Olís kvenna

- Auglýsing -

Haukar semja við efnilegan markvörð frá Akureyri

Handknattleiksdeild Hauka hefur samið við markvörðinn Ólöfu Maren Bjarnadóttur til næstu tveggja ára. Hún bætist við leikmannahóp Hauka fyrir næsta keppnistímabil.Ólöf kemur til liðs við Hauka frá uppeldisfélagi sínu KA/Þór en þar hefur hún fengið smjörþefinn af Olísdeild kvenna...

„Ætlum ekki strax í sumarfrí“

Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, sagði í samtali við handbolta.is að liðið hafi leikið undir pari í síðari hálfleik í gær gegn ÍBV í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu. KA/Þór tapaði leiknum, 27:26, eftir að...

Ég er ótrúlega stolt af liðinu

„Til að byrja með langar mig bara að segja hvað ég er ótrúlega stolt af liðinu. Þetta er búið að vera ótrúlega skemmtilegt og við erum ótrúlega samstilltur og góður hópur. Ég er bara mjög glöð og þakklát fyrir...
- Auglýsing -

Vörnin var lykill að sigrinum

„Varnarleikur okkar var lykillinn að sigrinum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir, leikmaður Vals sem fór á kostum í dag þegar Valur lagði Fram, 28:22, í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Thea Imani skoraði níu mörk og...

Mætum dýrvitlausar á miðvikudaginn

„Ég hef ekki skýringar svona rétt eftir leik en kannski má segja að við höfum ekki hitt á okkar besta dag meðan Valsliðið gerði það aftur á móti og margt féll með því. Þar skildi á milli,“ sagði Hildur...

Myndaveisla: KA/Þór – ÍBV

ÍBV vann deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, í hörkuleik. Egill Bjarni Friðjónsson var að vanda með myndavélina á lofti í KA-heimilinu og sendi handbolta.is syrpu mynda sem...
- Auglýsing -

Myndskeið: Eyjamenn halda uppi fjöri á Akureyrarflugvelli

Handboltalið ÍBV og um 50 stuðningsmenn liðsins komast hvorki lönd né strönd frá Akureyri þessa stundina eftir frækilegan sigur á deildarmeisturum KA/Þórs í dag, 27:26, í fyrsta leik undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik. Flugvél sem á að flytja hópinn...

Valsliðið lék við hvern sinn fingur

Valur tók forystuna í einvíginu við Fram með öruggum sex marka sigri, 28:22, í Framhúsinu í dag í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Valsiðið hitti svo sannarlega á góðan dag og segja má að leikmenn...

ÍBV kom, sá og sigraði – Hrafnhildur Hanna átti stórleik

ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði deildarmeistara KA/Þórs í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 27:26, og hefur þar með tekið forystu í einvígi liðanna.  Næsta viðureign liðanna verður í Vestmannaeyjum...
- Auglýsing -

Okkar markmið er alveg skýrt

„Við ætluðum okkur að leika fasta vörn frá upphafi og það tókst. Í kjölfarið fengum við eitthvað af hraðaupphlaupum. Sóknarleikurinn var brösóttur í fyrri hálfleik en var mun betri í síðari hálfleik,“ sagði Sigríður Hauksdóttir, landsliðskona og leikmaður HK,...

Dagskráin: Undanúrslit hefjast á Akureyri og í Framhúsi

Undanúrslit í keppni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna hefst í dag með tveimur leikjum. Deildarmeistarar KA/Þórs taka á móti ÍBV klukkan 13.30 í KA-heimilinu og klukkan 15 mætast Fram og Valur í Framhúsinu. Vinna þarf tvo leiki í undanúrslitum...

Flugeldasýning hjá Jóhönnu Margréti í Kórnum

HK steig stór skref í átt að því að halda sæti sínu í Olísdeild kvenna með tíu marka sigri á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í Kórnum í kvöld, 28:18. Jóhanna Margrét Sigurðardóttir fór á kostum í liði HK....
- Auglýsing -

Heldur áfram með Stjörnunni næstu tvö ár

Línukonan þrautreynda, Elísabet Gunnarsdóttir, hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna til næstu tveggja ára. Elísabet hefur undanfarin ár leikið með Stjörnunni en hún var einnig árum saman með Fram. Hún hóf að æfa handknattleik á barnsaldri með ÍR en...

Heldur áfram í Kópavogi

Karen Kristinsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við HK sem leikur þessa daga í úrslitum um sæti í Olísdeildinni á næsta tímabili. Karen tók þátt í öllum fjórtán leikjum HK í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess sem...

Handboltinn okkar: Farið yfir úrslitakeppni kvenna með Sebastian

56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -