„Mér fannst hugarfarið breytast í hálfleik. Okkur varð ljóst að nauðsynlegt væri að gefa tíu til fimmtán prósent meira í leikinn en við vorum að gera. Það var dauft yfir okkur í fyrri hálfleik sem breyttist sem betur fer...
„Við mættum ekki leiks í upphafi síðari hálfleiks með þeim afleiðingum að Valsliðið valtaði yfir okkur á fyrstu tíu til tólf mínútunum,“ sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir sex marka tap Hauka fyrir Val í Olísdeild kvenna í handknattleik...
Valur vann Hauka, 32:26, í lokaleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í Origohöllinni í dag. Þar með treysti Valsliðið stöðu sína í öðru sæti deildarinnar, stigi á eftir Fram sem er efst. Valur á leik til góða. Þetta var hinsvegar...
Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign Vals og Hauka í Origohöllinni klukkan 14. Hvorugt liðanna hefur tapað leik til þessa eftir að hafa leikið þrjá leiki en vegna þátttöku íslenskra félagsliða í Evrópukeppni hefur...
Meistarar KA/Þórs lentu í kröppum dansi í KA-heimilinu í dag þegar HK kom í heimsókn. Máttu meistararnir þakka fyrir annað stigið þegar upp var staðið eftir jafnan leik, 26:26. HK var marki yfir, 13:12, að loknum fyrri hálfleik. Gestirnir...
Eftir talsverðan barning í lokin þá tókst Stjörnunni að fagna sigri á ÍBV í viðureign liðanna í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 26:24. Eva Björk Davíðsdóttir innsiglaði sigurinn á síðustu sekúndunum og hjó þá á nærri...
Tveir leikir eru í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag og hefjast þeir báðir klukkan 15. KA/Þór og HK eigast við í KA-heimilinu og ÍBV tekur á móti Stjörnunni í Vestmannaeyjum. Handbolti.is freistar þess að fylgjast með báðum leikjum...
„Haukar eru það lið sem hentar okkur verst í deildinni, einfaldlega vegna hæðar leikmanna og þyngdar. Við gerðum okkar besta í leiknum en það gekk ekki betur en raun ber vitni um,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, eftir...
Tveir leikir verða í Olísdeild kvenna í dag og sömuleiðis eru tvær viðureignir á dagskrá í Grill66-deild karla þar sem efstu liðin, Hörður og ÍR, verða í eldlínunni á heimavelli.Íslandsmeistarar KA/Þórs fá HK í heimsókn í KA-heimilið klukkan 15....
KA-menn lentu á vegg í Kaplakrika í kvöld er þeir sóttu FH-inga heim í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Frábær vörn og framúrskarandi frammistaða Phil Döhler lagði grunn að sjö marka sigri FH-inga, 28:21. KA-liðið átti á brattann...
Haukar fóru upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með auðveldum sigri á HK, 30:24, í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Haukar voru mikið öflugri í leiknum. Mestur varð munurinn 12 mörk, 27:15.Lengst af var...
ÍBV batt enda á fjögurra leikja sigurgöngu Fram í kvöld í íþróttahúsi Fram er liðin mættust í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Eyjamenn voru sterkari í síðari hálfleik og unnu með fjögura marka mun, 32:28 og komust þar...
„Á okkur hvílir samfélagsleg ábyrgð og við viljum standa undir henni,“ sagði Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss í samtali við handbolta.is fyrir hádegið en deildin tilkynnti í morgun að æfingar, viðburðir, mót og leikir falli niður frá og með...
„Fram til þessa hafa leikir okkar einkennst af því að við höfum siglt í gegnum þá jafnt og þétt án þess að eiga glansandi frammistöðu. Að þessu sinni má segja að allt hafi hinsvegar smollið saman, ekki síst fyrstu...
„Margir, ef ekki allir, þættir leiksins voru slakir hjá okkur í fyrri hálfleik. Það var svekkjandi að ná ekki að halda leiknum jafnari og víst er að fyrri hálfleikurinn gerði framhaldið fyrir okkur mjög erfitt,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson,...