https://www.youtube.com/watch?v=M7eZDKPEZJA„Við bjuggum okkur vel undir þennan leik,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka í samtali við handbolta.is í kvöld eftir 13 marka sigur Hauka á Stjörnunni, 36:23, í fyrstu viðureign liðanna í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna á Ásvöllum.„Við höfum...
Haukar fóru afar létt með Stjörnuna í fyrstu viðureign liðanna í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik á Ásvöllum í kvöld. Eftir góðan fyrri hálfleik var um algjöra einstefnu að ræða í síðari hálfleik í leik sem lauk með 13...
Mótanefnd HSÍ hefur seinkað viðureign ÍBV og ÍR í fyrstu umferð í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna sem fram fer í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn skal hefjast klukkan 20.15 í stað 18. Seinkunin er vegna samgangna á milli lands og Eyja.Sama...
Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ásvöllum. Auk þess mætast Þór og Hörður öðru sinni í umspili Olísdeildar karla á Akureyri í kvöld.ÍR-ingar sækja leikmenn ÍBV heim og verður...
Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...
Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi.Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...
Patrekur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar til næstu tveggja leiktíða. Hann tekur við starfinu í sumar af Sigurgeiri Jónssyni, Sissa, sem stýrir liðinu út leiktíðina. Patrekur hefur ekki áður þjálfað meistaraflokkslið í kvennaflokki en er þrautreyndur þjálfari...
Handknattleiksparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson flytur suður sumar eftir fjögur góð ár á Akureyri. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum.Ólafur lýkur keppnistímabilinu með KA sem stendur í ströngu við að tryggja sér sæti í úrslitakeppni Olísdeildar þegar þrjár...
Sigurgeir Jónsson, Sissi, lætur af störfum þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik þegar liðið hefur lokið þátttöku á Íslandsmótinu í vor. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og mun ákvörðunin vera stjórnenda handknattleiksdeildarinnar. Lá hún fyrir áður en Stjarnan lék til...
Elín Klara Þorkelsdóttir, leikstjórnandi Hauka og landsliðskona, varð markahæst í Olísdeild kvenna en keppni í deildinni lauk á laugardaginn. Hún skoraði 142 mörk í 21 leik deildarinnar eða 6,76 mörk að jafnaði í leik. Elín Klara skoraði níu mörkum...
Umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer af stað með tveimur leikjum fimmtudaginn 11. apríl. Önnur umferð verður 14. apríl og oddaleikir 17. apríl. Vinna þarf tvisvar sinnum til þess að komast í úrslit.Í undanúrslitum umspilsins mætast:Afturelding - FH (Afturelding...
Fyrsta umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram föstudaginn 12. apríl. Önnur umferð verður mánudaginn 15. apríl og þriðja og síðasta umferð fimmtudaginn 18. apríl. Vinna þarf tvo leiki til þess að öðlast sæti í undanúrslitum.Í fyrstu umferð...
KA/Þór er fallið úr Olísdeild kvenna eftir sex ára veru í deildinni. Hetjuleg barátta liðsins í lokaleiknum í kvöld gegn Fram nægði ekki til þess að krækja í a.m.k. eitt stig og halda þar með sæti í deildinni á...
Síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum viðureignum. Valur er fyrir nokkru orðinn deildarmeistari og fékk sigurlaun sín afhent fyrir viku á heimavelli. Engu að síður ríkir víða eftirvænting fyrir leikjum lokaumferðarinnar.Allir leikir Olísdeildar kvenna hefjast...
Elísa Helga Sigurðardóttir, annar af markvörðum Olísdeildarliðs Hauka hefur framlengt samningi sínum við félagið til næstu tveggja ára, þ.e. út leiktíðina vorið 2026.Elísa Helga, sem er ennþá í 3. flokki hefur verið annar tveggja markvarða meistaraflokks undanfarin tvö ár...