Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir leiki 8. umferðar – hasar í Grillinu – breyta þarf bikarkeppninni

Drengirnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klaka stúdíoið sitt og tóku upp sautjánda þátt vetrarins. Umsjónarmenn að þessu sinni voru Jói Lange, Arnar Gunnarsson og Gestur Guðrúnarsson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir allt það helsta sem gerðist í...

Annir hjá aganefnd – öll kurl eru ekki komin til grafar

Í mörg horn var að líta hjá aganefnd HSÍ sem kom saman í gær enda er fundargerðin löng sem birt var á vef HSÍ í dag frá fundi nefndarinnar. Tvö mál eru til áframhaldandi vinnslu.Annarvegar er um að...

Ég á mér draum – kannski vantar fleiri fyrirmyndir?

Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...
- Auglýsing -

Tvö lið Olísdeildar karla falla úr í 32-liða úrslitum

Tvö lið úr Olísdeild karla falla úr leik í 32-liða úrslitum, eða fyrstu umferð, Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 12. og 13. desember.Þetta varð ljóst í morgun þegar dregið var í keppnina en tvær viðureignir...

Myndir: Stjarnan – FH

FH vann sannfærandi sigur á Stjörnunni, 33:26, í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í gærkvöld og komst upp í annað til þriðja sæti deildarinnar með sigrinum. Situr þar ásamt Val sem á leik til góða á FH.Stjarnan...

Könnun: Hvernig geta félögin fengið fleiri á völlinn?

Nemandi við Háskólann á Bifröst, sem er að vinna að Bc.s ritgerð, hafði samband við handbolta.is og óskaði eftir liðsinni lesenda við að svara léttri könnun í tengslum við rannsókn vegna ritgerðarinnar sem unnin er í samvinnu við Handknattleikssamband...
- Auglýsing -

Dregið í 32 liða úrslit

Klukkan 11 í dag verður dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla í handknattleik. Dregið verður á skrifstofu HSÍ og verður drættinum streymt inn á forsíðu hsi.is.Átján lið eru skráð til leiks og verður dregið til þriggja...

Sannfærandi hjá FH-ingum

FH-ingar komust upp að hlið Vals í öðru til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með afar sannfærandi sigri á Stjörnunni, 33:26, í TM-höllinni í Garðabæ. Leikurinn var liður í áttundu umferð deildarinnar. Ef undan eru skildar...

Annar sigur Hauka í röð – fyrsta tap HK í fimm leikjum

Haukar unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna er liðið lagði HK, 30:27, í upphafsleik 8. umferðar í Kórnum. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik þegar Haukaliðið var mikið sterkara á báðum endum vallarins og...
- Auglýsing -

Olísdeildirnar: Hvernig er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...

Verður frá keppni næstu vikur

Óvíst er hvort línumaðurinn þrautreyndi, Einar Ingi Hrafnsson, taki þátt í fleiri leikjum með Aftureldingu í Olísdeildinni á árinu. Hann tognaði á læri í viðureign Aftureldingar og ÍBV í Vestmannaeyjum í síðustu viku og var þar af leiðandi...

Ísland er paradís – seldi bíl til að eiga fyrir fargjaldinu

Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...
- Auglýsing -

Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin fara í Kópavog og Garðabæ

Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...

Aldrei veruleg hætta hjá Aftureldingu

Afturelding vann nokkuð öruggan sigur á KA, 33:29, í 8. umferð Olísdeildar karla í handknattleik á Varmá í kvöld. Mosfellingar voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda. M.a. var þriggja marka munur í hálfleik, 17:14.Þar með er...

Adam tryggði Haukum sigur á elleftu stundu

Adam Haumur Baumruk tryggði Haukum nauman sigur, 36:35, á ÍBV á Ásvöllum í kvöld í viðureign liðanna í 8. umferð Olísdeildarinnar. Hann skoraði sigurmarkið þegar örfáar sekúndur voru til leiksloka.ÍBV var þremur mörkum yfir í hálfleik, 20:17, og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -