Útlönd

- Auglýsing -

Þýskaland og Spánn leika til úrslita á HM

Þjóðverjar og Spánverjar leika til úrslita um heimsmeistaratitilinn í handknattleik karla, 19 ára og yngri, á sunnudaginn. Spánverjar lögðu Svía í undanúrslitum í dag, 33:30, eftir jafna stöðu í hálfleik, 18:18. Spánverjar hafa aðeins tapaði einum leik á mótinu...

Molakaffi: Teitur, Elliði, Guðjón, Arnór, Elvar, Gísli, Ómar og fleiri

Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk og Elliði Snær Viðarsson fjögur mörk þegar Gummersbach vann THW Kiel, 40:37, á æfingamóti í Bosníu í gær. Að vanda var Guðjón Valur Sigurðsson við stjórnvölin hjá Gummersbach.Arnór Þór Gunnarsson og liðsmenn hans...

Molakaffi: Bjarki, Andri, Viggó, Hernandez, Corrales

Bjarki Már Elísson skoraði fjögur mörk í öruggum sigri One Veszprém á tyrkneska liðinu Besiktas, 38:28, í fyrstu umferð æfingamóts í Bosníu í gær. Bjarki Már byrjaði leikinn í gær. One Veszprém var sjö mörkum yfir í hálfleik. Ungverska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Ísak, Guðmundur, Green, fleiri fara, Schluroff

Elvar Ásgeirsson skoraði fjögur mörk fyrir Ribe-Esbjerg þegar liðið gerði jafntefli við Mors-Thy í æfingaleik í gær, 25:25. Frederica HK, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar, vann norska úrvalsdeildarliðið Drammen HK, 29:27, í æfingaleik á sunnudaginn. Ísak Steinsson markvörður U21 árs...

Myndskeið: Undrabarnið stórbætti heimsmetið

Slóvenska undrabarnið, sem svo hefur verið kallað, Aljuš Anžič, bætti heimsmet í markaskorun þegar hann skoraði 23 mörk í viðureign Slóvena og Noregs á HM 19 ára í Karíó í gær. Eins og handbolti.is sagði frá í gær þá...

Molakaffi: Signell, hætt við vegna veikinda, Smits, Pedersen

Svíinn Henrik Signell hefur verið ráðinn þjálfari norska úrvalsdeildarliðsins Larvik HK. Signell skrifaði undir þriggja ára samning við liðið. Samhliða þjálfuninni verður Signell áfram þjálfari hollenska kvennalandsliðsins. Hann segir störfin falla vel hvort að öðru enda ekki óalgengt að...
- Auglýsing -

Einn sá efnilegasti í Evrópu skoraði 23 mörk í 25 skotum gegn Noregi

Slóveninn Aljuš Anžič fór hamförum með 19 ára landsliði Slóvena gegn Noregi í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts í Kaíró í dag. Anžič skoraði 23 mörk í 25 skotum í 37:37 jafntefli. Aðeins sex af mörkunum skoraði piltur úr vítaköstum....

Grikkir sektaðir vegna reykinga

Reykingar mjög heilla rafta, sungu Stuðmenn fyrir nokkrum áratugum og víst er að þessu lífshættulegi ávani fylgir fólki ennþá. Því miður tíðkast ennþá í einhverju mæli að áhorfendur reyki á pöllum keppnishalla í Evrópu. Það hefur gríska liðið AEK...

Íslendingur gerir það gott með norska landsliðinu á HM

Einn leikmanna 19 ára landsliðs Noregs sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem stendur yfir í Egyptalandi, Hlini Snær Birgisson, er sonur Birgis Más Guðbrandssonar og Ásu Einarsdóttur. Hlini Snær hefur gert það gott með landsliðinu á HM til...
- Auglýsing -

Leðurblökur setja stól fyrir dyr meistaranna

Segja má að leiðurblökur hafi sett forráðamönnum danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold stólinn fyrir dyrnar. Framkvæmdir félagins við fjölgun bílastæða nærri keppnishöll félagsins eru í uppnámi vegna þess að þær raska búsvæðum leðurblakna sem eru á svæðinu. Tilraunir til þess...

Molakaffi: Lena, Aldís, Blær, Khairy, Madsen, Truchanovicius

Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði fjögur mörk og Aldís Ásta Heimisdóttir þrjú þegar sænska meistaraliðið Skara HF sem þær leika með tapaði fyrir danska úrvalsdeildarliðinu Viborg, 35:25, á æfingamóti í Skövde í gær. Skara var tveimur mörkum yfir í hálfleik,...

Guðjón Valur fækkar í leikmannahópnum

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Tskhovrebadze hefur verið leystur undan samning hjá VFL Gummersbach sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar. Tskhovrebadze kom til félagsins 2023 frá Montpellier. Hann náði sér ekki á strik á síðustu leiktíð. Samningur Tskhovrebadze við Gummersbach átti að...
- Auglýsing -

Bredsdorff-Larsen verður með færeyska landsliðið fram yfir EM 2028

Hinn snjalli þjálfari karlalandsliðs Færeyja í handknattleik karla, Peter Bredsdorff-Larsen, hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Handknattleiksamband Færeyja. Nýi samningurinn gildir til loka janúar 2028, eða fram yfir Evrópumótið sem haldið verður í Portúgal, Spáni og Sviss.Bredsdorff-Larsen...

Molakaffi: Ýmir, Ísak, Guðmundur, flótti frá meisturunum

Uppselt var á æfingaleik þýska liðsins Göppingen og franska meistaraliðsins PSG í fyrradag þegar liðin mættust í Ratiopharm arena Neu-Ulm. Alls sáu 5.050 áhorfendur liðin skilja jöfn, 30:30. Ýmir Örn Gíslason skoraði tvö mörk fyrir Göppingen í leiknum sem...

EHF grípur í taumana – Sola HK tekur sæti í Meistaradeildinni

Þýska meistaraliðinu hefur verið vikið úr Meistaradeild Evrópu í handknattleik kvenna eftir að það sagði upp öllum sínum leikmönnum í gær. Norska úrvalsdeildarliðið Sola HK frá Stafangri tekur sæti Ludwigsburg í B-riðli Meistaradeildar. Sola HK var eitt þriggja liða...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -