- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd / HM'25

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Palicka fer, Green, hætti í skyndi, Solberg, samdi við andstæðinga

Franska meistaraliðið PSG hefur staðfest að sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka yfirgefur félagið næsta sumar eftir tveggja ára veru. Í tilkynningu PSG kemur fram að Palicka ætli að flytja heim til Svíþjóðar. Orðrómur hefur verið uppi um að hugsanlega semji...

Molakaffi: Hoxer, N’Guessan, Saeverås, Carlén, Weber, Al Ahly

Örvhenta skyttan Mads Hoxer leikur ekki með Aalborg Håndbold a.m.k. næstu fimm mánuði vegna meiðsla í öxl. Fjarvera hans er högg fyrir dönsku meistarana enda er Hoxer öflugasta örvhenta skytta liðsins. Hann lék afar stórt hlutverk í leikjum úrslitahelgar...

Ljósin kveikt á ný í Kristiansand – gjaldþroti afstýrt

Norska stórliðið Vipers Kristiansand verður ekki tekið til gjalþrotaskipta eins og sagt var frá í gær. Í dag var komið allt annað hljóð í strokkinn hjá Peter Gitmark formanni stjórnar félagsins þegar hann tilkynnti að í morgun hafi fjárfestar...
- Auglýsing -

Þrefaldir Evrópumeistarar eru gjaldþrota – ljósin slökkt í Kristiansand

Vipers Kristiansand, eitt besta handknattleikslið Evrópu í kvennaflokki, heyrir sögunni til. Rekstri þess er lokið. Stjórn félagsins tilkynnti í kvöld að félagið sé gjaldþrota og að framundan sé gjaldþrotameðferð. Nítján leikmenn standa nú uppi án félags auk þess sem...

Molakaffi: El-Deraa, Darmoul, Sostaric, Lagerquist, niðurskurður

Egypski handknattleiksmaðurinn, Yehia El-Deraa, leikur ekki meira með ungverska meistaraliðinu Veszprém það sem eftir er leiktíðar. Hann sleit krossband í á 11. mínútu í viðureign Veszprém og Fredericia HK í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Elderaa verður þar af leiðandi...

Framtíð Vipers ræðst síðdegis á sunnudaginn

Stjórnendur norska stórliðsins Vipers Kristiansand gefa sér helgina til þess að fara yfir stöðu félagsins, hvort hægt verði að halda í því lífi eða ekki. Eins og kom m.a. fram á handbolti.is á þriðjudaginn sendi félagið frá sér tilkynningu...
- Auglýsing -

Fjögurra leikja bann fyrir að bíta – sátt milli félaganna en þjálfararnir deila enn

Spænski handknattleiksmaðurinn Jorge Maqueda hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann í pólska handknattleiknum fyrir að bíta Mirza Terzic leikmann Wisla Plock í fyrri hálfleik viðureignar Indurstria Kielce og Wisla Plock á sunnudaginn. Hinn þrautreyndi Maqueda missti stjórn á...

Gjaldþrot blasir við þreföldum Evrópumeisturum

Rekstur norska meistaraliðsins Vipers Kristiansand er kominn að fótum fram, ef svo má segja. Félagið segir frá því í tilkynningu í morgun að það vanti 25 milljónir norskra króna fyrir lok vikunnar, jafnvirði um 320 milljóna íslenskra króna, til...

Apelgren stýrir sænska landsliðinu samhliða þjálfun Pick Szeged

Michael Apelgren var í dag ráðinn landsliðsþjálfari Svíþjóðar í handknattleik karla. Hann tekur við af Glenn Solberg sem hætti fyrirvaralaust í síðasta mánuði eftir hálft fimmta ár í starfi og prýðilegan árangur. Apelgren þekkir vel til starfsins því hann...
- Auglýsing -

Myndskeið: Trylltist og beit mótherja sinn – sauð upp úr í Póllandi

Spánverjinn Jorge Maqueda leikmaður Industria Kielce missti stjórn á sér og beit Mirsad Terzic leikmann Wisla Plock og samherja Viktors Gísla Hallgrímssonar markvarðar í viðureign liðanna í pólsku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að dómarar leiksins höfðu farið yfir upptöku...

Dinart tekur við landsliði Svartfjallalands

Frakkinn Didier Dinart hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik karla. Hann tekur við af Vlado Sola sem sagði af sér í vor eftir að Svartfellingar töpuðu fyrir Ítölum í undankeppni HM og misstu af þátttökurétti á HM sem...

Molakaffi: Arnar, Elvar, Christophersen, Böhm, Lemke

Arnar Freyr Arnarsson skoraði tvö mörk þegar MT Melsungen vann Stuttgart, 36:27, í 6. umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á útivelli gær, aðeins tveimur sólarhringum eftir að liðið lék við Porto í Portúgal í 1. umferð Evrópudeildarinnar í...
- Auglýsing -

Nielsen er sterklega orðaður við Veszprém

Hávær orðrómur er uppi um að danski landsliðsmarkvörðurinn Emil Nielsen kveðji Evrópumeistara Barcelona þegar samningur hans rennur út sumarið 2026. Fjölmiðlar í Katalóníu fullyrða að Nielsen hafi ákveðið að taka tilboði ungverska meistaraliðsins Veszprém HC sem á dögunum varð...

Molakaffi: Krumbholz, Neff, Bjørnsen, Háfra, 70 stuðningsmenn til Parísar

Olivier Krumbholz, fyrrverandi landsliðsþjálfari Frakka í handknattleik kvenna, hefur verið tekinn inn í heiðurshöll franska íþróttasambandsins. Krumbholz stýrði kvennalandsliðinu í um um aldarfjórðung með frábærum árangri en undir hans stjórn vann landsliðið allt sem hægt var að vinna.Krumbholz...

Molakaffi: Daníel, Signell, Haenen

Daníel Þór Ingason og liðsmenn Balingen-Weilstetten unnu Dessau-Rosslauer HV 06, 33:29, á heimavelli í gær í 2. deild þýska handknattleiksins. Daníel Þór skoraði ekki mark í leiknum en átti tvær stoðsendingar og varði eitt skot í vörninni. Balingen-Weilstetten situr...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -