Stórleikur helgarinnar í Meistaradeild kvenna fer fram í dag þegar að danska liðið Odense tekur á móti franska liðinu Metz. Þessi leikur er ekki síst sérstakur fyrir danska landsliðsmarkvörðinn, Söndru Toft, sem leikur með Brest eftir að hafa skipt...
Norðmenn ætla ekki að sýna neina miskunn ef eitt einasta tilfelli af kórónuveiru kemur upp á EM í handknattleik kvenna sem fram fer í desember. Þeir hafa fengið samþykktar afar strangar reglur sem mörgum þykir ganga nokkuð langt.Ef eitt...
Um helgina fer fram sjötta umferðin í Meistaradeild kvenna en umferðin litast nokkuð af ástandinu í álfunni vegna Covid19 þar sem það hefur þurft að fresta fjórum viðureignum í umferðinni og því aðeins fjórir leikir sem fara fram.Aðalleikur...
Fjórða heimaleiknum hjá PAUC, sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með var frestað í gærkvöld en til stóð að PAUC mætti Ivry á heimavelli. Kórónuveiran setur strik í reikninginn í Frakklandi eins og annarstaðar og m.a. komð í veg...
Leikmenn sem taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í desember í Noregi og í Danmörku verða að gangast undir strangar reglur meðan þeir taka þátt í mótinu til að koma í veg fyrir smit kórónuveiru....
Króatinn Igor Karacic hefur farið á kostum með pólska liðinu Vive Kielce það sem af er keppnistímabilsins. Hann kórónaði frammistöðu sína gærkvöld með því að skora 13 mörk í 15 skotum þegar Kielce vann PSG, 35:33, í 5. umferð...
Sveinn Jóhannesson og samherjar í Sönderjyske töpuðu í gærkvöld öðrum leik sínum í vikunni í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir fengu leikmenn Fredericia í heimsókn. Gestirnir voru ákveðnari frá upphafi til enda og unnu með fjögurra marka mun,...
Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, er á toppi A-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir tveggja marka sigur á stórliði PSG, 35:33, í fimmtu umferð riðlakeppninnar í kvöld en leikið var í Kielce. Í hörku leik var...
Aðeins ein kona er á meðal 26 þjálfara hjá liðunum í úrvalsdeild karla og kvenna í norsku úrvalsdeildinni. Eina konan í hópnum er Ane Victoria Ness Mällberg sem þjálfar nýliða Rælingen í úrvalsdeild kvenna. Staðan svipuð og hér á...
Ekki hefur gamla landsliðsmarkverði Króata, Vlado Sola, tekist að gera kraftaverk á stuttum starfstíma sem þjálfari Zagbreb-liðsins í handknattleik karla. Í kvöld má segja að syrt hafi enn frekar í álinn þegar liðið tapaði fimmta leik sínum í Meistaradeild...
Þýskalandsmeistarar THW Kiel unnu öruggan sigur á Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold á heimavelli síðarnefnda liðsins í Álaborg nú síðdegis í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla, 31:23. Þetta var fyrsta tap Aalborg í keppninni eftir fjóra sigurleiki. Dönsku meistararnir voru...
„Emil stenst ekki þær kröfur sem gerðar eru til alvöru íþróttamanna,“ sagði Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana í handknattleik fyrir 514 dögum síðan þegar hann var spurður af hverju hann veldi ekki markvörðinn unga, Emil Nielsen, í landsliðið. Nielsen hafði...
Christian Berge, landsliðsþjálfari Noregs í karlaflokki, hefur valið þá leikmenn sem hann ætlar að tefla fram í leikjunum tveimur sem framundan eru snemma í nóvember í undankeppni EM.Athygli vekur að Bjarte Myrhol er í landsliðshópnum en alveg er útlokað...
Þrátt fyrir að rúmenska liðið CSM Búkaresti sé á góðu skriði í Meistaradeild kvenna með þrjá sigurleiki eftir fjórar umferðir þá er félagið enn á ný í fjárhagsvandræðum og hafa leikmenn ekki fengið greidd laun í þrjá mánuði.Leikmenn...
KA-mennirnir Allan Norðberg og Nicholas Satchwel auk Framaranna Rógvi Dal Christansen og Vilhelm Poulsen eru á meðal 17 leikmanna sem valdir hafa verð í færeyska landsliðið sem leikur tvo leiki við Tékka í undankeppni EM2022, 4. og 7....