- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Handboltinn okkar: Breytingar og nýr umsjónarmaður

Breytingar eru að eiga sér stað á handboltaþættinum Handboltinn okkar sem fór fyrst í loftið síðla sumars og hefur síðan notið vaxandi hylli handboltaáhugafólks. Í tilkynningu frá forsvarsmönnum þáttarins segir að verið sé að ljúka við uppsetningu á nýju...

KA/Þór – Fram, myndasyrpa

KA/Þór vann Fram í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í gær, 27:23, eins og fram hefur komið á handbolta.is. Egill Bjarni Friðjónsson var með myndavél sína á lofti í KA-heimilinu í gær og sendi handbolta.is myndir. Hluti þeirra...
- Auglýsing -

„Virkilega stoltur af liðsheildinni“

„Varnarleikur og liðsheild skóp þennan sigur. Frábær frammistaða hjá mínu liði sem barðist allan leikinn,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari kvennaliðs KA/Þórs við handbolta.is en lið hans vann sannfærandi sigur á Fram í Olísdeild kvenna í gær, 27:23, og...

Háspenna í Kórnum

HK og Valur skildu jöfn í sannkölluðum háspennuleik í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kórnum í kvöld, 32:32. Spennan var áþreifanleg á síðustu mínútum leiksins, ekki síst eftir að Berglind Þorsteinsdóttir jafnaði metin fyrir HK þegar um þrjár mínútur...

Ellefu marka sigur hjá sannfærandi Haukum

Haukar unnu stóran sigur á Þór Akureyri, 33:22, í Schenker-höllinni í kvöld er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir hléið langa en önnur viðureign Þórsara sem léku hörkuleik við Val á mánudagskvöldið....
- Auglýsing -

Eftir tvo tapleiki í röð vann ÍBV stórsigur í Krikanum

ÍBV vann stórsigur á FH, 27:14, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag og náði þar með í sín fyrstu stig á nýju ári en ÍBV tapaði tveimur fyrstu leikjum sínum eftir að deildarkeppnin hófst aftur með...

Skelltu Fram og tylltu sér á toppinn

KA/Þór tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik með fjögurra marka öruggum sigri á bikarmeisturum Fram, 27:23, í KA-heimilinu í dag. KA/Þórs-liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi og segja má að Fram-liðið hafi verið skrefi á...

Leikir dagsins á heimavelli

Það verður líf og fjör á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Sex leikir verða á dagskrá, þar af þrír í Olísdeild kvenna. Meðal leikja verður toppslagur á milli KA/Þór og Fram sem eru tvö af fjórum efstu liðum deildarinnar....
- Auglýsing -

Líflegt yfir félagsskiptum – glugganum lokað á miðnætti

Í dag er síðasti möguleiki til að skipta um félag hér innanlands í handboltanum. Talsvert hefur verið að gera á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands síðustu daga við afgreiðslu félagsskipta og er listinn orðinn langur sem safnast hefur upp síðustu daga....

„Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum“

„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...

Vonandi ekki mjög alvarlegt

„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...
- Auglýsing -

Haukar fá mikinn liðsstyrk

Handknattleiksmaðurin Stefán Rafn Sigurmannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Hauka. Frá þessu var greint á blaðamannfundi hjá handknattleiksdeild Hauka í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fyrir stundu. Stefán Rafn skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið.Þar með söðlar Stefán Rafn um...

KA – Afturelding, myndasyrpa

Afturelding vann KA, 25:24, í Olísdeild karla í handknattlik í KA-heimilinu í gærkvöld og komst þar með á ný í efsta sæti deildarinnar. Afturelding hefur níu stig að loknum fimm leikjum og er eina taplausa lið deildarinnar. KA-menn voru...

Tókst að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Valsara

„Frábær vörn og góð blanda af ákafa og skynsamlegri áræðni í hraðaupphlaupum og sókn lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik við handbolta.is eftir öruggan sigur Framara á Val, 26:22, í Olísdeild karla...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -