Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Hannes&Hannes, Donni, Aðalsteinn, Anton, Örn, Tumi Steinn, Petersen

Þýsku tvíburarnir Christian og David Hannes dæma viðureign Íslands og Tyrklands í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna á Ásvöllum í dag. Bræðurnir eru þrítugir og dæma kappleiki í efstu deildum Þýskalands. Þeir hafa verið dómarar á vegum EHF í...

Átta marka sigur hjá Svíum í Ystad

Sænska landsliðið vann öruggan sigur á serbneska landsliðinu, 33:25, í 6. riðli undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ystad í Svíþjóð í dag. Liðin eru með íslenska landsliðinu í riðli í keppninni. Serbar unnu fyrri viðureignina á heimavelli á...

Undankeppni EM kvenna – úrslit og staðan

Í gærkvöld og í fyrrakvöld var leikið í öllum sex undanriðlum Evrópumóts kvenna í handknattleik. Fjórða umferð fer fram á morgun og á sunnudaginn. Undankeppninni lýkur 23. apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér keppnisrétt í lokakeppni EM sem...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bjarki Már, Elvar Örn, Alexander, Arnar, Viggó, Andri Már, Ýmir Örn, staðan, Zhukov, Heindahl

Bjarki Már Elísson átti enn einn stórleikinn á keppnistímabilinu með Lemgo í gærkvöld þegar hann skoraði níu mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Lemgo vann Hannover-Burgdorf, 31:27, á útivelli. Heiðmar Felixsson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf.Elvar Örn Jónsson skorað sex...

Serbar skelltu Svíum í Zrenjanin

Serbía vann Svíþjóð, 24:21, í riðli íslenska landsliðsins í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik í kvöld. Leikurinn fór fram í Zrenjanin í Serbíu. Serbar voru marki yfir, 10:9.Þar með eru Svíar og Serbar með fjögur stig hvor eftir þrjá...

Molakaffi: Björgvin Páll, Ágúst Elí, Hannes Jón, Ilchenko, flótti frá Brest, Petkovic, Borshchenko

Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska landsliðsins og Íslandsmeistara Vals, hefur hætt við framboð til borgarstjórnarkosninga í vor. Hann hugðist gefa kost á sér á vegum Framsóknarflokksins.  Björgvin Páll greindi frá ákvörðun sinni á samfélagsmiðlum í gær. „Þrátt fyrir að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ómar Ingi, Ágúst Ingi, Zhukov, við suðumark, bikarmeistari

Ómar Ingi Magnússon var vitanlega í liði 22. umferðar í þýsku 1. deildinni sem fram fór um nýliðna helgi. Ómar fór með himinskautum þegar Magdeburg vann Lemgo, 44:25. Hann skoraði m.a. 15 mörk og átti níu stoðsendingar. Ágúst Ingi Óskarsson...

Færeyingar mæta Alfreð í HM umspili

Færeyska landsliðið í handknattleik karla er komið í aðra og síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í janúar á næsta ári. Eftir að Hvít-Rússum var í kvöld bannað að taka þátt...

Rússar og Hvít-Rússar í bann frá evrópskum handknattleik

Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, samþykkti í kvöld að vísa landsliðum og félagsliðum frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi nú þegar úr mótum á vegum EHF sem standa yfir. Um leið hefur félagsliðum og landsliðum verið bannað að taka þátt í keppni...
- Auglýsing -

EHF fundar í kvöld vegna Rússa

Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu, EHF, kemur saman í kvöld til aukafundar til að ráða ráðum sínum vegna tilmæla sem Alþjóða Ólympíunefndin, IOC, sendi frá sér í morgun. Í þeim mælir IOC með því að Rússar og Hvít-Rússar verði útilokaðir frá...

EHF frestar leikjum úkraínskra og rússneskra liða

Ekkert verður í bili af leikjum úkraínska meistaraliðsins HC Motor gegn PSG 1. mars, á móti Barcelona 3. mars og FC Porto 10. mars. Þeim hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Forsvarsmenn EHF ætla að funda um málið á...

Molakaffi: Elvar, norsku landsliðin, Berge, Thomsen, Sabate

Elvar Ásgeirsson skoraði sex mörk fyrir Nancy í gærkvöld þegar liðið tapaði fyrir Chambéry, 36:32, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Nancy er neðst í deildinni með fjögur stig, er fjórum stigum á eftir Istres og Saran....
- Auglýsing -

EHF frestar leikjum í undankeppni EM

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að fresta fjórum leikjum sem framundan voru í undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik. Er það gert vegna þess ástands sem ríkir eftir innrás rússneska hersins í Úkraínu. Einnig er tilkynnt að heimaleikur karlalandsliðs Úkraínu...

Berge kveður norska landsliðið

Christian Berge hefur ákveðið að hætta þjálfun norska karlalandsliðsins í handknattleik. Frá þessu greinir norska handknattleikssambandið í fréttatilkynningu í morgun. Talið er sennilegt að Berge taki við þjálfun norska liðsins Kolstad en forráðamenn liðsins hafa uppi háleit áform um...

Engir leikir á vegum EHF í Úkraínu

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tilkynnt að allir heimaleikir landsliða og félagsliða frá Úkraínu á vegum móta EHF verði á næstunni leiknir á hlutlausum velli eða heimavelli andstæðinganna. Á það t.d. við um tvo fyrirhugaða leiki úkraínska kvennalandsliðsins við Tékka...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -