Sveinn Jóhannsson var ekki í leikmannahópi Chambery Savoie í gær þegar liðið vann Pontault, 32:27, í 32-liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í gær. Sveinn gekk til liðs við Chambery Savoie í sumar að lokinni ársdvöl hjá norska úrvalsdeildarliðinu Kolstad. Sænski hornamaðurinn...
Katrine Lunde fremsti markvörður heims um margra ára skeið hefur samið við serbneska liðið Rauðu stjörnuna (Crvena Zvezda). Lunde, sem er 45 ára gömul, hefur verið án félags frá því í júní að skammtímasamningur hennar við danska meistaraliðið Odense...
Ólga er sögð ríkja milli stjórnenda þýska meistaraliðsins Füchse Berlin eftir því sem þýskir fjölmiðlar greina frá í dag. Vík mun vera á milli vinanna Bob Hanning framkvæmdastjóra og Stefan Kretzschmar íþróttastjóra. Hinn síðarnefndi tilkynnti skömmu fyrir hádegið að...
Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...
Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...
Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Bojana Popovic fyrrverandi landsliðskona og landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik kvenna hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins. Hún verður þar með samstarfskona Helle Thomsen sem tók við starfi landsliðsþjálfara um mitt þetta ár. Ráðning Popovic kemur mjög á óvart enda...
Forráðamenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg hafa kastað inn handklæðinu. HB Ludwigsburg sendir ekki lið til leiks í þýsku 1. deildina á komandi leiktíð en flautað verður til leiks í efstu deild þýska kvennahandboltans á laugardaginn. Stjórnendur HB Ludwigsburg tilkynntu...
Leikmenn ungverska meistaraliðsins One Veszprém hafa lagt af stað í ferð sína til Íslands. Myndir (sjá neðst í þessari grein) birtust í morgunsárið af glaðbeittum leikmönnum liðsins þess albúna að halda af stað. Von er á Veszprém-liðinu til...
Spænski handknattleiksmaðurinn Valero Rivera tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að hætta keppni í handknattleik næsta vor eftir 23 ár sem atvinnumaður í íþróttinni. Rivera hefur lengst af leikið með franska liðinu Nantes eða alls í 14 ár...
Spánverjinnn Valero Rivera hefur á ný tekið við þjálfun karlalandsliðs Katar í handknattleik. Rivera, sem er 72 ára gamall, hætti þjálfun landsliða Katar fyrir tveimur árum, ætlaði sér að rifa seglin, setjast í helgan stein eftir að hafa verið...
Serbneska handknattleikssambandið hefur ráðið Spánverjann Jose Ignacio Pradens Pons í starf landsliðsþjálfara kvenna til næstu þriggja ára. Íslenska landsliðið verður í riðli með serbneska landsliðinu á HM kvenna í Þýskalandi í lok nóvember.Pons hefur ýmist verið aðal- eða aðstoðarþjálfari...
Þýska handknattleikliðið HSV Hamburg hefur átt í mestu vandræðum með að fá keppnisleyfi síðustu tvö ár vegna fjárhagserfiðleika. Til þess að bregðast við vandanum hafa forráðamenn félagsins sett aukin kraft í markaðsstarf og öflun nýrra tekna auk nokkurs sparnaðar...
Reynir Stefánsson formaður dómaranefndar HSÍ verður eftirlitsmaður á síðari viðureign IK Sävehof og Malmö í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fer í Partille 6. september. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum dæma Svavar Ólafur Pétursson og...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel á fáa ef nokkra sína líka handknattleiksvellinum. Hann skoraði hreint magnað mark í viðureign Fühcse Berlin og THW Kiel í meistarakeppni þýska handknattleiksins í SAP Garden í München í gær.Gidsel sneri sér í tvo...