Olís kvenna

- Auglýsing -

KA/Þór hafnaði í þriðja sæti

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs í handknattleik kvenna höfnuðu í þriðja sæti í kjöri á liði ársins hjá Samtökum íþróttafréttamanna, SÍ. Greint var frá úrslitum kjörsins í kvöld. Kvennalandslið Íslands í hópfimleikum var kjörið lið ársins en liðið varð Evrópumeistari í...

Gleðitíðindi úr herbúðum Vals í aðdraganda jóla

Handknattleiksþjálfarinn Ágúst Þór Jóhannsson og handknattleiksdeild Vals færa stuðningsmönnum sínum þau gleðitíðindi í aðdraganda jólahátíðarinnar að Ágúst Þór og Valur hafa gert með sér samkomulag um að Ágúst Þór haldi áfram þjálfun kvennaliðs Vals til ársins 2025.Ágúst Þór tók...

Þær hafa skorað flest mörk

Eva Björk Davíðsdóttir, leikmaður Stjörnunnar, er markahæst í Olísdeild kvenna þegar hlé hefur verið gert á keppni í deildinni fram í byrjun janúar. Eva Björk hefur skorað 68 mörk í 10 leikjum eða 6,8 mörk að jafnaði í leik....
- Auglýsing -

Auður Ester bindur sig hjá Val til þriggja ára

Handknattleikskonan Auður Ester Gestsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning sem gildir út tímabilið 2025. Þetta kemur fram á Facebook-síðu Vals í dag.Auður, sem leikur í hægra horni, er uppalinn Valsari sem var sigursæl í yngri flokkum félagsins...

Köstuðum leiknum frá okkur

„Auðvitað munar um nokkra leikmenn en það er ekki afsökun fyrir þeirri frammistöðu sem við sýndum að þessu sinni, meðal annars í fyrri hálfleik. Við erum KA/Þór og með góðan hóp leikmanna þótt nokkrar hafi vantað að þessu sinni,“...

Haukar fóru á kostum gegn daufum meisturum

Haukar unnu öruggan sigur á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs, 34:27, á Ásvöllum í kvöld í síðasta leik deildarinnar á þessu ári. Haukar eru þar með komnir með 11 stig eins og KA/Þór í þriðja til fjórða sæti en KA/Þórsliðið...
- Auglýsing -

Sitja í efsta sæti fram yfir áramót

Fram situr í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik fram á nýtt ár. Þeirri staðreynd verður ekki breytt eftir öruggan sigur á HK, 33:20, í Kórnum í 10. umferð deildarinnar í dag.Framliðið hefur þar með 17 stig eftir 10...

HK – Fram: staðan

HK og Fram mætast í 10. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í Kópavogi kl. 13.30.Handbolti.is fylgist með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér fyrir neðan.

Dagskráin: Endasprettur fyrir jólafrí – toppslagur í Dalhúsum

Tveir síðustu leikir Olísdeildar kvenna fyrir jóla- og nýársleyfi frá kappleikjum fara fram í dag. HK fær Fram í heimsókn í Kórinn og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs bregða undir sig betri fætinum einu sinni sem oftar og leggja land...
- Auglýsing -

Annar sigur Stjörnunnar í röð

Stjarnan vann í kvöld sinn annan leik í röð í Olísdeild kvenna í handknattleik og færðist þar með upp í fimmta sæti deildarinnar með átta stig. Stjarnan vann Aftureldingu afar örugglega með 15 marka mun, 37:22. Afturelding er hinsvegar...

Dagskráin: Tólftu umferð lokið – síðasti leikur fyrir jólafrí

Tólftu umferð í Olísdeild karla verður framhaldið og lokið í kvöld með fimm viðureignum, þremur á höfuðborgarsvæðinu og tveimur utan þess. Umferðin hófst í gærkvöld með hörkuskemmtilegum leik Fram og Hauka í Framhúsinu þar sem Haukum tókst að knýja...

Handboltinn okkar: Ein deild, kærumál, leikurinn sem aldrei varð

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp 21. þátt vetrarins. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Daníel Berg Grétarsson.Í þætti dagsins ákvaðu þeir félagar að fara yfir...
- Auglýsing -

Vöngum velt yfir breytingum á deildarkeppni kvenna

„Þetta er eitt af því sem menn voru beðnir um að velta fyrir sér innan síns hóps á síðasta formannafundi. Það hefur engu verið slegið föstu ennþá,“ sagði Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands spurður hvort til standi að...

Tinna Húnbjörg reyndist meisturunum erfið – úrslit og markaskor dagsins

Stjarnan hefur nýtt hléið síðustu vikur vel til þess að sækja í sig veðrið ef marka má öruggan sigur hennar á Íslands- og bikarmeisturum KA/Þórs í TM-höllinni í dag, 27:20. Þetta var þriðji sigur Stjörnunnar í níu leikjum í...

Valur áfram í efsta sæti eftir nauman sigur

Valur heldur áfram að hreiðra um sig í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik. Í dag vann Valsliðið eins marks sigur á HK í Origohöllinni í upphafsleik 9. umferðar, 18:17. Valur hefur sextán stig og er þremur stigum á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -