Olís kvenna

- Auglýsing -

Eyjakonur leika í tvígang í Málaga

ÍBV hefur samið við forráðamenn spænska félagsliðsins Costa del Sol Málaga um að báðir leikir liðanna í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik verði leiknir í Málaga. Vilmar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV staðfesti þetta við handbolta.is.Leikirnir fara...

ÍBV sótti sigur í Safamýri og nýr þjálfari skilaði sigri

ÍBV heldur áfram sigurgöngu sinni í Olísdeild kvenna í handknattleik. Í gær gerði liðið sér lítið fyrir og vann efsta lið deildarinnar, Fram, 26:24, í 14. umferð deildarinnar. Þetta var aðeins annað tap Fram í deildinni á keppnistímabilinu. Þetta...

Dagskráin: Stýrir sínum fyrsta leik, ÍBV í Safamýri og Valur fyrir norðan

Heil umferð stendur fyrir dyrum í Olísdeild kvenna. ÍBV sækir efsta lið deildarinnar, Fram, heim í Safamýri. ÍBV hefur verið á mikilli siglingu upp á síðkastið og verður fróðlegt að sjá hvort Eyjaliðinu takist að standa í Framliðinu.Stjarnan leikur...
- Auglýsing -

Versta ástand í 30 ár

Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV, er ómyrkur í máli um ástandið í samgöngumálum Vestmannaeyja í samtali við Eyjafréttir í dag. Fjórir vinnudagar fara í tvo kappleiki liðsins vegna þess að Herjólfur siglir aðeins til Þorlákshafnar um þessar mundir. Landeyjarhöfn...

ÍBV mjakast jafnt og þétt ofar

ÍBV heldur áfram að mjaka sér upp töfluna í Olísdeild kvenna á sama tíma og liðið étur upp þá leiki sem liðið á inni en það drógst nokkuð aftur úr öðrum í desember og eins í kringum Evrópuleiki sína...

Dagskráin: Leikið í báðum deildum kvenna

Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld, annar í Olísdeild kvenna og hinn í Grill66-deild kvenna. Eins og ástandið er í samfélaginu telst það nánast til frétta þessa dagana takist að koma á kappleikjum. Áhorfendur eru...
- Auglýsing -

Hrannar ráðinn í stað Rakelar Daggar

Hrannar Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar sem leikur í Olísdeildinni. Stjarnan greindi frá ráðningu hans á samfélagsmiðlum upp úr miðnætti. Samningur Stjörnunnar við Hrannar er til ársins 2024.Hrannar tekur við af Rakel Dögg Bragadóttur sem hætti fyrir...

Óvíst hvort meistararnir komist heim í kvöld með stigin tvö

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þór unnu öruggan sigur á Aftureldingu, 34:24, í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna að Varmá síðdegis í dag. Eins og e.t.v. mátti eiga von á voru Íslandsmeistararnir með gott forskot frá upphafi til enda. M.a. var...

Erla Rós fór á kostum og ÍBV sneri við taflinu

ÍBV átti magnaðan endasprett gegn Haukum á heimavelli í dag og unnu góðan sigur, 29:27, í Olísdeild kvenna í handknattleik. Tuttugu mínútum fyrir leikslok benti margt til þess að Haukar færu með bæði stigin í farteskinu heim til sín...
- Auglýsing -

Ef ekki veiran, þá er það veðrið

Ef það er ekki kórónuveira sem gerir starfsmanni mótanefndar HSÍ gramt í geði þá er það veðrið. Í kvöld var ákveðið að seinka leik Aftureldingar og Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olísdeild kvenna um sólarhring. Er það gert vegna...

Sextán marka munur

Tinna Valgerður Gísladóttir skoraði átta mörk þegar efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á neðsta liðinu, Aftureldingu, 38:22, Framhúsinu í kvöld. Fram var tíu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:8. Í raun má segja að um einstefnu...

Tveimur leikjum af þremur hefur verið frestað

Tveimur af þremur leikjum sem voru á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik annað kvöld hefur verið frestað. Rétt áðan tilkynnti mótanefnd HSÍ að viðureign ÍBV og KA/Þór hafi verið frestað vegna covid smita.Í gær var leik Stjörnunnar og HK...
- Auglýsing -

Stjarnan er án þjálfara

Rakel Dögg Bragadóttir er hætt störfum sem þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Handknattleiksdeild Stjörnunnar greinir frá þessu í kvöld og segir að samkomulag hafa orðið um starfslokin. Stjarnan er í fimmta sæti Olísdeildar kvenna.Ekki kemur fram í tilkynningunni hver...

Þriðja leik HK frestað

Illa gengur að koma leikjum á dagskrá með kvennaliði HK í Olísdeildinni. Í dag varð í þriðja sinn að fresta leik með liðinu. Að þessu sinni er það viðureign HK og Stjörnunnar sem fram átti að fara á miðvikudaginn....

Magnaður endasprettur Hauka

Haukar skoruðu fimm síðustu mörkin og tryggðu sér bæði stigin gegn Val í Olísdeild kvenna í handknattleik þegar liðin mættust á Ásvöllum, 26:24. Þegar átta mínútur voru til leiksloka var Valur þremur mörkum yfir, 24:21, og margt stefndi í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -