Aðeins einn slagur verður á milli liða í Olísdeild kvenna þegar kemur að leikjum átta liða úrslita Poweradebikars kvenna í handknattleik í byrjun febrúar á næsta ári. Fram fær ÍR í heimsókn í Lambhagahöllina.
Bikarmeistarar síðustu leiktíðar, Haukar, sækja...
ÍR hreppti síðasta lausa sætið í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik kvenna í kvöld. ÍR vann Aftureldingu, 27:22, í Myntkaup-höllinni að Varmá eftir að hafa verið marki yfir í hálfleik, 13:12.FH, Fram, Grótta, Haukar, ÍR, KA/Þór, Valur og...
Síðasti leikur 16-liða úrslita Poweradebikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fer fram í kvöld þegar Afturelding tekur á móti ÍR í Myntkaup-höllinni að Varmá klukkan 19.30. Í gærkvöld tryggðu FH, Fram, Grótta, KA/Þór og Víkingur sér sæti í átta liða úrslitum....
Stórleikur ungverska markvarðins Szonja Szöke lagði grunn að sigri FH á Stjörnunni, 23:22, í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Szöke kórónaði stórleik sinn í marki FH með því að verja vítakast frá Evu Björk Davíðsdóttur...
Víkingar fögnuðu sæti í átta liða úrslitum Poweradebikar kvenna í handknattleik í kvöld. Víkingur vann Fjölni í spennandi viðureign í Safamýri, 24:23. Auður Brynja Sölvadóttir skoraði sigurmark Víkings þegar skammt var til leiksloka. Fjölnisliðið hafði þó tíma fyrir sókn...
Leikmenn KA/Þórs fylgdu í kjölfar Gróttu í átta liða úrslit Poweradebikars kvenna í handknattleik í kvöld með afar öruggum sigri á Selfossi, 32:26, í KA-heimilinu. KA/Þór var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11.
Aldrei lék vafi í KA-heimilinu í kvöld...
Grill 66-deildar lið Gróttu lagði Olísdeildarlið ÍBV, 35:32, í framlengdri viðureign í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta er þar með komin í átta liða úrslit keppninnar en leikmenn ÍBV sitja eftir...
Fimm leikir í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna fara fram í kvöld. Vonir standa til þess að viðureignirnar fari fram en þremur leikjum var frestað um sólarhring í gær vegna veðurs og ófærðar.
Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:Hertzhöllin: Grótta -...
Aðeins tvö lið úr Olísdeild kvenna drógust saman í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna þegar dregið var í hádeginu. Nýliðar KA/Þórs, sem unnið hafa tvo fyrstu leiki sína í Olísdeildinni, fá Selfoss í heimsókn. Annars skipuðust mál þannig að lið...
Í hádeginu verður dregið í 16-liða úrslit Poweradebikars karla og kvenna í handknattleik. Fyrstu umferð í karlaflokki lauk í gær.
Í karlaflokki verða nöfn eftirtalinna liða, í stafrófsröð, í skálunum sem dregið verður úr:
Afturelding, FH, Fjölnir, Fram, Grótta, Haukar, HK,...
Haukar unnu Fram í úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik, 25:20, á Ásvöllum í gær eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 11:6.
Haukar hafa þar með unnið bikarkeppnina fimm sinnum í kvennaflokki, 1997, 2003, 2006,...
„Ég bara rosalega ánægð með sigurinn. Við komum á fullum krafti í leikinn, við ætluðum okkur að vinna sterkt Framlið. Vörnin small og ég er svo sátt,“ sagði Sonja Lind Sigsteinsdóttir leikmaður nýkrýndra bikarmeistara Hauka í samtali við handbolta.is...
„Mér fannst þær bara grimmari en við,“ sagði Rakel Dögg Bragadóttir þjálfari Fram eftir fimm marka tap fyrir Haukum, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik á Ásvöllum í dag. Fram komst aldrei yfir í leiknum og tókst aldrei...
„Frábær varnarleikur, geggjuð liðsheild og frábær markvarsla,“ svaraði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara nýkrýndra bikarmeistara Hauka í handknattleik kvenna í samtali við handbolta.is í dag spurð hvað hefði fyrst og fremst fært Haukum sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik Poweradebikars...
Haukar er bikarmeistarar í handknattleik kvenna 2025 eftir sigur á Fram, 25:20, í úrslitaleik í Poweradebikarnum á Ásvöllum í dag. Þetta er í fimmta sinn sem Haukar vinna bikarmeistaratitilinn í handknattleik kvenna og í fyrsta sinn frá árinu 2007....