Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Einhliða ákvörðun FH að rifta

Sænska handknattleikskonan Zandra Jarvin segir í samtali við hlaðvarps- og útvarspsþáttinn, Handboltinn okkar, sem kemur út á hlaðvarpsveitum kl. 15.30 í dag að FH hafi ekki verið reiðbúið að greiða uppeldisgjald til hennar fyrra félags vegna félagsskipta hennar...

Hafa ekki bitið úr nálinni

Forráðamenn handknattleiksliðs Þórs á Akureyri hafa ekki bitið úr nálinni vegna samnings sem þeir gerðu, reyndar með fyrirvara, við serbnesku skyttuna Vuc Perovic í sumar. Samningur sem aldrei tók gildi vegna þess að á meðan beðið var eftir tilskildum...

Cots hefur farið á kostum

FH-ingurinn Britney Cots hefur farið á kostum í tveimur fyrstu leikjunum í Olísdeildinni og er markahæst í deildinni um þessar mundir. Cots hefur í tvígang skorað 11 mörk í leik, fyrst gegn Val í Origohöllinni og síðan á móti...
- Auglýsing -

Óvissa eftir höfuðhögg

Írena Björk Ómarsdóttir, markvörður, hefur enn ekki getað leikið með FH á þessari leiktíð í Olísdeildinni. Ástæðan er höfuðhögg sem hún fékk nokkrum dögum fyrir fyrsta leik FH í Olísdeildinni í fyrri hluta þessa mánaðar.Jakob Lárusson, þjálfari FH, segir...

Goto gjaldgengur gegn KA

Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...

Tveir efstir og jafnir

Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV. Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...
- Auglýsing -

Valin í landslið Senegal

Britney Cots, markahæsti leikmaður Olísdeildar kvenna, hefur verið valin í landsliðshóp Senegal sem verður í æfingabúðum í Cherbourg í Frakklandi frá 28. september til 3. október. Eftir því sem næst verður komist er þetta í fyrsta sinn sem Cots...

Rýnt í aðra umferð

Strákarnir í Handboltanum okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fara yfir allt það helsta sem gerðist í 2. umferð í Olísdeild karla en þeir fengu til liðs við sig Atla Rúnar Steinþórsson sem verður með...

Myndaveisla frá Akureyri

Stjarnan vann KA/Þór, 23:21, í annarri umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær. Egill Bjarni Friðjónsson, ljósmyndari KA, var á leiknum og fékk handbolti.is sendar nokkrar myndir frá honum sem gaman er að renna yfir.
- Auglýsing -

Fékk boltann í andlitið

Heiðrún Dís Magnúsdóttir, markvörður Stjörnunnar, varð fyrir því óláni í leik KA/Þórs og Stjörnunnar að fá boltann í andlitið þegar hún gerði tilraun til að verjast skoti úr horni eins og sést af meðfylgjandi mynd Egils Bjarna Friðjónssonar. Heiðrún...

Í landsliðið með slitið krossband

„Þetta er í fyrsta skipti sem ég er valin í landsliðshóp en það hefur lengi verið markmiðið og því er ég í sjöunda himni og er alveg tilbúin í verkefnið,“ segir Saga Sif Gísladóttir, markvörður Vals, sem valin var...

Engin harmónía í sóknarleiknum

„Við slógum okkur sjálfa út af laginu strax í upphaf og vorum bara andlega flatir í leik okkar frá byrjun. Sóknarleikurinn var snubbóttur. Ekkert flot var á boltanum, menn mættu ekki í eyðurnar. Það var bara alls engin harmónía...
- Auglýsing -

„Töluvert betra en síðast“

„Ég er mjög ánægður með upphafskaflann hjá okkur. Vörnin var þétt og Björgvin Páll varði mörg góð skot. Í framhaldinu virkuðu hraðaupphlaupin vel með þeim afleiðingum að okkur tókst að refsa leikmönnum ÍBV oft. Þar með lögðum við ákveðinn...

„Ánægð með tvö baráttustig“

„Þetta var fyrst og fremst mikill baráttuleikur,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir, þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar við handbolta.is í dag eftir tveggja marka sigur Stjörnunnar á KA/Þór, 23:21, í KA-heimilinu í annarri umferð Olísdeildar kvenna. „Við byrjuðum illa í vörninni. Það tók...

Sóknarleikurinn brást HK og ÍBV gekk á lagið

Tinna Laxdal skrifar: HK tók á móti ÍBV í Kórnum í Kópavogi í dag og leiknum lauk með fjögurra marka sigri Eyjakvenna 25:21. Leikurinn byrjaði heldur fjörlega og var sóknarleikur beggja liða hraður og heldur mistækur. Birna Berg...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -