Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL: Solberg var framúrskarandi

„Við lékum frábæran varnarleik og Silje Solberg markvörður var framúrskarandi,“ sagði Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins, í samtali við heimasíðu norska handknattleikssambandsins eftir 12 marka sigur Noregs, 39:27, á Suður Kóreu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í morgun. Solberg...

ÓL: Tvö lið með fullt hús stiga í B-riðli

Frakkar og Svíar eru með fullt hús stiga í B-riðli handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum eftir sigur í fyrstu umferð. Ólympíumeistarar Rússa máttu hinsvegar gera sér eitt stig að góðu í viðureign við Brasilíumenn, 24:24. Svíar unnu öruggan sigur á...

ÓL: Þórir og norska liðið byrjar á 12 marka sigri

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Markamet, yfir tug, reykurinn af réttunum

Danir settu ólympíumet í fjölda marka þegar þeir skoruðu 47 mörk hjá japanska landsliðinu í gær í 1. umferð handknattleikskeppninnar. Fyrri met áttu Svíar og Frakkar en þeir síðarnefndu skoruðu 44 mörk í leik við Breta á Ólympíuleikunum í...

ÓL: Næst verður flautað til leiks í kvennaflokki

Á miðnætti að íslenskum tíma hefst handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikum. Eins og í karlaflokki taka lið 12 þjóða þátt og þeim skipt niður í tvo riðla. Einn Íslendingur kemur við sögu í keppninni, Þórir Hergeirsson sem stýrir Evrópumeisturum Noregs eins...

ÓL: Úrslit, staðan og næstu leikir – karlar

Úrslit fyrsta leikdags í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum, staðan og næstu leikir. A-riðill:Noregur - Brasilía 27:24Frakkland - Brasilía 33:27Þýskaland - Spánn 27:28Staðan: (function (el) { window.addEventListener("message", (event) =>...
- Auglýsing -

ÓL: „Mikill sviðsskrekkur í okkur“

„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...

ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn

Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik. Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...

ÓL: „Við erum hundóánægðir“

„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
- Auglýsing -

ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum

Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...

ÓL: Aron og Bareinar velgdu Svíum undir uggum

Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...

Molakaffi: Valiullin, fleiri Japanir, Rønning

Rússneski landsliðsmaðurinn Azat Valiullin hefur samið við HSV Hamburg, nýliða þýsku 1. deildarinnar. Samningurinn er til tveggja ára. Rússinn, sem stendur á þrítugu, hefur undanfarin þrjú ár leikið með Ludwigshafen sem féll úr þýsku 1. deildinni í vor.  Eins og...
- Auglýsing -

Flautað til leiks á miðnætti

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...

Molakaffi: Aguinagalde, Mortensen, Cavalcanti, niðurlæging, Guigou

Spænski línumaðurinn Julen Aguinagalde hefur framlengt samning sinn við Bidasoa til eins árs, út næstu leiktíð. Aguinagalde, sem er 38 ára gamall, kom til Bidasoa eftir sjö ára veru hjá Vive Kielce í Póllandi og varð m.a. Evrópumeistari með...

Alfreð og lærisveinar sleppa setningarhátíðinni

Þýska karlalandsliðið í handknattleik verður ekki við setningu Ólympíuleikanna í Tókýó á morgun. Þetta var tilkynnt í morgun áður en liðið ferðaðist til Tókýó frá Tokushima þar sem það hefur dvalið við æfingar og annan undirbúning síðustu vikuna. Axel...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -