- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Ekki nóg að breyta fyrirkomulaginu – vantar fleiri betri lið

Sitt hefur hverjum sýnst um fyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á síðustu árum. Það hefur verið í föstum skorðum í nærri áratug með sextán liðum í upphafi sem reyna með sér í tveimur riðlum heima og að heiman frá...

EHF krefst tafarlausra svara frá Þýskalandi

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur gefið þýska handknattleiksliðinu HB Ludwigsburg frest til mánudagsins 28. júlí til að gera hreint fyrir sínum fjárhagslegu dyrum eftir að rekstrarfélag liðsins fór fram á gjaldþrotaskipti í fyrradag. Vafi leikur á framtíð liðsins eins og...

Molakaffi: Garabaya, Henriksen, Jørgensen, Arnoldsen, Bíró, Jicha

Rubén Garabaya hefur verið ráðinn þjálfari Eurofarm Pelister, meistaraliðsins Norður Makedóníu í karlaflokki auk þess sem liðið er eitt sextán þátttökuliða í Meistaradeild Evrópu. Garabaya tekur við af Raúl Alonso sem á dögunum tók við þjálfun Leipzig af Rúnari...
- Auglýsing -

Þrjú evrópsks lið mæta til leiks á HM félagsliða

Þrjú evrópsks félagslið verða á meðal níu liða sem reyna með sér á árlegu heimsmeistaramóti félagsliða sem Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir frá 26. september til 2. október. Eins og á síðasta ári verður leikið í Kaíró í Egyptalandi.Evrópuliðin þrjú...

Sviss teflir fram Zürich á EM karla 2028

Handknattleikssamband Sviss hefur tilkynnt að sá hluti Evrópumóts karla í handknattleik 2028 sem fram fer í landinu verði í Zürich. Til stendur að tveir riðlar af sex á fyrsta stigi keppninni verði í Sviss.Spánverjar og Portúgalar verða gestgjafar EM...

Segja stöðuna vera mjög erfiða – leggja ekki árar í bát

Þýsku meistararnir HB Ludwigsburg standa höllum fæti þessa dagana eftir að rekstrarfélagið og handhafi keppnisleyfis félagsins óskað eftir gjalþrotaskiptum í gær eins og handbolti.is sagði m.a. frá. Í tilkynningu félagsins í morgun kemur fram að fjárhagsstaðan sé erfið en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Lekic, M’Bengue, Beneke, Olsen

Serbneska handknattleikskonan Andrea Lekic hefur ákveðið að láta gott heita á handknattleiksvellinum eftir 18 ár í fremstu röð. Lekic hefur verið leyst undan samningi hjá ungverska liðinu, Ferencváros, FTC. Hún átti ár eftir af samningi sínum. Lekic sagði í...

Eru þýsku meistararnir gjaldþrota?

Mikil óvissa ríkir um framtíð þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg eftir að rekstrarfélag þess, HB Ludwigsburg GmbH & Co. KG, óskað óvænt eftir gjaldþrotaskiptum í dag. Ekkert hefur heyrst frá stjórnendum félagsins í dag en Stuttgarter Zeitung greinir frá að...

Gamall risi mætir til leiks á öðrum forsendum

Eftir 14 ára fjarveru er Ciudad Real aftur í efstu deild spænska handknattleiksins. Félagið var áberandi á fyrsta áratug aldarinnar og varð fimm sinnum spænskur meistari og sigurlið Meistaradeildar Evrópu í þrígang auk tvennra silfurverðlauna.Margir fremstu handknattleiksmenn þess tíma...
- Auglýsing -

Molakaffi: Khairy, Larsen, Horvat, Møller, Kuduz

Forráðamenn þýska 1. deildarliðsins SC DHfK Leipzig ætla ekki að láta sér nægja að semja við Blæ Hinriksson eftir brotthvarf Andra Más Rúnarssonar. Þeir eru sagðir komnir vel á veg með að semja við Egyptann Ahmed Khairy, leikstjórnanda egypsku...

Molakaffi: Elmar, Kastening, breytingar, Gazal, Heidarirad, Ivić

Elmar Erlingsson og liðsfélagar í Nordhorn-Lingen mæta Spánarmeisturum Barcelona í fjögurra liða móti í Þýskalandi 16. ágúst. Barcelona leikur einnig gegn Flensburg eða Füchse Berlin á sama móti. Þýski hornamaðurinn Timo Kastening segir að dregið hafi mikið úr bjórdrykkju leikmanna...

Þjóðverjar unnu EM 19 ára kvenna í fyrsta sinn – magnaður síðari hálfleikur

Þýskaland varð í kvöld í fyrsta sinn Evrópumeistari kvenna í handknattleik í flokki 19 ára kvenna. Þýska landsliðið vann það spænska, 34:27, í úrslitaleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Spánverjar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13. Þjóðverjar komust yfir...
- Auglýsing -

Fyrrverandi Íslendingalið er í kröggum

Franska handknattleiksliðið Nancy, sem Elvar Ásgeirsson lék með í hálft annað ár, frá því snemma árs 2021 og fram til sumars 2022, stendur höllum fjárhagslegum fótum um þessar mundir. Félagið hefur ekki fengið endurnýjað keppnisleyfi fyrir næstu leiktíð frá...

Vongóðir um að dyrnar verði fljótlega opnaðar

Rússneska handknattleikssambandið vonast til að landslið og félagslið landsins snúi fljótlega aftur til keppni á alþjóðavettvangi. Rússland og Hvíta-Rússland hafa verið útilokuð frá alþjóðlegum handknattleik síðan snemma árs 2022 vegna innrásar Rússa í Úkraínu. Ákvörðunin var tekin í kjölfar...

Molakaffi: Frestað, Laube, Kopljar, Petit, Rodriguez, Olsen, Frandsen og fleiri

Keppni í þýsku 1. deildinni í handknattleik hefst ekki fyrr en eftir rúman mánuð. Þrátt fyrir það er þegar byrjað að fresta leikjum. Í gær var sagt frá því að viðureign Evrópumeistara SC Magdeburg og THW Kiel, einum af...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -