- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -

Molakaffi: Nilüfer, Semper, Carstens, Dujshebaev, de Vargas

Tyrkneska liðið Nilüfer BSK, sem lagði FH um síðustu helgi í 64-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik, dróst gegn HB Red Boys Differdange í 32-liða úrslitum keppninnar. Dregið var í gær. HB Red Boys Differdange mætti ÍBV í sömu...

Molakaffi: Hákon, Roganovic, Mahé, Lommel

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur og skoraði 10 mörk úr 13 skotum þegar Eintracht Hagen vann Eulen Ludwigshafen, 39:29, í 8. umferð þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í gær. Sex markanna skoraði Hákon Daði úr vítaköstum.Eintracht Hagen situr í...

Enginn hefur gert meira fyrir þýskan handbolta en Moustafa

Bob Hanning framkvæmdastjóri þýska meistaraliðsins Füchse Berlin liggur sjaldan á skoðunum sínum. Í viðtali við Stuttgarter Zeitung gagnrýnir hann harðlega forystu þýska handknattleikssambandsins fyrir framkomu þess við Hassan Moustafa forseta Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, í tengslum við væntanlega forsetakosningar IHF....
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Sögulegur sigur Færeyinga og gleði

Færeyingar fögnuðu ákaft í leikslok í Lambhagahöllinni í gærkvöld eftir sögulegan sigur á Íslandi, eða „grannunum fyri vestan“ eins og segir á vef Kringvarpsins. Þetta var fyrsti sigur færeysks landsliðs á íslensku landsliði í undankeppni stórmóts í handknattleik. Sigurinn...

Sjö marka sigur Svartfellinga í hinum leik riðils Ísland

Portúgalska landsliðið sem íslenska landsliðið leikur við á sunnudaginn í undankeppni Evrópumóts kvenna tapaði með sjö marka mun fyrir Svartfellingum í hinum leik fjórða riðils undankeppninnar í dag, 29:22. Leikið var í Podgorica í Svartfjallalandi. Landslið Svartfellinga er talið...

Molakaffi: Jagurinoski, Portner

Tomislav Jagurinoski fyrrverandi leikmaður Þórs á Akureyri hefur verið leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu Dessau-Roßlauer HV. Aðeins eru þrír mánuðir síðan Jagurinoski gekk til liðs við félagið. Hann fékk þungt högg á bakið í æfingaleik í ágúst...
- Auglýsing -

Molakaffi: Babić, Temelkovski, Lyse, Kirkegaard, Bregar

Željko Babić fyrrverandi landsliðsþjálfari Króatíu í handknattleik hefur tekið við þjálfun Zamalek í Egyptalandi. Forsvarsmenn Zamalek ráku óvænt Frakkann Franck Maurice í miðri keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í upphafi þessa mánaðar. Maurice hafði aðeins verið þrjá mánuði í starfi...

Molakaffi: Kohlbacher, Kehrmann, Dimitroulias, Tønnesen

Jannik Kohlbacher línumaður Rhein-Neckar Löwen og þýska landsliðsins hefur skrifað undir nýjan samning við Rhein-Neckar Löwen. Nýi samningurinn gildir til ársins 2029. Kohlbacher, sem stendur á þrítugu, hefur verið hjá Rhein-Neckar Löwen frá árinu 2018.Florian Kehrmann verður áfram þjálfari...

Molakaffi: Heiðmar, Aardahl, Portner, Pytlick, Vranjes, Vind, Penov

Heiðmar Felixson verður hugsanlega við stjórnvölin hjá þýska liðinu Hannover-Burgdorf í dag þegar það mætir Eisenach í þýsku 1. deildinni. Christian Prokop var með iðrakvef í gær og gat ekki stýrt æfingunni. Óvíst er hvort Prokop verði búinn að...
- Auglýsing -

Sá markahæsti kveður dönsku meistarana

Eftir 12 ára veru hjá danska meistaraliðinu, Aalborg Håndbold, hefur danski handknattleiksmaðurinn Buster Juul tilkynnt að hann ætli að róa á ný mið næsta sumar. Juul, sem er 32 ára gamall er markahæsti leikmaður í sögu Aalborg Håndbold. Hann...

Dómarar biðjast afsökunar á röngum dómi

Harla óvenjulegt er að dómarar í íþróttum viðurkenni opinberlega að þeim hafi orðið á mistök þótt þeir séu mannlegir eins og aðrir og verði á að taka rangar ákvarðanir. Í ljós þess er afsökunarbréf dómarapars í Slóveníu áhugavert. Þeim...

Varaforseti EHF handtekinn og yfirheyrður

Predrag Boskovic varaforseti Handknattleikssambands Evrópu, EHF, var handtekinn á mánudaginn og yfirheyrður af yfirvöldum í heimalandi sínu, Svartfjallalandi. Ekki er ljóst af hvaða ástæðum Boskovic var færður til lögreglu en talið að það tengist pólitísku starfi hans og erjum...
- Auglýsing -

Molakaffi: Einar, Truchanovicius, Madsen, veðmál

Einar Bragi Aðalsteinsson var næst markahæstur hjá IFK Kristianstad þegar liðið vann IFK Skövde, 36:24, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Einar Bragi skoraði sex mörk í átta skotum. Með sigrinum færðist IFK Kristianstad upp í annað sæti...

Molakaffi: Mogensen og Olsen, Haaß, fjárfesta leitað

Claus Leth Mogensen og Simon Olsen þjálfarar færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik sem hingað kemur um miðjan mánuð hafa skrifað undir nýjan samning við færeyska handknattleikssambandið um að halda samstarfi sínu áfram um þjálfun kvennalandsliðsins.Nýi samningurinn er til næstu tveggja...

Molakaffi: Skoraði 24 mörk, Allendorf hættur, Herceg, HM-lagið í loftið

Mie Blegen Stensrud samherji Dönu Bjargar Guðmundsdóttur landsliðskonu hjá norska 1. deildarliðinu Volda skoraði 24 mörk þegar Volda vann Flint Tønsberg, 41:31, í fyrrakvöld. Þetta er jöfnun á meti Heidi Løke sem skoraði 24 mörk fyrir Larvik í leik...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -