Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...
Niclas Ekberg tryggði Svíum sigur á Evrópumótinu í handknattleik karla í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 27:26, á síðustu sekúndu leiksins úr vítakasti Í MVM Dome, íþróttahöllinni glæsilegu í Búdapest. Þetta er fyrsti Evrópumeistaratitill Svía í tvo áratugi eða...
Danir unnu bronsverðlaunin á Evrópumeistarmóti karla í handknattleik í dag með þriggja marka sigri á Frökkum, 35:32, eftir framlengingu í MVM Dome í Búdapest í dag. Staðan var jöfn, 29:29, eftir venjulegan leiktíma. Danska liðið var mikið sterkara í...
Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...
Þrír leikir voru á dagskrá í Meistaradeild kvenna í gær en um var að ræða leiki sem varð að fresta fyrr i mánuðinum vegna kórónuveirunnar. Í B-riðli áttust við Kastamonu og Sävehof en gengi þessara liða hefur ekki verið...
Undanúrslitum Evrópumóts karla í handknattleik lauk í föstudagskvöld. Spánn og Svíþjóð leika til úrslita í dag, sunnudag. Danmörk og Frakkland kljást um bronsverðlaun.Sunnudagur 30. janúar:3. sæti: Danmörk – Frakkland 35:32 - eftir framlengingu.1. sæti: Svíþjóð – Spánn...
Þrír leikir eru á dagskrá í dag í Meistaradeild kvenna en þeim var frestað á dögunum vegna kórónufaraldursins. Brest tekur á móti FTC í A-riðli en sá leikur er gríðarlega mikilvægur fyrir bæði lið í baráttunni um annað sætið...
Fyrsta markið af tíu sem Ómar Ingi Magnússon skoraði í leik Íslands og Noregs á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í gær var hans 200. mark fyrir íslenska landsliðið. Um leið var þetta 64. landsleikur Ómars Inga.Ómar Ingi er ennþá markahæstur...
Svíar leika til úrslita á Evrópumeistaramótinu í handknattleik á sunnudaginn. Þeir mæta ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í úrslitaleik í Búdapest. Sænska landsliðið vann franska landsliðið í undanúrslitum í kvöld, 34:33, í miklum spennuleik í MVM Dome.Svíar náðu að standast áhlaup...
Fimm Íslendingar standa þeim til boða sem vilja hafa áhrif á valið í úrvalslið Evrópumótsins í handknattleik karla en kosið er í gegnum EHF-appið sem einfalt er að finna og hlaða niður í síma. Íslendingarnir fimm eru: Viktor Gísli...
Íslenska landsliðið í handknattleik leikur við Noreg um 5. sætið á Evrópumeistaramótinu á föstudaginn. Danir töpuðu fyrir Frökkum, 30:29, eftir að hafa spila rassinn úr buxunum síðustu 10 mínúturnar gegn Frökkum í lokaleik milliriðilsins í kvöld.Danska liðið var...
Luc Steins kórónaði frábæra frammistöðu hollenska landsliðsins á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í kvöld þegar hann tryggði hollenska landsliðinu jafntefli, 28:28, á móti landsliði Króatíu í milliriðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik.Hollenska landsliðið, sem Erlingur Richardsson þjálfar, hafnaði þar með í fimmta...
Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru afar miður sín í gærkvöld eftir tap fyrir sænska landsliðinu í síðasta leik milliriðils tvö á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Svíar skoruðu fimm síðustu mörk leiksins og unnu með eins marks mun, 24:23, og...
Argentína vann Bólivíu með 62 marka mun í fyrstu umferð í meistarakeppni Mið- og Suður-Ameríku í handknattleik karla í gær, 70:8. Brasilía vann Paragvæ, 46:19, og Chile hafði betur í leik sínum við Kosta Ríka, 34:16.Eyþór Vestmann leikmaður Kórdrengja...