Ólga er sögð ríkja milli stjórnenda þýska meistaraliðsins Füchse Berlin eftir því sem þýskir fjölmiðlar greina frá í dag. Vík mun vera á milli vinanna Bob Hanning framkvæmdastjóra og Stefan Kretzschmar íþróttastjóra. Hinn síðarnefndi tilkynnti skömmu fyrir hádegið að...
Sænska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að úrslitahelgi bikarkeppninnar í handknattleik karla fari fram í Halmstad Arena 28. og 29. mars á næsta ári.Marklínumyndavélar verða fyrir hendi í öllum mörkum á keppnisvöllum þar sem leikið verður í efstu deild þýska handknattleiksins...
Þýska 1. deildarliðið Bergischer HC verður ekki á hrakhólum með æfingahúsnæði eins og útlit var fyrir á dögunum. Félagið hefur náð samkomulagi við leigusala um áframhaldandi leigu á núverandi húsnæði. Áður hafði slitnað upp úr samningaviðræðum, eins og handbolti.is...
Janus Daði Smárason og samherjar í ungverska bikarmeistaraliði síðustu leiktíðar, Pick Szeged, hófu keppni í ungversku úrvalsdeildinni í dag með stórsigri á HE-DO B Braun Gyöngyös á heimavelli, 42:26. Pick Szeged hafði níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik,...
Bojana Popovic fyrrverandi landsliðskona og landsliðsþjálfari Svartfjallalands í handknattleik kvenna hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari danska kvennalandsliðsins. Hún verður þar með samstarfskona Helle Thomsen sem tók við starfi landsliðsþjálfara um mitt þetta ár. Ráðning Popovic kemur mjög á óvart enda...
Forráðamenn þýska meistaraliðsins HB Ludwigsburg hafa kastað inn handklæðinu. HB Ludwigsburg sendir ekki lið til leiks í þýsku 1. deildina á komandi leiktíð en flautað verður til leiks í efstu deild þýska kvennahandboltans á laugardaginn. Stjórnendur HB Ludwigsburg tilkynntu...
Leikmenn ungverska meistaraliðsins One Veszprém hafa lagt af stað í ferð sína til Íslands. Myndir (sjá neðst í þessari grein) birtust í morgunsárið af glaðbeittum leikmönnum liðsins þess albúna að halda af stað. Von er á Veszprém-liðinu til...
Spænski handknattleiksmaðurinn Valero Rivera tilkynnti í gær að hann ætlaði sér að hætta keppni í handknattleik næsta vor eftir 23 ár sem atvinnumaður í íþróttinni. Rivera hefur lengst af leikið með franska liðinu Nantes eða alls í 14 ár...
Spánverjinnn Valero Rivera hefur á ný tekið við þjálfun karlalandsliðs Katar í handknattleik. Rivera, sem er 72 ára gamall, hætti þjálfun landsliða Katar fyrir tveimur árum, ætlaði sér að rifa seglin, setjast í helgan stein eftir að hafa verið...
Serbneska handknattleikssambandið hefur ráðið Spánverjann Jose Ignacio Pradens Pons í starf landsliðsþjálfara kvenna til næstu þriggja ára. Íslenska landsliðið verður í riðli með serbneska landsliðinu á HM kvenna í Þýskalandi í lok nóvember.Pons hefur ýmist verið aðal- eða aðstoðarþjálfari...
Þýska handknattleikliðið HSV Hamburg hefur átt í mestu vandræðum með að fá keppnisleyfi síðustu tvö ár vegna fjárhagserfiðleika. Til þess að bregðast við vandanum hafa forráðamenn félagsins sett aukin kraft í markaðsstarf og öflun nýrra tekna auk nokkurs sparnaðar...
Reynir Stefánsson formaður dómaranefndar HSÍ verður eftirlitsmaður á síðari viðureign IK Sävehof og Malmö í forkeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fer í Partille 6. september. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum dæma Svavar Ólafur Pétursson og...
Danski handknattleiksmaðurinn Mathias Gidsel á fáa ef nokkra sína líka handknattleiksvellinum. Hann skoraði hreint magnað mark í viðureign Fühcse Berlin og THW Kiel í meistarakeppni þýska handknattleiksins í SAP Garden í München í gær.Gidsel sneri sér í tvo...
Dregið var í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í karlaflokki í gær. Leikirnir fara fram frá 30. september til 2. október. Sigurliðin 13 úr annarri umferð komast í 16-liða úrslit þegar þrjú efstu lið bikarkeppninnar á síðasta keppnistímabili blandast í...
Eftir hátt í fimm vikna æfingabann hefur handknattleikskonan Christina Pedersen verið leyst undan samning hjá danska úrvalsdeildarliðinu Viborg HK. Ekki liggur fyrir hvað tekur við hjá Pedersen sem var komin út í horn hjá Viborg eftir að aðrir leikmenn...