Þorsteinn Gauti Hjálmarsson og félagar í finnska landsliðinu unnu Slóvaka í dag í Hlohovec í Slóvakíu. Þetta var annar sigur Finna á Slóvökum á nokkrum dögum. Finnska liðið hefur þar með fjögur stig í 2. riðli undankeppninni ...
Georgíumenn eru komnir í annað sæti í riðli Íslands í undankeppni EM karla í handknattleik eftir annan sigur á fjórum dögum á Bosníumönnum. Georgíumenn unnu á heimavelli, 28:26, á fimmtudaginn og fylgdi sigrinum eftir með öðrum í vinningi í...
Færeyingar standa vel að vígi í 6. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik eftir að hafa unnið Hollendinga, 32:31, í Almere í Hollandi í dag. Færeyska liðið er í efsta sæti riðilsins með fimm stig eftir fjóra leiki og...
Georgíumenn, sem er með Íslandi í riðli í undankeppni EM karla 2026 eru komnir á blað í 3. riðli í undankeppninni eftir að þeir lögðu Bosníumenn, 28:26, í Tbilisi Arena í dag í síðari viðureign þriðju umferðar riðilsins. Eftir...
Leivur Mortensen tryggði Færeyingum dramatískt jafntefli, 32:32, gegn Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í kvöld en leikurinn var jafnframt fyrsti landsleikur Færeyinga í sinni nýju og glæsilegu þjóðarhöll sem vígð var á dögunum, Við Tjarnir. Mortensen skoraði...
Sigurður Jefferson Guarino línumaður HK sat allan tímann á varamannabekknum í fyrsta leik bandaríska landsliðsins á þróunarmóti Alþjóða handknattleikssambandsins í Búlgaríu í gær. Bandaríska landsliðið gerði jafntefli við Nígeríu, 31:31, í afar kaflaskiptri viðureign. Bandaríska liðið var sex mörkum...
Juri Knorr og Renars Uscins leika ekki með þýska landsliðinu í tveimur leikjum við Austurríki í undankeppni EM í handknattleik í vikunni. Einnig leikur vafi á þátttöku Justus Fischer í fyrri viðureigninni sem verður á fimmtudaginn í Vínarborg. Síðari...
Rússneski handknattleiksmaðurinn Mikhail Vasilyev er látinn 64 ára gamall. Vasilyev var í sigurliði Sovétríkjanna á HM 1982 og á Ólympíuleikunum í Seúl sex árum síðar. Einnig átti hann sæti í sovéska liðinu sem vann handknattleikskeppni karla á Friðarleikunum 1986. Vasilyev...
Danski handknattleiksdómarinn Jesper Madsen fékk aftur aðsvif í dag þegar hann dæmdi viðureign Aalborg Håndbold og TTH Holstebro í dönsku úrvalsdeildinni. Aðeins eru 16 dagar síðan hann fékk einnig aðsvif og hneig niður í viðureign Veszprém og Sporting í...
Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í karlaflokki lauk í gærkvöld. One Veszprém og Sporting Lissabon hrepptu tvö efstu sæti A-riðils. Orri Freyr Þorkelsson sá til þess að Sporting fylgdi ungverska meistaraliðinu eftir.Í B-riðli fóru Evrópumeistarar Barcelona og danska meistaraliðið Aalborg, sem...
Óttast er að danski landsliðsmaðurinn Aaron Mensing hafi slitið hásin á hægri fæti í viðureign með MT Melsungen gegn THW Kiel í lokaumferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Fyrir eru a.m.k. sjö leikmenn liðsins á sjúkralista, þar...
Riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla lauk í kvöld. Montpellier, Bidasoa Irún, THW Kiel og Flensburg höfnuðu í efsta sæti hvers riðlanna fjögurra. Liðin fjögur fara beint í átta liða úrslit og sitja þar með yfir í fyrstu...
Örvhenta skyttan hjá Aftureldingu, Hallur Arason, hefur verið kallaður inn í færeyska landsliðið sem mætir Hollendingum í undankeppni Evrópumótsins á miðvikudaginn í næstu viku. Leikurinn verður sá fyrsti í nýrri þjóðarhöll Færeyinga, Við tjarnir. Um sögulegan leik verður þar...
Leikmenn gríska karlalandsliðsins sem leika með félagsliðum í heimalandinu koma saman á morgun, þriðjudag, til undirbúings fyrir leikina við íslenska landsliðið í undankeppni EM í næstu viku. Þeir leikmenn sem leika utan Grikklands skila sér einn af öðrum í...
Tobias Karlsson fyrrverandi fyrirliði sænska landsliðsins tekur við starfi íþróttastjóra sænska karlalandsliðsins í vor. Hann á að vinna í nánu samstarfi við Michael Apelgren landsliðsþjálfara. Lars Christiansen fyrrverandi landsliðsmaður Dana í handknattleik og leikmaður Flensburg-Handewitt um langt árabil hætti sem...