Valur er eitt tólf liða sem fá beint sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á næsta keppnistímabili. Það er samræmi við sæti Íslands á styrkleikalista Íslands í keppninni en íslensk félagslið hafa safnað stigum með þátttöku sinni og...
Íslands- og bikarmeistarar Vals fá sæti í Evrópudeildinni í handknattleik karla á næstu leiktíð. Þeir hlaupa yfir undankeppnina og fara beint í riðlakeppnina sem hefst 25. október og stendur yfir til 28. febrúar í fjórum riðlum með sex liðum...
Haukar, ÍBV og KA eru skráð til leiks í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem hefst í byrjun september. ÍBV verður með þegar dregið verður til fyrstu umferðar í næsta þriðjudag. Haukar og KA mæta til leiks í aðra umferð...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, staðfesti í morgun þátttöku Vals, KA/Þórs og ÍBV í Evrópubikarkeppni kvenna á næsta keppnistímabili. Liðin þrjú hefja þátttöku í fyrstu umferð keppninnar.Dregið verður til fyrstu umferðar þriðjudaginn 19. júlí. Valur verður í efri styrkleikaflokki þegar dregið...
„Þetta kom skyndilega upp og tíminn var ekki mikill til þess að gera upp hug sinn, hnýta alla enda því ég þurfti að sjálfsögðu að ræða við fjölskyldu, vinnuveitanda og leikmenn og fleiri sem málið varðar. Þegar þessu var...
Hægri hornamaðurinn Alexander Már Egan hefur samið við Fram til næstu tveggja ára. Alexander Már kemur til Fram frá Selfossi hvar hann hefur leikið á síðustu árum og var m.a. i Íslandsmeistaraliði Selfoss 2019.Á síðasta vetri skoraði Alexander Már...
„Forráðamenn Holstebro voru mjög ákafir að fá mig til liðs við sig sem gerði það enn meira freistandi að taka þetta stökk,“ sagði handknattleiksþjálfari Halldór Jóhann Sigfússon nýráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis Holstebro þegar handbolta.is sló á þráðinn til...
Þórir Ólafsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og atvinnumaður í Þýskalandi og í Póllandi um árabil, hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik. Hann tekur við af Halldóri Jóhanni Sigfússyni. Halldór Jóhann hefur verið ráðinn þjálfari danska úrvalsdeildarliðsins Tvis...
Halldór Jóhann Sigfússon, sem þjálfað hefur karlalið Selfoss undanfarin tvö ár, er að hverfa frá störfum hjá félaginu og flytja til Danmerkur, eftir því sem Visir.is segir frá í dag samkvæmt heimildum.Heimildir handbolta.is herma að Halldór Jóhann verði annar...
Sænski handknattleiksmarkvörðurinn Cornelia Hermansson hefur samþykkt að ganga til liðs við Selfoss og leika með liði félagsins í Olísdeild kvenna næstu tvö ár. Hermansson kemur til Selfoss frá Kärra HF en einnig hefur hún verið í herbúðum Önnereds HK...
Þrjú íslensk félagslið sækjast eftir þátttöku í Evrópubikarkeppninni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Um er að ræða ÍBV, KA/Þór og Val eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands sem hefur milligöngu um skráningu liðanna hjá Handknattleikssambandi...
Grétar Þór Eyþórsson fráfarandi formaður handknattleiksráðs ÍBV segir framtíð handknattleiks í Vestmannaeyjum vera í hættu eftir ákvörðun aðalstjórnar ÍBV um breytta tekjuskiptingu á milli knattspyrnudeildar og handknattleiksdeildar.Hann viti til að leikmenn leiti útgönguleiða úr samningum við ÍBV. Svo...
Ein reyndasta og sigursælasta handknattleikskona landsins um árabil, Hildur Þorgeirsdóttir, hefur ákveðið að hætta. Hildur hefur um árabil verið kjölfesta í sterku liði Fram og verið í stóru hlutverki, jafnt í vörn sem sókn. Síðast í vor vann Hildur...
Fyrrverandi handknattleiksráð ÍBV, sem sagði af sér í morgun eins og kom fram á handbolta.is, sendi rétt í þessu frá sér aðra yfirlýsingu m.a. til handbolta.is. Kemur hún í kjölfar yfirlýsingar frá aðalstjórn ÍBV sem ekki hefur borist til...
Jóel Bernburg, tvítugur línumaður Vals, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við Handknattleiksdeild Gróttu. Hann er uppalinn í KR en skipti ungur að árum yfir í Val þar sem hann hefur leikið undanfarin ár.Jóel skoraði 43 mörk í þeim...