Valur vann Fram í stórleik og upphafsleik 2. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Origohöllinni við Hlíðarenda, 28:24, eftir að jafnt var í hálfleik, 11:11. Valsliðið var sterkara í síðari hálfleik og vann sanngjarnan sigur í annars skemmtilegum leik...
„Þetta voru tvö góð stig og ef við gefum okkur það að deildin verði jöfn og spennandi þá máttum við ekki við því að misstíga okkur í þessum leik. En með fullri virðingu fyrir ÍR-ingum þá er þetta getumunurinn...
„Til þess að eiga góðan sóknarleik gegn Val þá þarf boltinn að komast á markið. Það tókst okkur alltof sjaldan að þessu sinni, meðal annars töpuðum við boltanum að minnsta kosti fimmtán sinnum. Fyrir vikið tókst okkur eiginlega aldrei...
Valur tyllti sér á topp Olísdeildar karla með afar öruggum sigri á ÍR, 43:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Mikill getumunur var á liðunum og kannski kom hér skýrt í ljós hversu mikill munurinn er á milli bestu...
Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun.
Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...
Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...
Spámaður vikunnar er nýr liður sem handbolti.is hleypti af stokkunum í gær þegar önnur umferð Olísdeildar karla hófst. Framvegis verður „spámaðurinn“ fastur liður að morgni þess dags sem umferð hefst í Olísdeildum karla og kvenna.
Stella Sigurðardóttir, fyrrverandi stórskytta hjá...
„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...
„Við erum bara á þeim stað með liðið að við vitum ekki ennþá hvernig menn bregðast við í jöfnum leikjum á síðustu fimm mínútunum. Annan leikinn í röð eigum við möguleika á að vinna leik á lokakaflanum. Síðast vorum...
Matthías Daðason tryggði Fram annað stigið í leiknum við Aftureldingu í Olísdeild karla í handknattleik í Safamýri í kvöld. Hann skoraði úr vítakasti þegar leiktíminn var úti og jafnaði metin, 27:27. Andri Már Rúnarsson vann vítakast fyrir Fram í...