Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Nagy, Hákon Daði, HC Motor, Parrondo, Garralda, Solberg, Robin

Ungverski markvörðurinn Martin Nagy sem leikur með Gummersbach, liðinu sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, er meiddur og verður frá keppni í allt að tvo mánuði gangi allt að óskum. Sagt var frá þessu í gær þegar Gummersbach-liðið kom saman...

Íslendingaslagur framundan í Noregi

Íslendingaslagur er framundan í fyrstu umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í lok ágúst og í byrjun september þegar norsku liðin Kolstad og Drammen mætast.Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson gengu til liðs við Kolstad í sumar en...

Molakaffi: Eva og FH, CAS, Omar, Zein, Dibirov

Eva Gísladóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild FH. Eva, sem er örvhent skytta og leikmaður u16 ára landsliðs Íslands, lék tíu leiki með FH í Grill66-deild kvenna á síðasta tímabili.Alþjóða íþróttadómstóllinn, CAS (Court of Arbitration for Sport)...
- Auglýsing -

Egyptar meistarar í áttunda sinn – HM riðlarnir liggja fyrir

Egyptaland vann í kvöld Afríkukeppni karla í handknattleik. Egyptar unnu Grænhöfðeyinga örugglega í úrslitaleiknum í Kaíró, 37:25, eftir að hafa verið 12 mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 24:12.Eftir afar góða leiki í mótinu þá tókst liði Grænhöfðaeyja ekki...

Alsírbúar verða andstæðingar Alfreðs á HM

Alsír vann fimmta sæti á Afríkumótinu og verður þar með eitt fimm Afríkuríkja sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem fram fer í Póllandi og Svíþjóð í janúar. Alsírbúar verða m.a. andstæðingar Alfreðs Gíslasonar og lærisveina í þýska landsliðinu.Alsír vann...

Molakaffi: Móttaka í Þórshöfn, da Costa markahæstur, Urdangarin

Yfirvöld í Þórshöfn í Færeyjum efna til glæsilegrar móttöku í dag fyrir U20 ára landslið karla þegar það kemur heim frá Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem lauk í Porto í gær.  Færeyingar áttu í fyrsta sinn lið í keppninni að...
- Auglýsing -

U20: Endasprettur tryggði Spánverjum EM-gullið

Spánverjar fögnuðu sigri á Evrópumeistaramóti landsliða karla, skipuðum leikmönnum 20 ára og yngri, í Porto í dag. Með ævintýralegum endaspretti vann spænska liðið það portúgalska, 37:35, eftir að hafa skorað sex mörk í röð án þess að heimamönnum lánaðist...

Grænhöfðeyingar leika til úrslita í Kaíró

Egyptaland og Grænhöfðaeyjar mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í handknattleik karla á morgun, mánudag, í Karíó. Þetta verður í fyrsta sinn sem lið Grænhöfðaeyja leikur til úrslita í keppninni en lið eyjanna eru nú með í annað sinn í keppninni....

Molakaffi: Da Costa, Janc, Andri Már, Benedikt Gunnar, Rasmussen, Dibirov

Portúgal og Spánn mætast í úrslitaleik Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri kl. 16 í dag í Porto. Lið þjóðanna mættust fyrr á mótinu og vann Portúgal með eins marks mun, 36:35. Portúgalska undrabarnið Francisco Mota...
- Auglýsing -

Molakaffi: Emelía Dögg, Kasahara, Georgievski, Mina, Kukucka

Emelía Dögg Sigmarsdóttir hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleiksdeild Víkings og verður því með liðinu á komandi tímabili. Emelía er 32 ára markmaður sem kom til Víkings árið 2020 en þar á undan spilaði hún með KA/Þór, HK...

Molakaffi: Geir verður bæjarstjóri, hagnaður hjá Skjern, Piroch, Bokhan

Nýr meirihluti í Hveragerði leggur til á næsta bæjarstjórnarfundi að Geir Sveinsson fyrrverandi landsliðsþjálfari í handknattleik og fyrirliði landsliðsins til margra ára, verði ráðinn næsti bæjarstjóri í Hveragerði. Frá þessu var sagt á heimsíðu bæjarins í gær. Ríflega 20...

Molakaffi: Gísli, Ómar, Haukur, Afríkukeppnin, Casado, Malašinskas

Þýskalandsmeistarar Magdeburg taka þátt í heimsmeistaramóti félagsliða á vegum alþjóða handknattleikssambandsins sem fram fer í annað sinn í Sádi Arabíu eftir miðjan október en liðið á titil að verja. Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon verða þar í...
- Auglýsing -

U20: Færeyingar keyrðu yfir Pólverja

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu gefa ekkert eftir á Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Porto. Þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu Pólverja örugglega í lokaleik sínum í milliriðlakeppni liðanna í neðri hluta mótsins, 38:32. Pólverjar fengu ekki rönd...

Molakaffi: Óvænt hjá Gíneu, Háfra, Micijevic, herða reglur, Capdeville, Galia

Óvænt úrslit voru í Afríkukeppni karla í handknattleik í Kaíró í gær þegar annar leikdagur fór fram. Gínea, sem tekur nú þátt í keppninni í þriðja sinn, vann Alsír, 28:22, og gæti þar með blandað sér í baráttuna um...

U20: Færeyski töframaðurinn lék Norðmenn grátt

Elias Ellefsen á Skipagøtu mætti til leiks á ný eftir tveggja leikja fjarveru og fór á kostum með samherjum sínum í U20 ára landsliði Færeyingar þegar þeir unnu Norðmenn, 33:31, í fyrstu umferð í milliriðlakeppni Evrópumótsins í Porto í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -