Olísdeildir

- Auglýsing -

Dagskráin: Þriggja liða barátta um þrjú neðstu sætin

Síðasta umferð Olísdeildar kvenna verður leikin í kvöld með fjórum viðureignum sem allar hefjast klukkan 19.30. Víst er fyrir leikina í kvöld að Valur er deildarmeistari og Fram hafnar í öðru sæti. Liðin tvö sitja yfir í fyrstu umferð...

Fjórir efnilegir skrifa undir samninga við Aftureldingu

Afturelding heldur áfram að semja við þá ungu leikmenn sem hafa verið að spila með liðinu í vetur í Olísdeildinni. Leó Halldórsson, Ævar Smári Gunnarsson, Aron Valur Gunnlaugsson og Haukur Guðmundsson voru að skrifa undir samninga við félagið.Fjórmenningarnir eru...

Fyrirliðinn verður áfram hjá ÍR

Hornaðurinn Sveinn Brynjar Agnarsson fyrirliði Olísdeildarliðs ÍR hefur framlengt samningi sínum við félagið til ársins 2027.Sveinn Brynjar lék 19 leiki með liðinu í Olísdeildinni í vetur og skoraði 49 mörk. ÍR-ingar, sem voru nýliðar í Olísdeildinni, héldu sæti sínu...
- Auglýsing -

Halldóri Stefáni hefur verið sagt upp hjá KA

Halldór Stefán Haraldsson er hættur þjálfun karlaliðs KA í handknattleik. Frá því er greint á heimasíðu KA í kvöld að félagið hafi sagt upp samningi við þjálfarann.Halldór Stefán tók við þjálfun KA-liðsins fyrir tveimur árum og skrifaði þá undir...

Átti ekki von á því að leika til 37 ára aldurs

Handknattleikskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir hefur ákveðið að hætta í vor eftir langan og farsælan feril, þar af síðustu fjögur ár með Íslandsmeisturum Vals. „Ég ákvað í vetur að láta gott heita eftir keppnistímabilið. Ég velti þessu fyrir mér í...

Valur deildarmeistari annað árið í röð – áfram spenna í botnbaráttunni

Valur varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild kvenna annað árið í röð. Deildarmeistaratitilinn var innsiglaður með 11 marka sigri á Gróttu, 30:19, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Valsliðið hefur tveggja stiga forskot fyrir lokaumferðina eftir viku. Hvernig sem sá leikur...
- Auglýsing -

Baldur er fyrsti markakóngur ÍR í áratug – fetar í fótspor föður síns

ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik leiktíðina 2024/2025. Hann skoraði 211 mörk í 22 leikjum, eða 9,6 mörk að jafnaði í leik samkvæmt tölfræðiveitunni HBStatz. Baldur skoraði 52 mörk úr vítaköstum. Heildarskotnýting var 58,1%. Næstir...

Dagskráin: Spennan er í botnbaráttunni

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Leikirnir fjórir fara fram klukkan 19.30. Valur getur tryggt sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Gróttu í Hertzhöllinni. Að sama skapi getur Grótta haldið áfram að berjast fyrir áframhaldandi tilverurétti sínum...

Myndasyrpa: Sigurgleði í Kaplakrika

FH varð deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik í gærkvöld. Titillinn var innsiglaður annað árið í röð með öruggum sigri á ÍR, 33:29, í síðustu umferð deildarinnar að viðstöddum á annað þúsund manns í Kaplakrika.FH hlaut 35 stig í...
- Auglýsing -

Leikjdagskrá 8-liða úrslita liggur fyrir – fyrstu leikir föstudaginn 4. apríl

Úrslitakeppni Olísdeild karla hefst föstudaginn 4. apríl. Leikjdagskrá átta liða úrslita liggur fyrir:4. apríl, föstudagur:FH – HK, kl. 19.30.Fram – Haukar, kl. 19.30.5. apríl, laugardagur:Valur – Stjarnan, kl. 16.00.Afturelding – ÍBV, kl. 16.30.7. apríl, mánudagur:HK - FH, kl. 18.30.Haukar...

FH deildarmeistari annað árið í röð

FH er deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik annað árið í röð. FH-ingar unnu öruggan sigur á ÍR í kvöld, 33:20, og luku keppni með alls 35 stig í 22 leikjum. Valur hafnaði í öðru sæti þrátt fyrir tap...

Úrslit síðustu leikja Olísdeildar

Síðustu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lauk í kvöld með sex viðureignum. Úrslita leikjanna eru sem hér segir:FH - ÍR, 33:29 (19:10) - HBStatz, tölfræði.Fjölnir - KA, 29:33 (11:20) - HBStatz, tölfræði.ÍBV - HK, 34:28 (16:14) - HBStatz, tölfræði.Grótta...
- Auglýsing -

Dagskráin: FH stendur best að vígi fyrir síðustu umferð

Síðustu leikir Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sex viðureignir sem allar hefjast klukkan 19.30. Íslandsmeistarar FH sitja í efsta sæti deildarinnar með 33 stig. Valur er stigi á eftir og getur orðið deildarmeistari með sigri á...

Sigurður ekki með ÍBV á fimmtudaginn – Geir og Jakob fara einnig í bann

Sigurður Bragason þjálfari kvennaliðs ÍBV verður ekki við hliðarlínuna á fimmtudagskvöldið þegar ÍBV sækir Fram heim í næsta síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Sigurður var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Hann „hlaut...

Marta bjargaði öðru stiginu fyrir ÍBV

Marta Wawrzykowska markvörður sá til þess að ÍBV fékk annað stigið gegn Selfossi í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum í dag. Marta varði vítakast frá Huldu Dís Þrastardóttur þegar leiktíminn var úti, 27:27. Vítakastið var dæmt á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -