurrósar er mikill fengur fyrir liðið.Tinna Sigurrós...
Handknattleikskonan Sara Dögg Hjaltadóttir hefur ákveðið að segja skilið við Val og ganga til liðs við ÍR. Hún var lánuð til ÍR frá Val fyrir nýliðið keppnistímabil. Nú þegar samningurinn við Val er á enda runninn er Sara Dögg...
Elísa Elíasdóttir landsliðskona í handknattleik úr Vestmannaeyjum hefur samið við Íslands- og bikarmeistara Vals til næstu þriggja ára. Elísa, sem er línukona og einnig afar sterk varnarkona, hefur leikið stórt hlutverk hjá ÍBV undanfarin ár auk þess að eiga...
Línukonan Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR um tvö ár. Sigrún Ása, sem er annar af fyrirliðum ÍR-liðsins sem hafnaði í 5. sæti Olísdeildar í vetur, skoraði 46 mörk í 21 leik. Auk þess að...
Stjarnan hefur náð samkomulagi við finnsku handknattleikskonuna Julia Lönnborg um að leika með liði félagsins í Olísdeildinni í Poweradebikarnum á næstu leiktíð. Hún er línumaður auk þess að vera traustur varnarmaður.Lönnborg æfði á dögunum með Stjörnunni og leist svo...
„Við höfum leikið 30 leiki á tímabilinu og unnið 29. Ég held að fullyrða megi að um einstakt afrek sé að ræða hjá okkur,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara í handknattleik kvenna Vals í samtali við handbolta.is...
„Þetta er alltaf jafn sætt alveg sama hvað maður upplifir þetta oft,“ sagði hin þrautreynda handknattleikskona Vals, Hildigunnur Einarsdóttir, við handbolta.is í kvöld eftir að hún hafði tekið við Íslandsbikarnum annað árið í röð með samherjum sínum.„Við verðskulduðum svo...
„Ég er svekkt í kvöld með niðurstöðuna í einvíginu en þegar litið er til baka þá er ég stolt yfir liðinu. Við áttum tvö virkilega flott einvígi gegn Stjörnunni og Fram. Þegar þessi rimma er gerð upp situr fyrsti...
https://www.youtube.com/watch?v=ZfXVhm7mC98Valur vann Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í nítjánda sinn í kvöld, þar af annað árið í röð, með þremur sigurleikjum á Haukum í úrslitaeinvígi. Áður hafði Valur lagt ÍBV í þremur leikjum í undanúrslitum.Alls vann Valur 29 af...