Útlönd

- Auglýsing -

Þjóðverjar fóru létt með Úkraínuliðið

Þýska landsliðið var ekki í nokkrum vandræðum með úkraínska landsiðið í síðari viðureign kvöldsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik í Ólympíuhöllinni í Innsbruck í kvöld, 30:17. Þjóðverjar voru sex mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:9.Sóknarleikur úkraínska liðsins...

Evrópudeild karla “24 – riðlakeppni 32-liða – 6. umferð, úrslit

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla, 32-liða úrslit fór fram í kvöld. Leikið var í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum. Alls fara fram sex umferðir. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslit...

Norska landsliðið fagnar fjölbreytileika – regnbogi á keppnisbúningum

Norska kvennalandsliðið verður með regnbogarönd neðst á ermum á keppnistreyjum sínum á Evrópumótinu sem hefst á fimmtudaginn í Austurríki, Sviss og Ungverjalandi. Einnig verða litirnir notaðir framan á treyjunum. Í samvinnu við íþróttavöruframleiðandann Hummel hefur regnboganum verið komið fyrir...
- Auglýsing -

Úkraína fékk skell gegn Ungverjum í Tatabánya

Landslið Úkraínu, sem verður einni þriggja andstæðinga íslenska landsliðsins í F-riðli Evrópumóts kvenna í handknattleik, tapaði illa fyrir ungverska landsliðinu í síðari viðureign sinni á móti í Tatabánya í Ungverjalandi í kvöld, 38:19. Ungverjar fóru á kostum í fyrri...

Hollendingar töpuðu fyrir Dönum í Kaupmannahöfn

Danir kætast yfir sigri á hollenska landsliðinu í síðustu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Kaupmannahöfn í dag. Í afar jöfnum og spennandi leik þá unnu Danir hollenska landsliðið, 32:30. Hollendingar verða fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á...

Þjóðverjar mörðu Austurríki í Innsbruck

Þýska landsliðið, einn andstæðinga íslenska landsliðsins á væntanlegu Evrópumóti kvenna í handknattleik, vann austurríska landsliðið með tveggja marka mun, 28:26, í vináttulandsleik í Innsbruck í Austurríki í dag. Þjóðverjar þóttu ekki vera sannfærandi í leiknum, frammistaðan var kaflaskipt. Staðan...
- Auglýsing -

Hollenska landsliðið var grátt leikið af því norska

Eftir stórsigur á rúmenska landsliðinu í fyrradag þá magalenti hollenska kvennalandsliðið í dag þegar það mætti norska landsliðinu á æfingamóti fjögurra landsliða í Holstebro í Danmörku. Norska landsliðið var nánast eitt á leikvellinum í síðari hálfleik og skoraði 21...

Samherjar Andreu og Díönu í þýska EM-hópnum

Markus Gaugisch þjálfari þýska kvennalandsliðsins í handknattleik hefur gert upp hug sinn hvaða konum hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu í handknattleik sem hefst eftir miðja næstu viku. Þýska landsliðið verður með íslenska liðinu í F-riðli í Innsbruck...

Norska landsliðið missti unninn leik niður í jafntefli

Elma Halilcevic tryggði Dönum jafntefli gegn Ólympíu- og Evrópumeisturum Noregs í fyrstu umferð fjögurra þjóða æfingamóts í handknattleik kvenna í Randers í gærkvöldi, 27:27. Halilcevic, sem verður ekki keppnishópi Dana sem fer á EM í næstu viku, skoraði jöfnunarmarkið...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Mem, Lund

Viggó Kristjánsson átti stórleik og skoraði níu mörk og átti tvær stoðsendingar þegar  SC DHfK Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, vann nauman sigur á SG BBM Bietigheim, 29:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Franz Semper skoraði...

Fyrsti andstæðingur Íslands á EM vann stórsigur

Hollenska landsliðið, sem verður fyrsti andstæðingur íslenska landsliðsins á EM á föstudaginn eftir viku, vann stórsigur á rúmenska landsliðinu á fjögurra liða æfingamóti í Randers á Jótlandi í kvöld, 41:25. Yfirburðir hollenska liðsins voru miklir í leiknum frá upphafi...

Verður Hafsteinn Óli með Grænhöfðaeyjum á HM? – nýkominn úr keppnisferð

Sterklega kemur til greina að Hafsteinn Óli Ramos Rocha leikmaður Gróttu leiki með landsliði Grænhöfðaeyja á heimsmeistaramótinu í handknattleik í janúar. Ef til þess kemur verður fyrsti leikurinn gegn íslenska landsliðinu í Zagreb 16. janúar. Hafsteinn Óli var á...
- Auglýsing -

Myndskeið: Eftirvænting á meðal Færeyinga vegna EM – með í fyrsta skipti

Færeyska kvennalandsliðið í handknattleik tekur í fyrsta sinn þátt í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í lok þessa mánaðar. Fylgir kvennalandsliðið í fótspor karlalandsliðsins sem var með í fyrsta skipti á EM í upphafi þessa árs. Vakti færeyska landsliðið á...

Fyrrverandi leikmaður Þórs leikur með Vardar gegn Val

Einn leikmaður HC Vardar-liðsins sem mætir Val í Evrópudeildinni í handknattleik, Tomislav Jagurinovski, lék með Þór Akureyri í Grill 66-deildinni leiktíðina 2021/2022. Jagurinovski, sem er örvhentur, gekk til liðs við Þór í október 2021 meðan landi hans Stevche Alushovski...

Molakaffi: Jørgensen, Fabregas, Mem, Reistad, tveimur sagt upp í skyndi

Danski línumaðurinn Lukas Jørgensen er sagður vera undir smásjá ungverska meistaraliðsins Veszprém. Jørgensen, sem leikur nú með Flensburg, er víst hugsaður sem eftirmaður Frakkans Ludovic Fabregas.Orðrómur hefur verið upp um nokkurra vikna skeið að Fabregas ætli að snúa...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -