- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Miðdegismolar: Halda áfram, Pytlick, Hlavatý, Vestergaard, Jørgensen

Norska meistararliðið Kolstad missir ekki aðeins frá sér leikmenn um þessar mundir. Nokkrir leikmenn liðsins auk þjálfarans Christian Berge hafa skrifað undir nýja samninga. Berge þjálfari ætlar að halda sínu striki við þjálfun Kolstad til ársins 2030. Martin Hovde...

Óttast að spænski landsliðsmarkvörðurinn hafi slitið krossband

Óttast er að spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Pérez de Vargas hafi leikið sinn síðasta leik fyrir Evrópumeistara Barcelona eftir að hann meiddist í viðureign Barcelona og Bidasoa Irún í spænsku úrvalsdeildinni í gær. Grunur er uppi um að de Vargás...

Petrus sagður vera á leið frá Barcelona til Veszprém

Hið sænska Aftonbladet segir frá því að Thiagus Petrus, sem af mörgum er talinn vera fremsti varnarmaður heims meðal handknattleiksmanna, gangi til liðs við ungverska meistaraliðið Veszprém í sumar. Brasilíumaðurinn hefur leikið með Barcelona frá 2018. Hann þekkir vel...
- Auglýsing -

Landsliðsmaður Portúgal laus úr leikbanni – niðurstöður stönguðust á

Portúgalski landsliðsmaðurinn Miguel Martins er laus úr keppnisbanni vegna meintrar notkunar ólöglegra lyfja. Hann getur þar með hafið leik með Aalborg Håndbold við fyrsta tækifæri og verður e.t.v. með liðinu dag í undanúrslitum dönsku bikarkeppninnar. Málið, sem er með...

Uppselt á fáeinum mínútum á fyrsta leikinn Við Tjarnir – sölukerfið hrundi

Svo mikill var áhuginn í Færeyjum þegar miðasala hófst í morgun á fyrsta heimaleik karlalandsliðsins í handknattleik í nýju þjóðarhöllinn í Þórshöfn, Við Tjarnir, að miðasölukerfi færeyska handknattleikssambandsins lagðist á hliðina. Það hafðist ekki undan að mæta spurninni eftir...

700 Færeyingar fylgja landsliðinu til Hollands – fá ekki fleiri miða í bili

Gríðarlegur áhugi er fyrir færeyska karlalandliðinu í handknattleik í heimalandinu. Áhuginn jókst stórlega þegar landsliðið vann sér í fyrsta sinn þátttökurétt í lokakeppni EM 2024. Mörg þúsund Færeyingar lögðu leið til sína til Berlínar og studdu landslið sitt sem...
- Auglýsing -

Vistaskipti Norðmannsins staðfest – samningur til 2029

Norski landsliðsmaðurinn Sander Sagosen hefur samið við danska meistaraliðið Aalborg Håndbold til fjögurra og hálfs árs. Danska félagið tilkynnti þetta fyrir stundu en í morgun hafði Aftonbladet sagt frá þessu óvæntu skiptum samkvæmt heimildum.Sagosen, sem verður þrítugur í september...

Sagosen seldur til Aalborg – verður strax gjaldgengur

Norski handknattleiksmaðurinn Sander Sagosen hefur verið seldur frá norska meistaraliðinu Kolstad til danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold. Verður hann orðinn liðsmaður Aalborg fyrir helgina og getur orðið með liðinu í úrslitahelgi dönsku bikarkeppninnar. Þetta fullyrða TV2 í Danmörku og Aftonbladet...

Þjóðarhöll Færeyinga vígð á laugardaginn – mánuður í fyrsta landsleikinn

Færeyjar opna Þjóðarhöll sína fyrir innanhússíþróttir, Við Tjarnir, á laugardaginn. Verið er að ljúka við síðustu verkin innandyra og utan svo allt verði tilbúið fyrir vígsluathöfina á laugardaginn. Fyrsti landsleikurinn í Þjóðarhöllinni fer fram 12. mars þegar Færeyingar mæta...
- Auglýsing -

Molakaffi: fleiri meiddir, Meistaradeildin, þjálfaraskipti hjá HØJ

Norski landsliðsmaðurinn Christian O'Sullivan leikur ekki með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg á næstunni. Hann meiddist í leik á HM og gekkst undir speglun á hné í fyrradag. Til viðbótar tognaði Svíinn Albin Lagergren á æfingu í fyrradag og verður frá...

Lífleg miðasala á EM karla í Danmörku en alls ekki uppselt

Afar líflega sala hefur verið á aðgöngumiðum á leiki heimsmeistara Danmerkur á Evrópumóti karla í handknattleik sem fram fram fer í Danmörku, Svíþjóð og Noregi frá 15 janúar til 1. febrúar á næsta ári. Hinsvegar er alltof djúpt í...

Molakaffi: Aldeilis ekki dáinn, Zein, kaupauki fyrir HM, Knorr, Blanche, Solé

Handknattleikssamband Norður Makedóníu sendi frá sér tilkynningu í fyrradag vegna fregna fjölmiðla í landinu af meintu andláti Ilija Temelkovski fyrrverandi þjálfara karlalandsliðsins. Óskað var eftir að fregnir af meintu andláti þjálfarans yrðu dregnar til baka hið snarasta enda væru...
- Auglýsing -

Sá besti framlengir við höfuðborgarliðið til 2029 – sendir skýr skilaboð

Fremsti handknattleiksmaður heims um þessar mundir, Daninn Mathias Gidsel, hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska höfuðborgarliðið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir fram á mitt ár 2029 og er ári lengri en fyrri samningur Danans við félagið....

Molakaffi: Jacobsen, Wille, Perkovac, Bergendahl

Til skoðunar er hjá sveitarfélaginu Svendborg á Fjóni að nefna götu eftir Nikolaj Jacobsen landsliðsþjálfara fjórfaldra heimsmeistara Danmerkur. Einnig kemur til greina að reisa styttu af landsliðsþjálfaranum sem er afar vinsæll í Danmörku. Jacobsen á heima í Svendborg. Ekki...

Molakaffi: Dahl, framtíðin í óvissu, kurr, Monte, Svensson

Simon Dahl hefur verið ráðinn þjálfari danska liðsins Aalborg Håndbold til lengri tíma. Dahl var tímabundið ráðinn í haust þegar stjórn félagsins sagði Þjóðverjanum Maik Machulla upp eftir aðeins fjóra mánuði í stól þjálfara. Henrik Kronborg, sem lengi hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -