- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

HM: Króatar freista þess að fylgja eftir árangrinum á EM

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni á morgun, 1. desember, og stendur yfir til 19. desember. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Hér sá sjöundi og...

ÍBV á leikmann á HM – leika ekki fleiri leiki á árinu

Serbneska handknattleikskonan hjá ÍBV, Marija Jovanovic, var valin í serbneska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu á Spáni en mótið verður sett á morgun. Af þeim sökum leikur ÍBV vart fleiri leiki í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót. Jovanovic gekk...

Myndskeið: Allt fór í bál og brand

Allt fór í bál og brand á milli leikmanna Vrbas og Kolubara í serbnesku 2. deildinni í handknattleik á dögunum eftir að til stympinga kom á milli tveggja leikmanna liðanna í kappleik. Fór svo að öllum leikmönnum liðanna laust...
- Auglýsing -

Neyðarkall frá Litáen – óvissa um þátttöku á EM í janúar

Þátttaka landsliðs Litáen á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í janúar er í mikilli óvissu um þessar mundir. Segja má að velunnarar landsliðsins hafi sent út neyðarkall af þessu tilefni. Fjárhagur handknattleikssambands landsins stendur á slíkum brauðfótum að svo kann...

HM: Danir eru á leið í fremstu röð á nýjan leik

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Í upphafi verður leikið í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. F-riðillÞátttökuþjóðir: Danmörk, Kongó, Suður Kórea, Túnis. Þær...

HM: Grannþjóðir berjast um sæti í milliriðlum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. E-riðillÞátttökuþjóðir: Slóvakía, Tékkland, Ungverjaland, Þýskaland. Þegar ákveðið...
- Auglýsing -

HM: Ærið verkefni hjá heimsmeisturunum

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. D-riðill Þátttökuþjóðir: Holland, Púertó Ríkó, Svíþjóð, Usbekistan, Það...

HM: Ægishjálmur Evrópumeistaranna

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. C-riðillÞátttökulið eru: Íran, Kasakstan, Noregur, Rúmenía. Norska...

Molakaffi: Þórir, Solberg, Snelder, Aðalsteinn, Lindgren

Þórir Hergeirsson, landsliðsþjálfari Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna, stýrði liði sínu til stórsigurs á heimsmeisturum Hollands í fyrstu umferð á æfingamóti í Noregi í gær, 39:21. Sanna Solberg var markahæst í norska liðinu með sjö mörk. Danick Snelder, Bo...
- Auglýsing -

HM: Rússnesku birnurnar, tvö lið í uppbyggingu og Kamerún

Heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember og stendur til 19. sama mánaðar. Leikið verður í upphafi í átta fjögurra liða riðlum. Fram að mótinu fer handbolti.is yfir hvern riðil keppninnar. Í gær var það A-riðill...

Molakaffi: Dujshebaev, verkfall hjá Metalurg, Cojean, án þjálfara í Búkarest

Spænski handknattleiksmaður Alex Dujshebaev gefur ekki kost á sér í spænska landsliðið sem tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í Ungverjarlandi og Slóvakíu í janúar. Dujshebaev segir verða að taka sér hvíld frá handknattleik að læknisráði. Vikurnar frá jólum og fram...

HM: Hvernig fara Ólympíumeistararnir af stað?

Heimsmeistaramótið í handknattleik kvenna hefst á Spáni miðvikudaginn 1. desember. Þetta er fyrsta heimsmeistaramótið í kvennaflokki eftir að þátttökuliðum var fjölgað úr 24 í 32 með átta fjögurra liða riðlum. Leikir mótsins fara fram í Barcelona, Granolles, Tarragona, Lleida, Castellón...
- Auglýsing -

Molakaffi: Mørk, Arnór Þór, Ýmir Örn, Bjarni Ófeigur, Pesic

Ein fremsta handknattleikskona samtímans, Nora Mørk, hefur samið við danska liðið Esbjerg frá og með næsta keppnistímabili. Mørk, sem stendur á þrítugu og var m.a. markahæst á EM fyrir ári, kveður þar með Evrópumeistara Vipers Kristiansand. Arnór Þór Gunnarsson skoraði...

Molakaffi: Skogrand, Gísli, Heindahl, Polman, frestað, Samoila

Norska handknattleikskonan Stine Skogrand hefur dregið sig út úr norska landsliðinu sem fer á heimsmeistaramótið á Spáni í næsta mánuði. Skogrand á von á sínu öðru barni með eiginmanninum og handknattleiksmanninum, Eivind Tangen.Gísli Jörgen Gíslason sneri sig á ökkla...

Loksins vann Buducnost – ungversku meistararnir töpuðu

Áttunda umferðin í Meistaradeild kvenna fór fram um helgina þar sem að nokkuð var um óvænt úrslit en einnig voru nokkur úrslit eftir bókinni góðu. Nú verður gert hlé í Meistaradeild kvenna fram á nýtt ár vegna heimsmeistaramótsins sem...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -