Olísdeildir

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Farið yfir úrslitakeppni kvenna með Sebastian

56.þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar fór í loftið í dag. Umsjónarmenn þáttarins eru Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson.Að þessu sinni fóru þeir yfir 8-liða úrslitin í Olísdeild kvenna og þeir fengu Sebastian Alexandersson fyrrverandi þjálfara kvennaliðs Stjörnunnar og...

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Keppnistímabilinu er lokið hjá Þorgrími Smára Ólafssyni leikmanni Fram. Hann fer í speglun í hné í dag vegna þrálátra meiðsla. Þar af leiðandi verður hann ekkert meira með Fram-liðinu í Olísdeildinni. Fram á tvo leiki eftir og situr í...

Vikubið eftir undanúrslitum

Undanúrslit Olísdeildar kvenna hefjast á sunnudaginn eftir viku en fyrstu umferð lauk í dag þegar ÍBV og Valur komust áfram eftir að hafa unnið Stjörnuna og Hauka í tvígang án þess að síðarnefndu liðunum tveimur tækist að ná í...
- Auglýsing -

Súrt að koma þessu ekki í þriðja leikinn

„Við náðum aldrei almennilegum takti í okkar leik, því miður," sagði Gunnar Gunnarsson, þjálfari Hauka, eftir að lið hans féll úr keppni eftir annað tap fyrir Val í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22. Haukar...

Lékum tvo virkilega góða leiki

„Við lékum leikina tvo við Hauka virkilega vel,“ sagði sigurglaður þjálfari Vals, Ágúst Þór Jóhannsson, í samtali við handbolta.is eftir að lið hans hafði unnið Hauka öðru sinni í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 28:22....

Reykjavíkurslagur í undanúrslitum

Valur er kominn í undanúrslit um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og mætir þar öðru Reyjavíkurfélagi, Fram. Valur vann Hauka öðru sinni í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í kvöld nokkuð örugglega, 28:22, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum.Undanúrslitin hefjast eftir viku og verður...
- Auglýsing -

Vonir Framara dvína

Möguleikar Fram á sæti í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik dvínuðu talsvert í dag þegar liðið tapaði fyrir Selfossi, 32:28, í Hleðsluhöllinni á Selfossi. Fram er þar með fjórum stigum á eftir KA sem er í áttunda sæti og...

„Þetta er bara alveg geggjað“

„Þetta er bara alveg geggjað. Ég er bara mjög sátt, er hreinlega í skýjunum,“ sagði Harpa Valey Gylfadóttir, annar af tveimur markahæstu leikmönnum ÍBV í dag þegar liðið vann Stjörnuna öðru sinni, 29:26, og tryggði sér um leið sæti...

Vonsvikin með niðurstöðuna – er stolt af liðinu

„Sóknarleikurinn var mjög striður og erfiður hjá okkur eins og síðast,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari Stjörnunnar, og var eðlilega vonsvikin eftir að lið hennar tapaði öðru sinni fyrir ÍBV í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í...
- Auglýsing -

ÍBV sendi Stjörnuna í sumarfrí

ÍBV er komið í undanúrslit í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna eftir að hafa lagt Stjörnuna öðru sinni í 1. umferð úrslitakeppninnar í TM-höllinni í Garðabæ í dag, 29:26. Eftir sigur ÍBV í fyrsta leiknum í Eyjum á fimmtudaginn varð Stjarnan...

Viljum ná þeim stóra í lokin

„Tímabilið hefur verið sérstakt og þessi titill er uppskera þess en við viljum halda áfram og ná þeim stóra í lokin,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í...

Alls ekkert sjálfgefið að koma upp og halda sætinu

„Nú er þungu fargi af okkur létt eftir að hafa tryggt áframhaldandi veru í Olísdeildinni,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu við handbolta.is, eftir sigur liðsins á Þór Akureyri í Olísdeildinni, 27:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gær.„Að baki...
- Auglýsing -

Sigur var aðalmarkmiðið

„Það var okkar markmið númer eitt, tvö og þrjú að innsigla áframhaldandi sæti í Olísdeildinni. Markmiðið náðist og það er hrikalega sætt,“ sagði Birgir Steinn Jónsson leikmaður Gróttu og markahæsti maður liðsins á keppnistímabilinu þegar handbolti.is hitti hann í...

Dagskráin: Knýja Stjarnan og Haukar fram oddaleiki?

Úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik heldur áfram í dag þegar Stjarnan og ÍBV annarsvegar og Haukar og Valur hinsvegar mætast öðru sinni. Stjarnan og Haukar verða að vinna leikina í dag til þess að knýja fram oddaleiki sem færu...

Haukar deildarmeistarar í þrettánda sinn – myndskeið

Haukar urðu í kvöld deildarmeistarar í Olísdeild karla eftir sigur á grönnum sínum í FH, 34:26, í 20. umferð deildarinnar í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Enn eru tvær umferðir eftir og Haukar hafa 35 stig. Ekkert lið getur héðan af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -