ÍR var í kvöld síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik. ÍR vann Aftureldingu, 21:19, að Varmá eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 11:10.Dregið á morgunDregið verður í átta...
Ellefta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með tveimur leikjum. Annar þeirra er viðureign tveggja efstu liða deildarinnar, Vals og Fram, í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Valur er ósigraður í deildinni og efstu...
Stjarnan vann ævintýralegan sigur á KA/Þór í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í kvöld, 22:18. Stjarnan skoraði átta síðustu mörk leiksins eftir að allur botn datt úr sóknarleik KA/Þórs með þeim afleiðingum að það skoraði ekki...
Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld auk þess sem landslið Íslands og Bosníu mætast í 1. umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit:KA-heimilið: KA/Þór - Stjarnan, kl. 17.30.Kaplakriki: FH...
Víkingur varð annað liðið til þess að vinna andstæðing sinn í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna í kvöld og fylgja þar með Fram eftir sem vann Selfoss í gærkvöld í fyrsta leik umferðarinnar. Víkingur lagði Fjölni, 26:19, í...
Viðureign HK og ÍBV í 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik sem til stóð að hæfist klukkan 18 í dag í Kórnum í Kópavogi hefur verið frestað um sólarhring. Ástæða frestunarinnar er óhagstætt veður en illfært er á milli...
Áfram heldur keppni í 16-liða úrslitum Poweradebikar kvenna í kvöld. Tveir leikir standa fyrir dyrum í keppninni í kvöld. Leikmenn fjögurra liða horfa vongóðir á sæti í átta liða úrslitum.Einnig hefst áttunda umferð Olísdeildar kvenna í kvöld með viðureign...
Fram tókst í kvöld að hefna tapsins fyrir Selfossi í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik á síðasta ári með öruggum sjö marka sigri gegn liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 26:19. Framarar tóku öll völd á leikvellinum...
Fyrsti leikur 16-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik fer fram í kvöld þegar Selfoss og Fram mætast í Sethöllinni á Selfossi. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Bein útsending verður frá leiknum á RÚV2.Selfoss og Fram áttust við í...
Aðeins ein viðureign verður á milli liða úr Olísdeildinni í fyrstu umferð Powerade-bikarkeppni kvenna í handknattleik. Það er skýrt eftir að dregið var til fyrstu umferðar, 16-liða úrslita, laust eftir hádegið í dag. Um er að ræða viðureign Selfoss...
Dregið verður í 16 liða úrslit í Powerade bikarkeppni kvenna mánudaginn 14. október kl. 14 á skrifstofu HSÍ. Beint streymi verður frá drættinum á miðlum HSÍ.Fulltrúum félaganna er velkomið að vera á staðnum þegar dregið verður.Dregið verður til sex...
Úrslitavika bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarinn, og þar af leiðandi úrslitaleikir keppninnar fara ekki fram í Laugardalshöll á næsta ári. Þetta staðfestir Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ samtali við Handkastið í dag.Að ósk ÍBR„Við fengum ósk, innan gæsalappa, frá ÍBR um...
„Þetta var bara frábær úrslitaleikur í bikarkeppni. Bikarinn er allt annað en deildin. Við unnum þær um daginn í deildinni með fjögurra marka mun eftir að hafa verið undir í hálfleik. Stjarnan er bara með mjög gott lið sem...
„Við höfðum trú á að geta veitt Val alvöruleik og við gerðum það. Ekki er langt síðan að við vorum í hörkuleik við Val í deildinni og þess vegna höfðum við fulla trú á okkar getu þótt margar spár...
„Við vissum að þetta yrði hörkuleikur hvað sem hver sagði og að það tæki 60 mínútur vinna,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Vals við handbolta.is í Laugardalshöll í dag rétt eftir að flautað var til leiksloka í...