Danir unnu stórsigur á Norðmönnum, 39:26, í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Stafangri í kvöld. Á sama tíma mörðu Frakkar sigur á Svíum í sömu keppni í Gautaborg, 33:32. Í Evrópbikarkeppni landsliða taka þátt þau landslið sem ekki eru...
Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, var eitt þriggja landsliða sem innsiglaði í kvöld keppnisrétt i lokakeppni EM á næsta ári með því að skora þrjú síðustu mörkin gegn Sviss í Zürich, 32:32. Ungverjar og Tékkar...
Ivan Horvat leikmaður austurríska liðsins Alpla Hard hefur verið dæmdur í ríflega tveggja ára leikbann fyrir afar gróft brot í síðari viðureign Alpla Hard og Bregenz í átta liða úrslitum austurrísku 1. deildarinnar á dögunum. Þetta er eitt lengsta...
Arnór Atlason þjálfari hjá danska úrvalsdeildarliðinu TTH Holstebro hefur samið við norska handknattleiksmanninn Eskil Dahl Reitan frá Bergen. Reitan 24 ára gamall og getur leikið í skyttustöðunni hægra og vinstra megin auk þess að vera miðjumaður. Reitan er sagður...
Áfram staldra þjálfarar stutt við dhjá króatíska meistaraliðinu RK Zagreb en þjálfaraveltan er með eindæmum. Í dag var hinum gamalreynda þjálfara, Velimir Petkovic, gert að taka pokann sinn. Petkovic, sem er 68 ára gamall, var ráðinn til félagsins í...
Rasmus Overby þjálfari Skara HF, sem Aldís Ásta Heimisdóttir leikur með, var valinn þjálfari keppnistímabilsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Overby tók við þjálfun Skara í desember og síðan hefur liðið verið á sigurbraut, leikið 20 leiki og unnið...
Þýska liðið Thüringer HC stóð uppi sem sigurvegari í Evrópudeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir tveggja marka sigur á Ikast Håndbold frá Danmörku í æsispennandi úrslitaleik, 34:32. Leikið var í Graz í Austurríki en borgin hefur verið vettvangur...
Kyndill varð Færeyjameistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á H71, 24:23, í fimmta úrslitaleik liðanna í Høllinni á Hálsi í kvöld. Þetta er fyrsti meistaratitill Kyndils í karlaflokki í 18 ár og verður honum ærlega fagnað. Um...
Hollenska handknattleikskonan Laura van der Heijden hefur ákveðið að leggja keppnisskóna á hilluna en hún verður 35 ára gömul í næsta mánuði. Van der Heijden hefur síðustu 15 ár leikið með mörgum fremstu handknattleiksliðum Evrópu. Hún hefur leikið ríflega...
Þýska handknattleiksliðið HSV Hamburg hefur fengið keppnisleyfi fyrir næsta keppnistímabil. Félagið var það eina í efstu deild sem fékk ekki útgefið keppnisleyfi um miðjan apríl nema að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Fengu forráðamenn félagsins frest til 5. maí til þess...
Spænska ungstirnið Petar Cikusa hefur framlengt samningi sínum við Barcelona til ársins 2029. Cikusa hefur leikið talsvert með Barcelona á leiktíðinni og einnig verið í spænska landsliðinu þrátt fyrir að vera aðeins tvítugur. Hann var frábær á EM 20...
Marko Grgić hefur skrifað undir þriggja ára samning við Flensburg. Samningurinn tekur gildi sumarið 2026. Grigić er markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar. Hann er 21 árs gamall og hefur leikið síðustu þrjú ár með Eisenach. Fjallað var um Grgić...
Gríska liðið AEK Aþena og HC Alkaloid frá Skopje í Norður Makedóníu leika til úrslita í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, sömu keppni og Valur vann síðasta vor. AEK-liðar unnu Bosníumeistara HC Izvidac samanlagt 61:56 í tveimur leikjum í undanúrslitum....
Tvö dönsk lið, Esbjerg og Odense Håndbold auk Metz frá Frakklandi og Evrópumeistara Györ frá Ungverjalandi tryggðu sér um helgina sæti í undanúrslitum Meistaradeildar kvenna í handknattleik. Úrslitahelgi Meistaradeildarinnar fer að vanda fram í Búdapest. Að þessu sinni verður...
Matthias Musche leikur ekki með SC Magdeburg næstu mánuði. Hann reif hásin snemma leiks Magdeburg og Veszprém í Meistaradeild Evrópu í fyrrakvöld. Musche er enn einn leikmaður liðsins sem verður fyrir alvarlegum og langvarandi meiðslum á leiktíðinni.Franski markvörðurinn Vincent...