Olísdeildir

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Loks fögnuðu Stjörnumenn

Lærisveinar Patreks Jóhannessonar í Stjörnunni fögnuðu sínum fyrsta sigri í Olísdeild karla á leiktíðinni þegar þeir unnu KA-menn með eins marks mun, 25:24, í hörkuleik í TM-höllinni. KA-menn reyndu hvað þeir gátu að jafna metin undir lokin en tókst...

Neistinn var Valsmegin

Haukar töpuðu sínum fyrsta leik í Olísdeild karla í kvöld þegar þeir mættu Val í Schenkerhöllinni í 4. umferð. Í miklum baráttuleik voru Valsmenn sterkari í síðari hálfleik og unnu með þriggja marka mun, 28:25, eftir að hafa verið...

Ein sú besta úr leik

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á skömmum tíma. Ein reynslumesta handknattleikskona landsins, Arna Sif Pálsdóttir, leikur ekki með liðinu fyrr en í janúar eða jafnvel getur það dregist fram í febrúar að hún birtist á...
- Auglýsing -

Þrír sterkir fjarverandi hjá Val

Valsmenn verða að minnsta kosti án þriggja sterkra leikmanna í kvöld þegar þeir mæta Haukum í Olísdeild karla í handknattleik. Eftir því sem næst verður komist verða Róbert Aron Hostert, Þorgils Jón Svölu Baldursson og Stiven Tobar Valencia ekki...

Þrjár hörku viðureignir framundan

Fjórða umferð Olísdeildar karla hófst í gærkvöldi í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi þar sem Afturelding vann Gróttu, 20:17. Keppni verður framhaldið í kvöld þegar þrír leikir verða flautaðir á klukkan 19.30. Á Selfossi taka heimamenn á móti FH-ingum í Hleðsluhöllinni....

ÍBV staðfestir alvarleg meiðsli Ásgeirs Snæs

Ásgeir Snær Vignisson, leikmaður ÍBV, verður að minnsta kosti frá keppni í fjóra til fimm mánuði eftir að hann fór úr axlarlið eftir að hafa lent harkalega í gólfinu eftir hrindingu í viðureign ÍBV og Vals í...
- Auglýsing -

Römm er sú taug er rekka dregur föðurtúna til

Örvhenta skyttan Ari Magnús Þorgeirsson hefur skrifað undir samning við handknattleiksdeild FH. Ari Magnús lagði skóna á hilluna í sumar en síðastliðin tímabil hefur hann leikið með liði Stjörnunnar við góðan orðstír. Hann er öllum hnútum kunnugur í Kaplakrika...

Hundfúll með sóknina og haltrandi dómara

„Það er hundfúlt að sóknar frammistaða okkar hafi ekki verið betri í kvöld miðað við það sem við leggjum í leikinn varnarlega og með þessa markvörslu,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu eftir tapið fyrir Aftureldingu í Olísdeild karla...

Stigin tvö skipta öllu máli

„Þetta var karaktersigur hjá liðinu í kvöld því við höfðum alla trú á að við myndum vinna en vissulega var það erfitt,“ sagði Guðmundur Árni Ólafsson, hornamaður Aftureldingar, og annar af tveimur markahæstu mönnum liðsins í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Gamaldags handbolti á Nesinu

Afturelding er áfram taplaus í Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa lagt Gróttu, 20:17, í upphafsleik 4. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Leikurinn verður seint í minnum hafður nema þá helst fyrir hversu hægur hann var og minnti...

Hálf milljón í félagskiptagjöld

Þórsarar á Akureyri hafa hnýtt alla enda sín meginn svo rúmenski handknattleiksmaðurinn Viorel Bosca geti leikið með liðinu í fyrsta sinn þegar Þór tekur á móti ÍBV í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn klukkan 15. Meðal...

Liðsstyrkur til Eyja en blóðtaka hjá Aftureldingu

Línumaðurinn sterki, Sveinn Jose Rivera, verður orðinn liðsmaður ÍBV áður en dagurinn er úti samkvæmt heimildum handbolta.is. Sveinn hefur undanfarið rúmt ár verið leikmaður Aftureldingar og tók m.a. þátt í þremur fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni á þessari...
- Auglýsing -

Stjarnan fær hornamann

Stjarnan hefur fengið vinstri hornamann tímbundið að láni frá FH meðan Dagur Gautason verður fjarverandi vegna meiðsla. Um er að ræða Veigar Snæ Sigurðsson. Ekki kemur fram í tilkynningu frá FH um hversu langan tíma er að ræða en...

Spámaður vikunnar – iðnaður, sjómenn, læðan, lambið gráa, þunnt loft

Spámaður vikunnar er fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna. Í kvöld hefst fjórða umferð Olísdeildar karla með einum leik, þrír leikir fara fram annað kvöld og tveir á laugardaginn. Rúnar Sigtryggsson er...

Meiðsli í herbúðum Vals

Valsmenn hafa ekki sloppið við meiðsli fremur en leikmenn flestra annarra liða nú í upphafi keppnistímabilsins. Að minnsta kosti tveir leikmenn meistaraflokks karla glíma við erfið meiðsli og vafi leikur á þátttöku þeirra í næsta leik liðsins sem fram...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -