Það verður uppgjör á milli Reykjavíkurliðanna Vals og ríkjandi bikarmeistara Fram í undanúrslitum Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fimmtudaginn 30. september. Dregið var í kvöld eftir að undanúrslitaleikjunum lauk.Í hinni viðureign undanúrslitannna leiða saman hesta...
Átta liða úrslit Coca Cola-bikars kvenna í handknattleik fara fram í kvöld með fjórum leikjum. Staðan í leik Hauka og Fram verður uppfærð hér fyrir neðan jafnóðum og skorað er. Um leið verður af og til greint frá stöðu...
„Það var grátlegt hvernig leikurinn fór. Mér fannst við vera með tök á leiknum í fyrri hálfleik. Framarar geta þakkað okkur fyrir að vera ekki nema marki undir í hálfleik. Við áttum möguleika á að vera með...
„Sóknarleikurinn var stórkostlegur í sextíu mínútur en það var ekki fyrr en í síðari hálfleik sem varnarleikurinn fylgdi með og markvarslan batnaði eðlilega um leið. Okkur tókst að stilla strengina í hálfleik og það heppnaðist ágætlega,“ sagði Einar Jónsson,...
Stjarnan, Fram, Afturelding og Valur eru komin í undanúrslit í Coca Cola-bikar karla í handknattleik eftir leiki átta liða úrslita í kvöld. Dregið verður annað kvöld eftir að átta liða úrslitum kvenna verður lokið.Undanúrslitaleikir karla fara fram fimmtudaginn...
Stjarnan varð fyrst liða til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla í kvöld. Það gerði Stjarnan með öruggum sigri á KA, 34:30, í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnumenn voru fjórum mörkum yfir í hálfleik,...
ÍR tók á móti Fram í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppninnar í handknattleik karla í Austurbergi kl. 19.30. Fylgst var með leiknum í stöðu- og textauppfærslu hér að neðan.Fram vann, 36:30, eftir að hafa verið marki undir í...
Leiktímar leikja í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla og kvenna hafa verið ákveðnir.Leikið verður í karlaflokki annað kvöld, mánudag, en í kvennaflokki á þriðjudaginn. Fjórir leikjanna verða í beinni útsendingu RÚV.Átta liða úrslit karla, mánudagur 13. september:18.00 Stjarnan...
Olísdeildarlið Hauka flaug inn í átta liða úrslitin í Coca Cola-bikarnum í handknattleik í kvöld með því að leggja ÍR-inga, sem verða í Grill66-deildinni á leiktíðinni, með fimm marka mun, 27:22, í Austurbergi. ÍR-liðið veitti Haukum harða keppni lengi...
Íslandsmeistarar Vals mæta FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla á mánudagskvöldið eftir að þeir unnu Víkinga með sjö marka mun, 31:24, í Víkinni í kvöld. Enginn vafi leikur á að það verður stórleikur átta liða...
Leikmenn Mílunnar í Árborg voru ekki fyrirstaða fyrir Fjölnismenn í viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarkeppni karla í Sethöllinni á Selfossi í kvöld. Fjölnir tók öll völd á leikvellinum í síðari hálfleik og vann með 12 marka mun,...
ÍBV tryggði sér sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í kvennaflokki með stórsigri á Gróttu, 31:17, í Hertzhöllinni í kvöld. Meiðsli Birnu Berg Haraldsdóttir vörpuðu skugga á sigur ÍBV í leiknum. Birna Berg, sem hafði skoraði átta mörk...
Fram vann HK, 33:28, í Kórnum í kvöld og tryggði sér þar með sæti í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hvar Framarar mæta ÍR í Austurbergi á mánudaginn.Fram var mest með 11 marka forskot fram...