Íslandsmeistarar KA/Þór leika við Fram í úrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik á laugardaginn. Það var ljóst eftir öruggan sigur KA/Þórsliðsins á FH-ingum í undanúrslitaleik í Schenkerhöllinni í kvöld, 33:16, eftir að hafa verið 13 mörkum yfir að loknum...
Fram leikur til úrslita í Coca Cola-bikar kvenna í handknattleik á laugardaginn gegn annað hvort KA/Þór eða FH. Fram vann Val, 22:19, í hörkuleik í Schenkerhöllinn á Ásvöllum í kvöld 22:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í...
KA/Þór og FH mætast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 20.30. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu hér...
Valur og Fram eigast við í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik kvenna í Schenkerhöllinni á Ásvöllum klukkan 18. Handbolti.is er á staðnum og fylgist með leiknum, uppfærir stöðuna og segir frá öðru fréttnæmu sem gerist í leiknum í textauppfærslu...
FH á núna sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í kvennaflokki, Coca Cola-bikarnum, í fyrsta sinn frá árinu 2012. Fanney Þóra Þórsdóttir, fyrirliði FH-inga, segir mikla tilhlökkun ríkja í herbúðum FH fyrir undanúrslitaleiknum við Íslandsmeistara KA/Þórs sem hefst klukkan 20.30 á...
Þrjú erindi voru tekin fyrir á fundi aganefnda HSÍ í gær og lauk þeim öllum án úrskurðar um leikbann en hlut að málum áttu m.a. tveir leikmenn sem taka þátt í undanúrslitaleikjum Coca Cola bikars karla í handknattleik í...
Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk.Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta...
Átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld með fjórum leikjum. Staðan í leik Hauka og Fram verður uppfærð hér fyrir neðan jafnóðum og skorað er. Um leið verður af og til greint frá stöðu...
„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...
„Sóknarleikurinn var stórkostlegur í sextíu mínútur en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem varnarleikurinn fylgdi með og markvarslan batnaði eðlilega um leið. Okkur tókst að stilla strengina í hálfleik og það heppnaðist ágætlega,“ sagði Einar Jónsson,...
Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...
ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan.Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...
Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...