- Auglýsing -
- Auglýsing -

Útlönd

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Davis, Krickau, Perreira, Steins, Alilovic, Bergerud, Hoberg

David Davis þjálfari Dinamo Búkarest hættir hjá félaginu í lok leiktíðar í vor. Daninn Nicolej Krickau, sem sagt var upp hjá Flensburg í desember, er einn þeirra sem nefndur er sem eftirmaður Davis. Einnig er nafn Paulo Perreira landsliðsþjálfara...

Kínverjar fá boðskort á heimsmeistaramótið

Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, hefur sent kínverska handknattleikssambandinu annað af tveimur boðskortum (wild card) sem IHF hefur yfir að ráða vegna heimsmeistaramóts kvenna sem fram fer í Hollandi og Þýskalandi í desember. Beðið verður með að ákveða hvert hitt boðskortið...

Tap og sparnaður hjá norska meistaraliðinu

Norska meistaraliðið Kolstad, sem fjórir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er áfram í fjárhagslegri spennitreyju. Árum saman hefur verið eytt umfram efni. Verulegur niðurskurður launa, um 30%, var hjá félaginu sumarið 2023. Heldur hefur harðnað á dalnum. Ekki hefur tekist...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sekt vegna blysa, Baijens, Bergholt, Seifert

Portúgalska handknattleiksliðið Sporting Lissabon, sem landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson leikur með, hefur verið sektað 15.000 evrur, rúmlega tvær milljónir króna,  af Handknattleikssambandi Evrópu vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins á tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni.  Stuðningsmenn kveiktu á blysum...

Fyrrverandi forseti IHF er látinn

Erwin Lanc fyrrverandi forseti Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, lést 29. mars á 95. aldursári. Lanc var Austurríkismaður og áhrifamaður í landinu um langt skeið. Lanc stýrði IHF frá 1984 til ársins 2000 þegar Hassan Moustafa tók við. Lanc var einnig...

EHF skipar AEK og RK Partizan að mætast – leikið á hlutlausum velli

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur ákveðið að síðari viðureign RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla skuli fara fram. Leikið verður á hlutlausum velli utan Serbíu. Hvorki leikstaður en leikdagur hefur verið ákveðinn en undanúrslit...
- Auglýsing -

Brest, HB Ludwigsburg, CSM og Odense í átta liða úrslit Meistaradeildar

Fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistarardeildar Evrópu í kvennaflokki lauk í gær. Brest Bretagne, HB Ludwigsburg, CSM Búkarest og Odense Håndbold komust áfram en HC Podravka Vegeta, Rapid Búkarest, Krim Ljubljana og Storhamar sitja eftir. Axel Stefánsson er í þjálfararteymi Storhamar...

Myndskeið: Reyksprengjur í Belgrad – leikmenn AEK yfirgáfu leikstaðinn

Ekkert varð af síðari viðureign serbneska liðsins RK Partizan Belgrad og AEK Aþenu í átta liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara í Belgrad í dag. Leikmenn og starfsmenn AEK gengu af leikvelli áður en...

Andersson skaut Kielce nánast úr leik

Daninn Lasse Bredekjær Andersson svo gott sem skaut pólska liðinu Indurstria Kielce úr leika í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Hann fór á kostum og skoraði 13 mörk í 17 markskotum þegar Füchse Berlin vann Indurstria Kielce í...
- Auglýsing -

Landsliðsmarkvörður Noregs á von á öðru barni sínu

Silje Solberg-Østhassel markvörður Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna er ólétt og á von á sér í október. Hún tilkynnti gleðitíðindin á dögunum. Solberg hefur verið án félags síðan Vipers Kristiansand varð gjaldþrota í upphafi árs og margir veltu því...

Keppnin hefur tapað sjarma sínum

Núverandi keppnisfyrirkomulag Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla hefur orðið til þess að keppnin er ekki eins áhugaverð og hún var fyrir nokkrum árum að mati Nikolaj Jacobsen, landsliðsþjálfara heimsmeistara Danmerkur. Með 14 umferðum í riðlakeppninni ár hvert lið telur...

Myndir af færysku landsliðsfólki á frímerkjum

Pósturinn í Færeyjum er ekki af baki dottinn. Hann hefur gefið út tvö ný frímerki með myndum af leikmönnum færeysku landsliðanna og frændsystkinanna, Elias Ellefsen á Skipagøtu og Jana Mittún. Er þetta gert í framhaldi af frábærum árangri landsliðanna...
- Auglýsing -

Afnemið sjö á móti sex regluna strax, segir Alfreð

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla segir sjö-á-móti-sex regluna eyðileggja handknattleikinn. Hann vill að reglan verði afnumin. „Ég tel þessa reglu vera mikinn ljóður á íþróttinni, skemmdarverk. Ég er sannfærður um að yfir 80 prósent allra þjálfara eru...

Molakaffi: Palasics, Hoberg, átta á vellinum, El-Deraa

Ungverska meistaraliðið One Veszprém, sem Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson leika með, hefur kallað markvörðinn Kristof Palasics í skyndi til baka úr láni frá Benfica í Portúgal. Ástæðan er sú að danski markvörðurinn Mike Jensen verður frá keppni...

Marklínumyndavélar settar upp fyrir næstu leiktíð

Marklínutækni, þ.e. myndavélar inni í mörkum sem geta skorið úr um hvort boltinn fer yfir marklínuna eða ekki, verður tekin upp í öllu leikjum í efstu deild karla í þýska handboltanum á næstu leiktíð. Fram til þessa hafa verið...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -