Þjálfaraskipti verða hjá Olísdeildarliði HK eftir keppnistímabilið sem stendur yfir. Halldór Harri Kristjánsson þjálfari HK staðfesti það við handbolta.is í dag. „Ég ákvað i síðasta mánuði að nýta uppsagnarákvæði í samningi mínum við HK og hætti þjálfun meistaraflokks kvenna...
Mikil röskun hefur orðið á keppni í Olísdeild kvenna á keppnistímabilinu, ekki síst á síðustu þremur mánuðum vegna covid, slæms veðurs og ófærðar. Af þeim sökum hefur mótanefnd HSÍ stokkað upp leikjaniðurröðun þeirra viðureigna sem eftir eru, að sögn...
Handknattleikskonan þrautreynda, Karen Knútsdóttir, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram en frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag. Karen hefur um árabil verið ein allra fremsta handknattleikskona landsins og verið kjölfesta hjá Fram og íslenska landsliðinu.Karen...
Ekkert verður af því að leikmenn KA/Þórs og HK leiki upphafsleik dagsins í Coca Cola-bikar kvenna, átta liða úrslitum. Vegna færðar og veðurs hefur leiknum verið frestað til klukkan 19.30 í kvöld eftir því sem kom fram í tilkynningu...
Það blæs ekki byrlega hjá handknattleiksliði ÍBV í handknattleik um þessar mundir eftir kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins. Hópsmit er komið upp. Ekki færri en átta leikmenn leikmenn liðsins greindust smitaðir af veirunni í dag samkvæmt heimildum handbolta.is.Ekki...
Handboltaparið Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Ólafur Gústafsson hafa tekið af öll tvímæli um úr hvorri Keflavíkinni þau ætla að róa næstu tvær handboltavertíðir eftir að þeirri sem nú stendur yfir verður lokið. Þau hafa þegar framlengt samninga sína við...
Aftur verður flautað til leiks í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld, 16-liða úrslitum. Fjórir leikir verða í kvennaflokki og einn í karlaflokki.Í gærkvöld bættust Haukar, Valur, Víkingur, KA og Selfoss í hópinn með Þór Akureyri yfir þau lið...
Víkingur, Valur, KA, Haukar og Selfoss eru komust í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola-bikars karla í handknattleik og bætast þar með í hóp með Þór Akureyri sem vann sér sæti í átta liða úrslitum fyrir nokkrum dögum.Tveir...
Fimm leikir fara fram í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik í kvöld. Þeir eru:18.00 Stjarnan - KA.19.00 Valur - HK.19.30 Vængir Júpíters - Víkingur.20.00 Grótta - Haukar .20.15 ÍR - Selfoss.Handbolti.is er á bikarvaktinni og fylgist með framvindu...
Fyrirliði handknattleiksliðs Fram í karlaflokki, Stefán Darri Þórsson, hefur framlengt samning sinn við félagið til þriggja ára eða til ársins 2025. Frá þessu greinir handknattleiksdeild Fram í dag og segir ennfremur að vænta sé fleiri fregna af endurnýjun samning...
Viðureign FH og Stjörnunnar í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni kvenna sem fram átti að fara annað kvöld í Kaplakrika hefur verið fresta vegna covidsmita. Þetta kemur fram í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ.Leikurinn hefur verið settur á dagskrá á mánudagskvöldið...
Fimm leikir verða í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í handknattleik. Víst er a.m.k. þrjú lið úr Olísdeild karla heltast úr lestinni að loknum viðureignum kvöldsins.Fyrsti leikurinn hefst klukkan 18 og verður á milli Stjörnunnar og KA....
Ekkert verður af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau mæti Thüringer í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Smit kórónuveiru hefur á ný stungið sér niður í herbúðir BSV Sachsen Zwickau eftir því...
Fram komst í kvöld í átta liða úrslit í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik með því að vinna Víking, 36:23, í Víkinni í 16-liða úrslitum. Framarar mæta annað hvort ÍR eða Gróttu í átta liða úrslitum. Hvort liðið það...
Pálmi Fannar Sigurðsson, fyrirliði Olísdeildarliðs HK, hefur skrifað undir þriggja ára áframhaldandi samning við félagið eftir því sem greint er frá í tilkynningu. Hann er annar leikmaður liðsins á jafnmörgum dögum sem ákveður að verða um kyrrt í herbúðum...