Claus Leth Mogensen og Simon Olsen landsliðsþjálfarar Færeyja í handknattleik kvenna hafa valið þá 16 leikmenn sem mæta íslenska landsliðinu og því svartfellska í fyrstu tveimur umferðum undankeppni Evrópumóts kvenna. Færeyska landsliðið kemur hingað til lands um miðjan næsta...
Javier García Cuesta fyrrverandi landsliðsmaður Spánar og landsliðsþjálfari nokkurra landsliða karla, en einnig kvenna, lést í gær í Gijon á Spáni 78 ára gamall. Cuesta fæddist í Mieres á Spáni 1947. Hann vakti fljótt athygli fyrir hæfileika sína í...
Spænska handknattleikssambandið neitaði að senda kvennalið sitt til Ísrael til leiks við landslið heimakvenna í undankeppni Evrópumótsins 2026. Til stóð að leikurinn færi fram í Tel Aviv 19. október. Eftir nokkrar vangaveltur hefur Handknattleikssamband Evrópu, EHF, ákveðið að viðureign...
Slóveninn Franjo Bobinac hefur tilkynnt um framboð til embættis forseta Alþjóða handknattleikssambandsins á þingi sambandsins sem fram í fer Kaíró 19. – 21. desember. Hann er þriðji frambjóðandinn sem sækist eftir kjöri. Auk Bobinac hefur Gerd Butzeck tilkynnt um...
Bojana Popović aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins í handknattleik var í gær leyst frá störfum þjálfara hjá Budućnost, meistaraliði kvenna í Svartfjallalandi. Popović, sem er þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands og fyrrverandi landsliðsmaður og þjálfari, hafði þjálfað Budućnost í rétt tæp fimm ár.Við...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur sektað handknattleikssamband Litáen um 5.000 evrur, jafnvirði ríflega 700.000 kr vegna þess að búningar leikmanna 19 ára landsliðs kvenna voru ekki merktir með nöfnum í tveimur fyrstu leikjum Litáa á EM í Svartfjallalandi.Annar af leikjunum...
Svíinn Petter Strömberg hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska karlalandsliðsins í handknattleik. Strömberg, sem hefur takmarkaða reynslu af þjálfun, tekur við af landa sínum. Robert Hedin sem gafst upp í vor eftir sjö ár hjá bandaríska handknattleikssambandinu og réði sig...
Tveir mánuðir, eða þar um bil, eru þangað til heimsmeistaramót kvenna í handknattleik hefst í Þýsklandi og Hollandi. Síðustu daga hafa landslið komið saman til æfinga og sum hver leikið vináttuleiki.Hér fyrir neðan eru úrslit vináttuleikja frá föstudegi til...
Karolina Anna Olszowa sem lék með ÍBV frá 2019 þangað til í vor verður leikmaður gríska liðsins AC PAOK í vetur. Félagaskipti hennar hafa verið staðfest. Olszowa var meira og minna úr leik vegna meiðsla á síðasta tímabili. Samningur...
Þótt mikið hafi verið rætt og ritað um að hugsanlega hverfi Talant Dujshebaev þjálfari pólska liðsins Industria Kielce frá félaginu fyrr en síðar þá er ekkert fararsnið á hinum 57 ára gamla þjálfara. Hann segist hafa áhuga á að...
Ítalski hægri hornamaðurinn Leo Prantner leikur ekki með þýska meistaraliðinu Füchse Berlin fyrr en á næsta ári. Hann fór í aðgerð á öxl í fyrradag. Hugsanlega verður Prantner tilbúinn í slaginn á EM í janúar þegar ítalska landsliðið mætir...
Betur virðist hafa farið en áhorfðist hjá færeyska handboltastirninu Óla Mittún þegar gripið var í handlegg hans í viðureign GOG og Aalborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðasta laugardag.Óttast var að meiðsli væri mjög alvarleg en sem...
Hinn ungi þýski landsliðsmarkvörður David Späth hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýr samningur gildir til ársins 2029. Späth, sem var í sigurliði Þýskalands á HM 21 árs landsliða 2023, kemur upp úr ungmennastarfi Rhein-Neckar Löwen.Axel Lange...
Forráðamenn danska úrvalsdeildarliðsins bíða á milli vonar og ótta eftir fregnum af færeyska handboltmanninum Óli Mittún sem meiddist á öxl í viðureign liðsins við Aalborg Håndbold á laugardaginn. Gripið var í handlegg Óla þegar hann hafði leikið vörn Álaborgarliðsins...
Evrópumeistarar Györi Audi ETO KC, franska meistaraliðið Metz og Gloria Bistrita frá Rúmeníu hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Meistaradeild kvenna í handknattleik, A-riðli. Í B-riðli hefur Brest frá Bretaníu, Króatísku meistararnir HC Podravka og silfurlið Meistaradeildar í...