Heimsmeistaramóti karla í handknattleik lauk í gær með verðskulduðum sigri Danmerkur sem nú um stundir ber ægishjálm yfir önnur landslið. Danir eiga stórkostlegt landslið sem unun er að fylgjast með, hvort heldur þegar það verst eða sækir. Fyrst og...
Nú jæja, er búið að finna sökudólg á því að landsliðsmenn Íslands í handknattleik voru slegnir út af laginu af Króötum í Zagreb og sendir heim frá HM!; hugsaði ég þegar ég sá fyrirsögnina; „Ég skil ekki í honum...
Handkastið gerði upp þátttöku Íslands á HM í nýjasta þætti sínum í dag. Guðjón Valur Sigurðsson þjálfari Gummersbach í Þýskalandi og fyrrverandi landsliðsfyrirliði Íslands er í viðtali í þættinum þar sem hann var spurður út í hluti sem fóru...
Riðillinn gerður upp með Séffanum og Ponzunni ásamt því hvað er í vændum.https://open.spotify.com/episode/3odbrS54AjqYakq0HVqALZ?si=sj9DFo4mQLGvsFCDw4fswA
Aron Pálmarsson er einn besti handboltamaður Íslands og jafnvel einn sá besti í heimi.Aron hefur leikið með mörgum af bestu liðum heims eins og Kiel, Veszprém, Barcelona, Álaborg og FH. Aron hefur unnið marga af helstu titlum í Evrópu,...
Ragnar Jósef Jónsson, bakarameistari í Hafnarfirði, lést 9. janúar 2025, er einn af litríkustu handknattleiksmönnum Íslands og margfaldur Íslandsmeistari með hinu sigursæla liði FH á árunum 1956 til 1966.Ragnar fæddist í Hafnarfirði 4. janúar 1937 og var nýorðinn...
Verður hætt að keppa í handknattleik á Ólympíuleikum eða verður íþróttagreinin færð af sumarleikum yfir á vetrarleika? Þessum spurningum hefur oft og tíðum verið velt upp á þeim liðlega 30 árum sem ég hef verið viðloðandi íþróttafréttmennsku.Nánast allt frá...
Þórir Hergeirsson varð fjórði handknattleiksþjálfarinn til að vera sæmdur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu á nýársdag. Hann hlaut riddarakross fyrir einstakan árangur sem landsliðsþjálfari norska kvennalandsliðsins á undanförnum árum, sem hefur verið nær ósigrandi.Hinir þrír þjálfararnir eru:Bogdan Kowalczyk, sem þjálfaði...
Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari íslenska karla landsliðsins í handbolta er nýjasti gestur hlaðvarpsþáttarins Klefinn með Silju Úlfars.Snorri Steinn býr sig nú undir heimsmeistaramótið sem fer fram í janúar. Snorri spilaði 257 leiki fyrir íslenska landsliðið, þá var hann einnig...
Bjarni Fritzson þjálfari karlaliðs ÍR í handknattleik mætti í 5. þátt hlaðvarpsins Berjast. Hann ræðir um kúlturinn hjá ÍR, foreldra barna í íþróttum og hið krefjandi verkefni að hafa verið í Peking en sendur heim fyrir 8 liða úrslit...
Fullveldisdagurinn, 1. desember, er dagur íslensku landsliðanna í handknattleik. Á sunnudaginn voru 28 ár liðin síðan karlalandsliðið vann Dani í eftirminnilegum úrslitaleik í Álaborg um sæti á HM 1997. Danir sátu þá eftir með sárt ennið og komust ekki...
Ég er mættur á mitt 20. stórmót í handbolta sem blaðamaður, Evrópumót kvenna, sem hófst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Til Innsbruck kom ég ásamt Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara á miðvikudaginn eftir að hafa staldrað við í München...
Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í handknattleik er nýjasti viðmælandi í nýju hlaðvarpi Arnars Guðjónssonar og Hilmars Árna Halldórssonar; berjast. Hlaðvarpið snýr að mismunandi hliðum þjálfunar. Óskar Bjarni talar einmitt um í þessum þætti um muninn á því...
Velta má fyrir sér hversu mikla ályktun er hægt er að draga um stöðu landsliða af leikjum þeirra í undankeppni stórmóta, eins og fóru fram í síðustu viku. Leikmenn ná einni og tveimur æfingum fyrir leiki og nýta meiri...