„Ég get ekki verið annað en stoltur með mína menn eftir að þeir komu til baka eftir allt mótlætið sem við lentum í. Einnig var svekkjandi að skora ekki sigurmarkið eftir leikhléið á síðustu sekúndum venjulegs leiktíma,“ segir Jón...
„Við fengum tækifæri til þess að minnka verulega muninn og koma okkur vel inn í leikinn en því miður þá komumst við ekki nær. Það komu nokkrir góðir kafla í leikinn en síðan tóku aðrir verri við og við...
Bruno Bernat sá til þess að KA komst í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla í kvöld eftir framlengdan spennuleik við Víking í KA-heimilinu, 33:32. Víkingar skoruðu þrjú síðustu mörk framlengingarinnar á 90 sekúndum og fengu lokasóknina ofan á...
„Maður var aldrei rólegur þótt við værum með yfirhöndina allan tímann,“ sagði Haraldur Þorvarðarson aðstoðarþjálfari karlaliðs Fram eftir að liðið tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla í dag með sex marka sigri á Gróttu, 30:24,...
Fram, HK og Fjölnir komust áfram í 16-liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik karla, bikarkeppni HSÍ, í dag. Fram sló út Gróttu með sex marka sigri í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 30:24, eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi.HK lagði...
Dregið var í dag í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 16-liða úrslita þurfa að fara fram fyrir 15. desember.Niðurstaðan af drættinum var eftirfarandi:4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss –...
Efsta lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, Selfoss, sló í kvöld út Olísdeildarlið Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins. Að Selfossliðið, sem hefur innan sinna vébanda landsliðsinskonur, næði að vinna Fram kemur e.t.v. ekki í opna skjöldu. Hitt kom meira...
Fjórir leikir hefjast klukkan 19.30. Handbolti.is hyggst fylgjast með þeim eftir mætti og uppfæra stöðuna jafnt og þétt frá upphafi til enda á leikjavakt. Leikirnir eru:Olísdeild karla: Víkingur - KA.Poweradebikar kvenna, 16-liða úrslit: Víkin: Berserkir – KA/Þór.Sethöllin: Selfoss...
Olísdeildarlið ÍR er komið í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna eftir að hafa mátt hafa sig allt við til þess að leggja harðskeytt lið Víkings, 21:19, í Safamýrinni í kvöld. Víkingur leikur í Grill 66-deildinni en það...
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ, Poweradebikar kvenna, í kvöld. Fjórir leikir fara fram, hver öðrum meira spennandi. Í gærkvöld komust Grótta, HK og Stjarnan áfram og í kvöld bætast fjögur lið við í átta liða úrslitin....
Grótta varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Grótta hafði mikla yfirburði í viðureign sinn við Fjölni í Fjölnishöllinni. Lokatölur 30:15 eftir að níu mörkum munaði á...
Amelía Laufey Miljevic tryggði HK sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í kvöld þegar hún skoraði sigurmark liðsins á síðustu sekúndu leiksins við FH, 25:24, í Kórnum í Kópavogi.Á sama tíma vann Stjarnan öruggan sigur á Aftureldingu í slag...
Keppni hefst í bikarkeppni HSÍ, Poweradebikarnum í kvöld. Þrír leikir verða á dagskrá í 16-liða úrslitum í kvennaflokki.Poweradebikarinn, 16-liða úrslit:Kórinn: HK - FH, kl. 19.30.Mýrin: Stjarnan - Afturelding, kl. 19.30 - sýndur á RÚV2.Fjölnishöll: Fjölnir - Grótta, kl. 20.
Viðureign Selfoss og Fram í 16-liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna hefur verið frestað til miðvikudags að beiðni Fram. Þetta kemur fram í tilkynningu mótanefndar HSÍ fyrir stundu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á...
HSÍ hefur borist beiðni frá kvennaliði Fram um að viðureign liðsins við Selfoss í Poweradebikarkeppninni í handknattleik sem fram á að fara á morgun verði frestað vegna kvennaverkfallsins. Fjórir leikir eru á dagskrá annað kvöld í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppni...