- Auglýsing -
- Auglýsing -

Bikar kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Dagskráin: Sjóða mun á keipum í Schenkerhöllinni

Stóri dagurinn í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik er runninn upp. Nú sést fyrir endann á keppninni sem fram átti að fara á síðasta keppnistímabili og hófst reyndar í byrjun október en varð að slá á frest af ástæðum sem...

Bikarinn sem okkur vantar

„Þetta var kannski ekki léttur leikur en það var frábært að fá svona leik fyrir úrslitin á laugardaginn,“ sagði Anna Þyrí Halldórsdóttir einn leikmanna KA/Þórs í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að hún og stöllur unnu FH, 33:16,...

Munurinn var alltof mikill

„Það var bras á okkur frá upphafi til enda og því miður þá áttum við ekkert sérstaklega góðan leik,“ sagði Magnús Sigmundsson einn þriggja þjálfara FH eftir að liðið tapaði fyrir KA/Þór, 33:16, í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í...
- Auglýsing -

Meistararnir fóru illa með reynslulitla FH-inga

Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...

Hafdís og vörnin fleytti Fram í úrslitaleikinn

Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...

KA/Þór – FH – staðan

KA/Þór og FH mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu hér...
- Auglýsing -

Valur – Fram, staðan

Valur og Fram eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...

Sagan segir að ýmislegt getur gerst í bikarkeppninni

FH á núna sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvennaflokki, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn frá árinu 2012. Fanney Þóra Þórsdóttir, fyrirliði FH-inga, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum FH fyrir undanúrslitaleiknum við Íslandsmeistara KA/Þórs sem hefst klukkan 20.30 á...

Bikar kvenna – úrslit og markaskorarar kvöldsins

Úrslit og markaskorar í leikjum átta liða úrslita Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik í kvöld.Haukar – Fram 24:29 (12:18).Mörk Hauka: Ásta Björt Júlíusdóttir 7, Sara Odden 4, Birta Lind Jóhannsdóttir 3, Elín Klara Þorkelsdóttir 2, Berglind Benediktsdóttir 2, Ragnheiður...
- Auglýsing -

Reykjavíkuruppgjör í undanúrslitum bikarsins

Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk.Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta...

Bikarleikir kvenna – textalýsing

Átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld með fjórum leikjum. Staðan í leik Hauka og Fram verður uppfærð hér fyrir neðan jafnóðum og skorað er. Um leið verður af og til greint frá stöðu...

Bikarinn: Leiktímar í átta liða úrslitum staðfestir

Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...
- Auglýsing -

Bikar kvenna – úrslit, markaskor – næstu leikir

Úrslit leikja kvöldsins í 16-liða úrslitum í Coca Cola-bikar kvenna:Selfoss – FH 17:20 (8:8).Mörk Selfoss: Roberta Strope 8, Tinna Sigurrós Traustadóttir 5, Rakel Hlynsdóttir 1, Emilía Ýr Kjartansdóttir 1, Elínborg Katla Þorbjörnsdóttir 1,Kristín Una Hólmarsdóttir 1.Mörk FH: Fanney Þóra...

Haukar flugu í átta liða úrslit – Stjarnan einnig

Olísdeildarlið Hauka flaug inn í átta liða úrslitin í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld með því að leggja ÍR-inga, sem verða í Grill66-deildinni á leiktíðinni, með fimm marka mun, 27:22, í Austurbergi. ÍR-liðið veitti Haukum harða keppni lengi...

ÍBV í átta liða úrslit – Birna Berg meiddist

ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í kvennaflokki með stórsigri á Gróttu, 31:17, í Hertzhöllinni í kvöld. Meiðsli Birnu Berg Haraldsdóttir vörpuðu skugga á sigur ÍBV í leiknum. Birna Berg, sem hafði skoraði átta mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -