Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðsþjálfari Króata varð að taka pokann sinn

Goran Perkovac landsliðsþjálfara Króata í handknattleik karla var sagt upp störfum í dag í ljósi árangurs landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi í síðasta mánuði. Perkovac tók við starfinu í apríl á síðasta ári fljótlega eftir að Hrvoje...

Molakaffi: Vináttuleikir, Babić, Jönsson, Mathe

Þess er nú freistað að tryggja íslenska karlalandsliðinu í handknattleik tvo vináttulandsleiki upp úr miðjum mars þegar alþjóðleg vika landsliða stendur yfir. Vonir standa til þess að hægt verði að leika hér á landi en ef ekki mun landsliðið...

Eftir 11 sigurleiki tapaði Györ – barist um sæti í átta liða úrslitum

Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í handknattleik eftir leiki helgarinnar þar sem hæst bar að ungverska meistaraliðið Györ tapað í fyrsta sinn á leiktíðinni eftir 11 sigurleiki í röð. Christina Negau og samherjar í rúmenska meistaraliðinu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Tijsterman, Sorhaindo, Sunnefeldt, Würtz, Heinevetter

Monique Tijsterman hefur verið ráðin landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik kvenna. Hún tekur við af Herbert Müller sem lét af störfum eftir heimsmeistaramótið í desember að loknum 20 árum í stóli landsliðsþjálfara. Tijsterman er hollensk og hefur lengi þjálfað í...

Fjögur stig dregin af PAUC – fall úr deildinni vofir yfir

Fjögur stig hafa verið dregin af franska handknattleiksliðinu PAUC sem íslenska landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með. Stjórn deildarkeppninnar í Frakklandi tilkynnti þetta fyrir helgina eftir að mál þóttu blandin í bókhaldi félagsins. Til greina kemur að svifta...

Molakaffi: Sagosen, Frade, Pascual, Buricea, Gomes, Heinevetter, Grøndahl

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur skrifað undir nýjan samning við norska meistaraliðið Kolstad. Samningurinn gildir til ársins 2027. Sagosen kom til félagsins á síðasta sumri, rétt áður en gert var opinbert að félagið ætti í nokkrum fjárhagskröggum og leikmenn...
- Auglýsing -

Leikstaðir í forkeppni ÓL í karlaflokki staðfestir

Spánverjar, Ungverjar og Þjóðverjar verða gestgjafar riðlanna þriggja í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla sem fram fara 14. til 17. mars. Alþjóða handknattleikssambandið tilkynnti um leikstaði í dag. Leikir riðils eitt verða í Palau d'Esports í Granollers þar sem úrslitaleikir...

Molakaffi: Andrea, Möstl, Johannesson, Boutaf, Kounkoud

Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...

Molakaffi: Elín, Jónas, Davíð, Benedikt, Schmid, forsetinn hitti meistara

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðskona og liðsfélagar hennar í EH Aalborg unnu fimmtánda leik sinn í dönsku 1. deildinni í handknattleik í gær. EH Aalborg vann HØJ, 28:21, á heimavelli  HØJ í Ølstykke á Sjálandi í gær. EH Aalborg er...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana, Hansen, Landin, Nielsen, Karabatic, Guðjón Valur, Mahmutefendic

Díana Ágústsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Víkings. Díana, sem er uppalinn Víkingur, kom aftur til félagsins sumarið 2022 eftir að hafa reynt fyrir sér með Fjölni, Fram og Haukum um nokkurra ára skeið. Víkingur...

EM 2024 sló fyrri met – yfir milljón áhorfendur

Hið bjartsýna takmark sem Handknattleikssamband Evrópu (EHF) og þýska handknattleikssambandið (DHB) settu sér um að selja yfir eina milljón aðgöngumiða á Evrópumótið í handknattleik karla 2024, náðist og vel það. Alls seldust 1.008.660 þúsund aðgöngumiðar á leikina 65 sem...

Riðlaskipting forkeppni ÓL liggur fyrir

Eftir að Evrópumótinu í handknattleik lauk í Þýskalandi í gær og Afríukeppninni á laugardaginn liggur ljóst fyrir hvaða lið taka þátt í forkeppni Ólympíuleikanna í handknattleik karla. Svíþjóð og Eyptaland tryggðu sér farseðla á Ólympíuleikanna. Svíar sem fulltrúar Evrópumeistaramótsins...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Karabatic, Hansen, Guðjón

Silkeborg-Voel, sem Andrea Jacobsen landsliðskona leikur með, fór upp í sjötta sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í gær með eins marks sigri á Aarhus United, 26:25, á heimavelli. Andrea skoraði ekki mark í leiknum. Hún lék jafnt í vörn sem sókn...

Costa og Gidsel markahæstir – Viktor Gísli á topp tíu

Portúgalinn Martim Costa og Daninn Mathias Gidsel voru jafnir og markahæstir á Evrópumótinu í handknattleik 2024 sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld. Þeir skoruðu 54 mörk hvor. Costa lék sjö leiki en Gidsel níu leiki. Þar af...

Remili valinn bestur – einn Frakki í úrvalsliði EM

Frakkinn Nedim Remili var valinn mikilvægasti eða besti leikmaður (MVP) Evrópumóts karla í handknattleik sem lauk í Köln í Þýskalandi í kvöld með sigri franska landsliðsins, 33:31, gegn Dönum í úrslitaleik. Remili lék einstaklega vel á mótinu. Hann skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -